Helgarpósturinn - 16.11.1995, Page 1

Helgarpósturinn - 16.11.1995, Page 1
HELGARPOSTURINN 16. NÓVEMBER 1995 X TBL. 2. ÁRG. VERÐ 250 KR. ,Yí Skýrslan gæti verið tilefni til að reka útvarpsstjóra s Arni M. Mathiesen vandar RÚV ekki kveðjurnar „Stjórnandi Ríkisútvarpsins virðist geta rekið menn. Hvers vegna skyldi hann ekki sitja sjálfur undir sama aga?“ „Konur hafa vaðið uppi með sínar skilgreiningar alltoflengi“ „Karlar eiga að hætta þessu píslarvættis- kjaftæði,“ segir Jóhann Loftsson sálfræðingur. Sjá bls. 4 Þverpólitískur hópur kvenna sem vill konu áfram í forsetastól heldur fund á næstu dögum: „Þverpólitísk samstaða kvenna um eitthvert nafn verður ekki um Guðrúnu Agnarsdóttur, ekki frekar en Bryndísi Schram og ekki fremur en að fólk úr öllum flokkum tæki upp á því að styðja við bakið á Steingrími Hermannssyni eða Davíð Oddssyni,“ segir Inga Jóna Þórðar- dóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, við HP. Önnur kona sem oft hefur verið orðuð við forsetastólinn er Sigríður Snævarr sendi- herra. Konum innan Kvennalistans þykir hún ekki fýsilegur kostur, sérstaklega vegna þess að eiginmaður hennar er Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Það finnst hins vegar Ingu Jónu Þórðardóttur ekki nægjanleg skýring. „Munurinn á Sigríði Snæv- arr og Guðrúnu Agnarsdóttur er sá að Sigríður hefur aldrei verið starfandi stjórnmálamaður og aldrei starfað innan vébanda flokksins." „Sá yðar sem syndlaus er... „Hommar þurfa líka að frelsast. Við höfum mörg dæmi um að menn sem hafa verið í þessari kynvillu hafa frelsast og tekið við Kristi og orðið bara réttir og hreinir.“ „Ertu að segja mér að þeir hafi fundið Jesúm og afhommast?“ Snorri í Betel og Davíð Þór í hnotskurn.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.