Helgarpósturinn - 16.11.1995, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 16.11.1995, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 16. NOVEMBER 1995 Skíðaskálinn í Hveradölum Ágæti viðtakandi, Vio viljum kynna öllu hressu fólki „danskan desember" hjá Skíðaskálanum í Hveradölum sem nú er orðinn árviss viðburður hjá mörgum félögum og fyrirtækjum. Danskur desember er sérstök jóladagskrá hjá okkur. Við útbúum glæsilegt jólahlaðborð þar sem borðin hreinlega svigna undan kræsingunum, blöndum görótta drykki að ósk hvers og eins oggerum kvöldin eftirminnileg öllum íslendingum sem vilja oreyta til og upplifa eittvað nytt í skammdeginu. Við bjóðum rútuferðir, lifandi tónlist, logandi arineld, heita potta, vélsleðaferðir og margtfleira á verði sem kemur öllum á óvart. Kynnið ykkur „danskan desember" i Skíðaskálanum. Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum. VERÐ AÐEINS 2.590,- Á MANN VIRKA DAGA fBBBBSBKKSBBKKKtM 2. 3. 4. 5. 6. 7. P.s. Munio ao panta tímanlega fyrir árshátíðir og þorrablót. DÆMS UM DAGSKRÁ FYRIR YKKAR HÓP: 1. Rúta sækir ykkur á ákveðinn stað. Við tökum á móti ykkur. Barin er opinn. Tekið á móti gestum með harmonikkuleik. Jólahlaðborð að hætti meistarakokka Skíðaskálans. Og svo auðvitað ískaidur snafs af Álaborgar-ákavíti með síldinni. YkTar eigin skemmtidagskrá um kvöldið? Lifandi tónlist. Rútan ekur ykkur heim um nóttina. Verð með rútuferðum, jólahlaðborði, snafsinum og lifandi tónlist aðeins kr. 2.590,- virka daga og kr. 2.890,- um helgar. Allar nánari upplýsingar og borðapantanir í síma 567 2020 og fax 568 2337 Með kærri kveðju, starfsfólk Skíðaskálans í Hveradölum — ykkar fólk í fjöllunum!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.