Helgarpósturinn - 29.12.1994, Page 36

Helgarpósturinn - 29.12.1994, Page 36
SMÁAUGLÝSINGAR MORGUNPÓSTSINS Heimamarkaður Morgunpóstsins býður uppá smáauglýsingar á 500 kr. stk. til hagsbóta fyrir neytendur, hvort sem auglýst er vara, þjónusta, atvinna eða húsnæði, allt eftir þínu höfði. Verslun til sölu Verslun Óskast Skíði Nýr og notaður skíðabún- aður í miklu úrvali. Tökum notað upp í nýtt. Fluttir í nýtt og stærra húsnæði að Skipholti 37, Bol- holtsmegin. SPORTMARKAÐURINN Skipholti 37, ®91-31290. Af sérstökum ástæðum nýr ónotaður GSM sími af gerðinni Siemens S 3. 20% lægra verð en nýr. Uppl. I ®91- 18620 e. kl. 21:00 og í ®91- 12815. Hallgrímur. Handunnir íslenskir skart- gripir úr kopar, messing, járni, leðri, beinum, leir, tré og silfri. Hálsmen frá kr. 490. Meira ún/al en áður og hagstæðara verð. Verslunin ARTÍ PARTÝ, Laugavegi 42, ®91 -626355. Öldrun án hrukkna Hið frá- bæra A-vítamín sýrukrem sem fyr- irbyggir og sléttir úr hrukkum á andliti og hálsi (vísindalega sann- að) er komið til landsin®Verð kr. 1500 fyrir einstaklinga. Sendum samdægurs, sendingargjald kr. 300. Uppl. í ^91-658817 frá kl. 14:00 - 20:00 alla virka daga. Verslunin ALLT FYRIR EKKERT auglýsir: Sófasett, ís- skápa, þvottavélar, eldhúsborð, borðstofuborð, frystikistur, sjón- vörp, vídeó og margt fleira. Tök- um I umboðssölú og kaupum. Sækjum og sendum. Grensásveg- ur 16, ®91-883131. Verslum heima Áttu tölvu og módald, hringdu þá og verslaðu ódýrt. Yfir 1100 vörunúmer, allt frá matvöru upp í hátæknibúnað. Nánari uppl. í ®588-9900. Verkjar þig af hungri! Komdu þá til okkar að Suður- landsbraut 6, þar færð þú girnilegar „subs" grillbökur af ýmsum gerðum, margskonar langlokur og nú getur þú búið til þína eigin samlokur úr áleggs- borðinu hjá okkur. Líttu við það borgar sig. STJÖRNUTURNINN, Suðurlandsbraut 6, $% 91-684438. Allt að 50% afsláttur fyrir meðlimi Lýðveldisklúbb- sinns K-50 Afslátturinn 10 - 50% gildir hjá 90 fyrirtækjunm m.a. verslunum, veitingahús- um.tannlæknum, vídeóleigum, tannlæknumjögfræðingum, apó- tekum, ofl. ofl. Árgjaldið er kr. 2.600,- sem skilar sér fljótt I af- sláttum en auk þess fylgja kortun- um frí úttekt í ýmiskonar vöru og þjónustu. Lýðveldisklúbburnn K-50 $% 91-20050 UMBOÐSSÖLU- MARKAÐURINN Kaupum, seljum, skiptum. UMBOÐSSÖLU- MARKAÐURINN Notað og nýtt Skeifunni 7. $% 91-88 30 40 Kaupum alls konar vörulagera stóra sem smáa gegn stað- greiðslu.Það leynast meiri verð- mæti í geymslunni en þig grunar. Við komum því í verð.Kaupum, seljum, skiptum. UMBOÐSSÖLU- MARKAÐURINN Notað og nýtt, Skeifunni 7. $% 91-88 30 40 Ýmislegt til sölu Til sölu litlir hefilbekkir. Fást ódýrt. Uppl. í $% 91-870429. Til sölu lítið notaður Philips far- sími með 30 tíma rafhlöðum. Verð kr. 45 þú«Uppl. í 'H'91- 679110. Innanhússsímstöð til sölu. EXCEL 308/816 elektrónísk. Stöð- inni fylgja 9 símtæki, þar af eitt forritunartæki. Vegna reikninga- gerðar eða eftirlits er hægt að tengja prentara við stöðina. Upp. í $% 91-626242. Hitakútur fyrir ofna, Rafha 12 kw. þriggja fasa. Uppl. í $% 91- 674027. Ýmislegt óskast Mánaðarbollar og gamlir skraut- munir, smá húsgögn o.fl. gamalt óskast í ®91-612187 e. kl. 18:00. Kompudót óskast s.