Helgarpósturinn - 29.12.1994, Side 21

Helgarpósturinn - 29.12.1994, Side 21
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 MORGUNPÓSTURINN ÁFENGI 21 i i Camus Camus-fjölskyldan stendur sjálf að framleiðslunni á Camus- koníaki og höfuð œttarinnar ber ábyrgð á framleiðslunni. Fyrsta framleiðsla Camus var í premium-flokki, elstaflokki kon- íaks og hefur sáflokkur alltaf verið í aðalhlutverki í framleiðslu fjöl- skyldumrar, þó seinna hafi komið tegundir sem tilheyra yngriflokk- unum. Camus hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir besta konía- kið, oftast í XO-flokki og Napole- on-flokki. Á meðfylgjandi mynd má sjá einaflösku í hverjum flokki auk gjafaumbúða flösku í VSOP- flokki sem var vinsæl jólagjöf í ár. Aldur er ekki gefinn upp á koníaksflöskum heldur notuð flokkun sem byggir á aldri yngsta vökvans í blöndunni: ★★★ /vs yngst 3 ára very special V.S.O.P. yngst 4 1/2 árs very superior old pale Napoleon yngst 6 ára Napoleon X.O. yngst 6 ára extra old Eðalbjórinn DAB er nú ífyrsta sinn fáanlegur á íslandi. Hann er á prufulista hjá ÁTVR sem þýðir að hann er til sölu tilprufu í verslun- um ÁTVR í Kringlunni, Seltjarnarnesi, Akureyri og í Heiðrúnu. DAB er þýskur bjór og er mjöggóður með matþar sem hann hefur rétta fyllingu að sögn veitingamanna. Ekki spillir verðið fyrir en kippa af33 clflöskum kostar 830 krónur. Marie Brizard Líkjörar ■ Marie Brizard Liqueurs de France erfrönsk líkjöralína sem nýverið kom í versl- anirÁTVR. Línan er seld undir slagorðinu „Colours in the night“. Marie Briz- ard er einn elsti og stærsti framleiðandi líkjöra í heimi og hefur átt miklum vin- sceldum aðfagna á Spáni og Ítalíu auk heimalandsins Frakklands. Þann 13.,14. og 15. janúar nœstkomandi verður kokkteilhátíð haldin í Perlunni en þar verða 4 tils nýjar tegundir afþessum Ijúffengu líkjörum kynntar.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.