Helgarpósturinn - 15.06.1995, Qupperneq 19
Um síðustu helgi stóð Vífilfell fyrir innreið nýrrar bjórtegundur, Foster's Lager, innreið
á íslandsmarkað með pompi og prakt. Slíkt þykir vart í frásögur færandi nú til dags,
en troðfullt hús af áhugasömum smökkurum á Kaffi Reykjavík á föstudags-
kvöldið bendir þó óneitanlega til þess að hér sé enginn venjulegur bjór á
ferðinni. Það er enda raunin, því Foster's kemur
alla leið frá Ástralíu og er frægastur allra
þarlendra bjóra, og ekki að ástæðulausu.
j. j
Ástralski bjórinn Foster’s Lag-
er er seldur við miklar vinsældir
í 120 löndum víða um heim og
um síðustu helgi hófu áströlsku
bjórframleiðendurnir sitt nýj-
asta landnám þegar heljarmikil
kynning á þessum fræga bjór fór
fram í húsakynnum Kaffi Reykja-
víkur. Af viðbrögðum gesta á
Foster’s kynningunni verður
ekki annað ráðið en að íslending-
ar komi til með að taka þessari
framleiðslu andfætlinga okkar
jafnvel og aðrar þjóðir.
FOSTER'S FRÁ 1888
Foster bræðurnir komu til Mel-
bourne frá New York árið 1888.
Með þeim í för voru þýskættað-
ur bjórsérfræðingur og sérfræð-
ingur í kælikerfum. Með hjálp
þessara sérfræðinga reistu
bræðurnir Foster’s Lager brugg-
verksnjiðjuna í Collingwood,
sem er í næsta nágrenni Mel-
bourne. Byrjað var að brugga í
nóvember 1888 og bjórdrykkju-
menn í Melbourne fengu fyrsta
Foster’s bjórinn í febrúar 1889.
Foster’s var töluvert öðruvísi en
sá bjór sem Ástralir áttu að venj-
ast og olli byltingu í bjórmenn-
ingu þeirra. Hann var bruggaður
með þýskri aðferð, en fram að
þeim tíma hafði allur bjór í Ástr-
alíu verið bruggaður með ensku
aðferðinni og hráefnið, malt og
humall, flutt inn frá Englandi.
Foster’s var alltaf borinn fram ís-
kaldur, sem einnig var nýjung,
og allir veitingastaðir sem buðu
upp á Foster’s fengu
ókeypis birgðir af
ís með hverri
pöntun.
Af ein-
hverjum
hagskreppu og áhrif háværra
bindindispostula hélt Foster’s
áfram sigurgöngu sinni um ástr-
alskar bjórgrundir og var orðinn
útflutningsvara, þótt í litlum
mæli væri, árið Í901.
Vegvísir er
róar þyrsta í
eyðimörkum
Ástraiíu. Hjálp er
skammt undan.
Ein af astæðunum fyrir vel-
gengni Foster's er ímynd
Astralíu. Þar er heitt og því
nauðsyn á góðum drykk til að
svala þorstanum - en einnig
ímynd Ástrala sjálfra, sem er
afslöppuð lífsgleði.
ástæðum ákváðu Fosterbræð-
urnir að selja bruggverksmiðj-
una og sigla aftur til New York,
aðeins ári eftir að framleiðsla
hófst. Eitt fyrsta verk nýrra
eigenda var að setja auk-
inn kraft í markaðs-
setninguna. Þeir
keyptu heila 360
eldspýtustokka með
áletruninni „Drink Fost-
er’s Lager“ og settu upp
bjórkrana í fjölda hótela í
Melbourne. Þrátt fyrir efna-
Fyrst um sinn verður Forster's
aðeins seldur á veitingahús-
um á íslandi en fyrirtækið
framleiðir að sjálfsögðu einn-
ig bjór til sölu í verslunum.
700 MILUOMIR LITRA
Það var ekki fyrr en 1981 að
Foster’s fór fyrst að renna úr
bjórkrönum breskra kráa. í dag,
aðeins fjórtán árum síðar, er
Foster’s næstvinsælasti lager-
bjórinn á krám og klúbbum Bret-
lands.
En það eru ekki bara Bretar
sem kunna að meta „kengúru-
bjórinn" eins og sumir kalla
hann. Stærstu sendingu af er-
lendum bjór, sem nokkurn tím-
ann hafði komið til Bandaríkj-
anna, var skipað upp í New York
árið 1976. Sú sending samanstóð
af milljón dósum af Foster’s. Að-
eins ári síðar var salan í Banda-
ríkjunum komin upp í 10 milljón-
ir lítra á ári. Og þótt Foster’s sé
vinsælasti bjórinn í Ástralíu, þá
ná andfætlingar okkar ekki að
innbyrða nema sæmilegt brot af
heildarframleiðslunni. Af sjö
hundruð milljón lítrum, sem ár-
lega eru bruggaðir af Foster’s,
drekka heimamenn ekki „nema“
tvö hundruð milljónir lítra. Rest-
in, hálfur milljarður lítra, er
drukkin af Foster’s aðdáendum
út um allan heim. Og núna er
semsagt hægt að fá þennan ástr-
alska úrvals svaladrykk hérna
hjá okkur lfka. Cheers, mate! ■
Foster's var
töluvert öðru-
vísi en sá bjór
sem Ástralir
áttu að venj-
ast og olli
byltingu I
bjórmenningu
þeirra. Hann
var bruggaður
með þýskri
aðferð, en
fram að þeim
tíma hafði all-
ur bjór í Ástr-
alíu verið
bruggaður
með ensku
aðferðinni og
hráefnið, malt
og humall,
flutt inn frá
Englandi.
Foster's var
alltafborinn
fram ískaldur,
sem einnig
varnýjung, og
allir veitinga-
staðirsem
buðu upp á
Foster's fengu
ókeypis birgð-
irafísmeð
hverri pöntun.