®leirtau, vas- ar, styttur, plötur o.fl. Ekki fatnað- ur. Uppl. i ®91-612187. Tölvur til sölu Til sölu Hyndai 386 ferðatölva með 80 Mb innra minni og 4 Mb vinnsluminni. Verðhugmynd kr. 50 þú®Uppl.í®91-610306. MEGA! MEGAIStór verslun fyrir PC-CD-ROM loksins á Islandi. Evrópuverð. Mesta úrval landsins af PC-CD-ROM leikjum og al- fræði. Yfir 250 titlar. M.a. Creat- ure Shock, Warcraft, Voyeur, Navy Fighters, Kings Quest VII, Dawn Patrol, Eagle Eye London, Aladd- in, Kyrandia 3, Cyberia. ATH! Nýkominn Súper- leikurinn Wing Comm- ander 3. Eldri leikir á bónusverðum. Verið velkomin MEGABÚÐ Skeifan 7, $% 91-811600. Til sölu Machintosh Power- book 140 4/20 Mb. Uppl. í ®555-0261. Lárus. Allt f nýársmatinn! KEA hangikjöt, Ali hamborgarhryggur, o.fl. o.fl. Frí heimsendingarþjónusta. Opið mánudaga - föstudaga 09-22 laugardaga - sunnudaga 09 - 21. M. GILSFJÖRÐ Bræðraborgarstíg 1, Sími 91-1 82 40 Til sölu mótöld á mjög góðu verði (modem). Er ekki kominn tími til að tengjast umheiminum. Við kaup á mótaldi hjá okkur færðu frían aðgang að gagna-. bankanum „Villu” i einn mánuð Uppl. í $% 588-9900. GAGNABANKINN VILLA i gegnum gagnabankann Villa hefurðu aðgang að neti með nán- ast óteljandi möguleikum, m.a. tölvupósti, ráðstefnum og forrit- um. Auðvelt I notkun, allt um- hverfi I skjá á íslensku. Gagnabankinn Villa. $% 588-9900. MEGA! MEGA! Stór verslun fyrir PC-CD-ROM loksins á Islandi. Evrópuverð. ALFRÆÐI! ALFRÆÐI! AL- FRÆÐI! á CD-ROM. Nokkur dæmi úr miklu úrvali af al- fræðiefni: All Music Guide, Exploring/Art, Great Mystery Classics, Movies on TV and Video, The Bible Reference, Voyage Solar System, King James Bible, World Cup 1930-1994, Library of Future, Oxford English, Time Tra- veller o.fl. o.fl. MEGABÚÐ Skeifan 7, « 91-811600. Til sölu er öryggisaflgjafi fyrir tölvuna. Vörn gegn skaða ef raf- magnið fer eða spennan breytist. Uppl.í® 91-626242 286 PC ferðatölva til sölu. Mjög meðfærileg og góð. Er með innb. diskadrifi, hörðum disk og LCD skjá. Með fylgir WP töflu- reiknir og fl. Gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í ‘E' 91-15861 e. kl. 18:00. Tölvur óskast Óska eftir hörðum diski fyrir Atari 1040 st. Uppl. I ®91- 684115 e. kl. 17:00. Húsgögn S til sölu Til sölu amerískt rúm 190x90 cm. Lítur vel út. Verð kr. 12 þú«Einnig 2 lítil borð, annað á hjólum. Uppl. í ®91-672822. Til sölu fallegt munstrað gólteppi úralull 170x240 cm, svefnbekkur, sængur, stakir stólar, trékollar, plaststólar, loftrafljós, kommóða, sófaborð hraðsuðuketill, gigtar- lampi og örbylgjuofn. Uppl. í « 91-11668. Til sölu Ikea rúm 200x120 cm. Tveir stólar fylgja með í kaupbæti. ®91-25214. Vantar ykkur ekki svefnsófa sem hægt er að breyta í tveggja manna rúm á svipstundu, með skúffu fyrir rúmföt einnig kringlótt eldhúsborð. Uppl. í « 91- 675863. Til sölu sófasett á kr. 6.500, sófaborð á kr. 1.500, hjónarúm án dýnu á kr. 3.000 og svefnbekk- ur með 2 skúffum á kr. 4.000. Uppl.í® 91-874690. Islensk járn- og springdýnurúm í öllum stærðum. Sófasett, hornsóf- ar eftir máli og áklæðavali. Svefn- sófar. Frábært verð. EFFNCO- GODDI, Smiöjuvegi 5. « 91-641344. Til sölu tveir baststólar og borð við með glerplötu. Uppl. í « 91- 20204. Til sölu tvö Ijós, annað kristalljós og hitt stert kúluljó®Uppl. I « 91-20204. Til sölu rúm með krómgöflum 160x200 cm. Selst ódýrt. Uppl. í ® 91-72690 e. kl. 19:00. Til sölu svefnbekkur með skúffum og beikiköntum. Uppl. I ® 91- 28418. Til sölu tveggja sæta sófi og stóll með bleiku ullaráklæði og grár pluss símabekkur með borði. Hvoru tveggja ný bólstrað. Uppl. í « 91-675185 e. kl. 17:00. Húsgögn P9 óskast Hreingerningaþjónusta, «91-78428. Teppa-, húsgagna-, og handhreingerningar, bónun, allsherjar hreingerning. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Góð og vönduð þjónusta. R. Sigtryggsson, ®91-78428. Hreingerningar, teppahreinsun. Geri tilboð í stærri og smærri verk ef óskað er. Hreingerningaþjónusta Magnúsar ®91-22841. JS HREINGERNINGAÞJÓN- USTA Hljómtæki H|?) óskast Óska eftir sambyggðum hljóm- tækjum með geislaspilara. Uppl. í «552-0804. SJÓNVÖRP til sölu Til sölu splunkunýtt Super-Tech 14 cm ferðasjónvarp með útvarpi. (Mjög gott tæki) Uppl. I « 91- 611210. Óska eftir sófasetti má vera eld- gamalt og má þarfnast viðgerðar. Uppl. í «98-66636. HEIMILISTÆKI til sölu Til sölu eldavél á kr. 10 þús., og ís- skápur á kr. 10 þú«Uppl. í «91 - 699530 á skrifstofutíma. Haraldur HEIMILISTÆKI j5Q óskast Óska eftir góðri ódýrri uppþvotta- vél. Uppl. í« 91-655554. Óska eftir að kaupa hrærivél sem bæði hnoðar og hrærir, helst fyrir lítiðfé. Uppl. í« 91-682127. Eldavél óskast fyrir lítið verð eða ókeypi«Uppl. i« 91-813725. Óska eftir ódýrri þvottavél með þurrkara. Á sama stað óskast heimilishjálp tvisvar I viku. Uppl. í «91-11909 e. kl. 19:00. Óska eftir þvottavél. má líta illa út. Allt kemur til greina. « 564- 4675 Heimilið til sölu Rúllugardínur Komið með gömlu keflin. Rimlatjöld; gardínu- brautir fyrir ameríska uppsetningu o.fl. GLUGGAKAPPAR, Reyðarkvísl 12, «91-671086. Bólstrun og áklæðasala Klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Verð tilb. Allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta e. 1000 sýnis- horn með afgr.tíma á 7-10 dög- um. BÓLSTURVÖRUR OG BÓLSTRUN HAUKS, Skeifunni 8, «91-685822. Almennar hreingerningar og teppahreinsun fyrir heimili og fyrir- tæki. Ath! 20% afsláttur í des- ember® 91-624506 Til sölu Super-Tech sound og vision ferðasjónvarp með útvarpi og 5" skjá fyrir bæði 12 og 220 w straum. Tilvalið í sumarbústað, hjólhýsi eða bara eldhúsið heima. Barna vörur Ath. nýtt tæki. Uppl. í « 91- 877051. til sölu Sjónvörp C^t) Til sölu dökkblár Simo barna- vagn. Mjög vel með farinn og lít- ið notaður. Uppl. í « 91-17838 e. kl. 19:00. óskast Óska eftir innanhúss sjónvarps- magnara. Uppl. I« 91 - 621985. Til sölu barnarimlarúm með dýnu o.fl. á 6.000.- Bílstóll 0-9 kg á 2.500.- Bílstóll 9-18 kg. á 6.000,-«91-38232 Það leynast verðmæti í geymslunni. Drýgið tekjurnar með smáauglýsingu í Morg- unpóstinum. Birtingin kostar einungis kr. 500. Óska eftir góðu, nýlegu sjónvarpi. Helst með nicam steríó og texta- varpi. Uppl. í« 91-628962. Óska eftir sjónvarpi minnst 28". Uppl. í «552-0804. Myndbönd til sölu Til sölu mjög vel með farinn Simo barnavagn á kr. 15 þú«Uppl. í «91-612563 og 91-652105 Bamavörur óskast Óskum eftir litlu barnatvíhjóli fyrir 3ja ára og útigalla, stærð 104. Uppl.í «91-19859. Hljóðfæri til sölu Peavy sambyggður bassamagn- ari 450 w og hvítur 5 strengja Ya- hama BB 5000 bassagítar með tösku. Uppl. í «552- 2125 og í «564-4675 á kvöldin. Hljóðfæri óskast TILBOÐ TILBOÐ Til sölu mjög góð myndbands- tökuvél Panasonic MS1 5UPER- VHS Vélin er ný yfirfarin og hreins- uð. Selstá 38.000 «91-644675 e. kl. 19. spólur Söluturninn Stjarnan Hring- braut 119. Öll myndbönd á kr. 150 gæði gömul og ný. Ódýrasta myndbandaleiga landsin««91- 17620. Ljósmyndun HUGSKOT Ljósmyndastofa Ódýrar passamyndatökur á föstu- dögum kr 700,- Handstækkum litmyndir eftir 35mm negativum.« 91-878044 Óska eftir að kaupa rafmagnspí- anó. Uppl. í« 91-11668. Óska eftir notuðum tenór sax- ófón, á sama stað óskast super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. I «91- 870761. Opið 10-19 Nikkon F4 S myndavél með 28-85 mm zoom linsu og 50 mm stand- ard linsu ásamt samvirku Metz flassi. Verð kr. 195 þús. Uppl. í« 91-22211. Loftur. Arinofnar í miklu úrvali. Einnig skápar I opinn arinn. Skorsteinar auðveldir í uppsetningu. Öll þjón- usta til staðar. HANDVERK. «91-874117 Til sölu 4 st. notaðar innihurðir meðkörmum. «91-611562 eft- ir hádegi. Heimilið óskast Þrjár gamaldags loftljósa- krónur óskast. Einnig vegglamp- ar í gömlum stíl. Uppl. í « 91- 635711 eða 91-614623. Sigrún. ÞRIF. Hreingerningar, Teppa- hreinsun, húsgagnahreinsun og bónþjónusta. Áratuga reynsla.VISA/EURO. Guð- mundur Vignir « 91- 627086 og 985-30611/33049. Óska eftir að kaupa kassagítar. Uppl.í «91-78068. Hljómtæki ||]g) til sölu Til sölu Philips geislaspilari, 1 par Dantax hátalarar, bílahátalari, geisladiskastandur, og skáktölva. Allt nýtt. Gott verð. Uppl. í« 91- 15287. Til sölu Sanyo hljómtækjasam- stæða; plötuspiiari, 2 kassettu- tæki og 2 hátalarar. 2 ára gömul kostaði ný kr. 40 þú«Selst á kr. 15 þú«Einnig til sölu Technics plötuspilari árs gamall á kr. 15 þús.Uppl.í «91-624506. Pro-Logic. Yamaha RX-V660 út- varpsmagnari 2x110 w (RMS) til sölu. I Pro-Logic, 2x70 W og 3x25 W. Einnig 2 AR-hátalarar, 120 W RMS« 91-625207. Til sölu JVC útvarps- og kassettu- tæki og 2 40 w steríó hátalarar. Uppl. í «91-11668. Antik til sölu Antik, Antik! Gífurlegt magn af eigulegum húsgögnum og mál- verkum í nýju 300 fm. versluninni á horninu á Grensásvegi 3. MUNIROG MINJAR Grensásvegi 3 «91-884011. Höfum til sölu tilbúna ramma og spegla í antikstíl. Gott verð. REMACO Smiðjuvegi 4 (græn gata) Kóp « 91 670520 Antik óskast Þrjár gamaldags loftljósakrónur óskast. Einnig vegglampar í göml- umstíl. Uppl.í® 91-635711 eða 91-614623. Sigrún. Dýrahald Járningaþjónusta Tek að mér járningar á Stór- Reykjavíkur- svæðinu í vetur. Fljót og góð þjón- usta. Guðmundur Einarsson, «566-8021. Til sölu naggrís á kr. 1 þú«Á sama stað óskast eftir 2-3 skjald- bökum af báðum kynjum. Uppl. I «92-46765 Margrét og í «92- 46555 Inga. Hefur þú séð þá? Þeir eru mjúkir, hlýir, kelnir, kátir og veiðn- ir af ýmsum tegundum á ýmsu verði. HUNDARÆKTARSTÖÐIN Silfurskuggar «98-74729. Til leigu fjögur pláss í glæsilegu hesthúsi að Heimsenda. Uppl. í «91-676355. Grösin geta grætt Nýtt á Is- landi fyrir hunda og ketti. Gegn hárlosi, kláðaofnæmi, hörunds- vandamálum ofl.ofl. Einnig al- mennar heilsutöflur til að styrkja ofnæmiskerfi líkaman«Jurtalyfin frá Dorwesst Herbs eru opinber- lega viðurkennd og notuð af dýra- læknum. 45 ára árangursrík reynsla. Sendum bækling. Gæludýraverslunin GOGGAR OG TRÝNI, Austurgötu 25, Hafnar- firði «91-650450. Hey til sölu. Úrvals gott og mjög þurrt hey I rúllum.Líka hey í bögg- um á 8 -12 kr. kg. eftir gæðum. «91-31353. 360 I fiskabúr með borði, Ijósi, dælu, fiskum o.s.frv. til sölu. Uppl. i« 91-53175 e. kl. 18:00. Til sölu 500 lítra fiskabúr með skáp. «91-78328 Bílar til sölu Ford Club Wagon 12 manna árg. '92, ekinn 100 þú«km. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl.í «91-623362 e.kl.19:00. Til sölu Renault 5 GT Turbo, ár- gerð '85, skoðaður '95. Ný dekk, líturvel út, margt endurnýjað, þarf viðgerð á gírkassa. Skipti á svip- uðu verði. Tilboð. Uppl. í «91- 39657. Til sölu Chevy Suburban Scotsdale '79 svartur, góður bíll, þarfnast lagfæringar á lakki. Verð kr. 200 þú«Uppl. í «91- 679110. Út- fararþjónustan. Peuguot '87 til sölu. Skipti óskast á dýrari bíl, t.d. Toyota Corolla eða Nissan. Milligreiðsla stað- greidd. Uppl.í «91-612430. Toyota Corolla Liftback '87. Ný dekk, ný kúpling, nýjar bremsur og nýir demparar. Lánakjör en ekki skipti. Uppl. i« 91-667735 e. kl. 18:00. Viðskipti í gegnum smá- auglýsingar eru þjóhags- lega hagkvæmar. Þau breyta bundinni fjárfest- ingu í rykföllnum geymsl- um eða ónotuðum hlut- um í veltufé. Morgunpóst- urinn selur smáauglýsing- ar á einungis kr. 500. Til sölu Volvo B 20 vél og gírkassi, gamall pickup fylgir með. Uppl. I «91-41642. MC Lancer '90 4ra dyra og Volks- wagen Golf '81 á 15 þú«Uppl. I « 557-2322. Volvo kryppa 544 PV til sölu. Er I pörtum. Vél B-18. Tilboð óskast. Uppl. I « 91-644675 eða 989- 62881. Til sölu Mitsubishi L 300 sendi- bill árg. '81. Ný skoðaður (95) I góðu lagi. Gengur eins og klukka. Uppl. I « 91-22211 (innanhús- sími 230) og 644675 á kvöldin. Volvo 244 '78 til sölu í heilu lagi eða I pörtum á kr. 8 þú«Uppl. í « 91-644675 eða 989-62881. Til sölu Econoline 350 árg. 89. Upphækkaður m. loftlæsingum. Rafmagnströppur. Spil að aftan. Klæddur rauðu plussi. Hljómtæki, eldavél, vaskur, sjónvarp, bensín- miðstöð og fleira fylgja. «989- 35060 Bílar óskast Óska eftir Opel Corsa '83 -'85. Má vera mikið skemmdur eða bil- aður. Uppl.í® 91-625718. Óska eftir ódýrum sjálfskiptum bíl, sem má greiðast með afborgun- um.Uppl. i« 91-681147. Bílar fylgi- og varahlutir Höfum varahluti í flestar tegundir fólksbíla, jeppa og sendibíla. Tökum bíla til niðurrifs. Sendum um allt land. Reynið viðskiptin. Ábyrgð. HEDD hf„ Skemmuvegi 20 (bleik gata) «91-77551 og 91-78030. GS VARAHLUTIR Útsala, útsala. Bílavarahlutir í árg. '77-'84, boddíhlutir og fleira t.d. hliðarlistar kr. 1200 settið, mottur kr. 1800 settið. Vinnu- sloppar kr. 1 þús.settið, hjólboga- listar á Mercedes Benz, BMW og Volvo verð kr. 10 þús. Sjálfskipt- ing GM400 kr. 40 þús.(uppgerð) Aðalljós I Citroen GSA kr. 6500, topplúgur kr. 8500, húdd á Blazer S5 kr. 15 þús., milligírkassi í Troo- per, gírkassi í Ford Transit '87, mótorar og gírkassar í VW Polo og Charade '93 4 cyl og 1300 cc og 16 ventla ofl.ofl. Uppl. í« 91- 676744 og 91-671288. Bensínmiðstöðvar 12 v nýjar og notaðar, verð frá kr. 17 þús. Sérpöntum díselmiðstöðvar. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Uppl. í « 587-7790 eða 587- 0677. Einkaviðskipti í gegnum smáauglýsingar eru hluti af heilbrigðu neðanjarð- arhagkerfi. Morgunpóst- urinn - smáauglýsing næstum því gefins. Bílar dekk og felgur til sölu Tökum að okkur allt sem viðkem- ur dekkjaviðgerðum. Ódýr en vönduð vinna. Erum nýkomnir úr skóla hjá Tech-Ohio í Bandaríkj- unum. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR GB Drangshrauni 1, Hf. « 555-2222. 33" dekk á white spoke felgum. Passar á Range Rover og Land- Rover. Uppl. I« 91-77551. Bílar þjónusta Ódýrar viðgerðir - Fagmenn, bifreiða-, vélhjóla- smávéla- og vélsleðaviðgerðir. 1.000.- á klst. Visa/Euro. Uppl. í« 91- 671826 og símsvara 91-676322.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.