Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 53

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 53
i KAUPFELAG VERKAMANNA - AKUREYRI Félagið rekur KJÖRBÚÐ, Strandgötu;9, símar 11020 og 11075. ... Ú T I B Ú : Byggðavegi 92 — sími 12592 — Langholti 16 — sími 12506 — íStekkjargerði .2 — sími 11645. Höfum ávallt á öoSstólum eftirtaldar vörur: NÝLENÐUVÖRUR — KJÖT — KJÖTVÖRUR — FISKVlls konar — BRAUÐ — MJÓLK — ÍMJÓLKUR- VÖRUR — |ÁLEGG margs konar — TÓBAK ‘— ÖL — GOSDRYKKI — SÆLGÆTI — BÚSÁHÖLD í fjöl- breyttu urvali i—GJAFAVÖRUR. i < VIÐSKIPTAVINIR: Athugið okkar góða vöruúrval og verð, áður en þið festið kaup annars staðar. SENDUM YÐUR VÖRURNAR HEIM FRÁ KJÖRBÚÐINNI í STRAND6ÖTU 9. KAUPFÉLAG VERKAMANNA - AKUREYRI GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Tína hugsandi, — Hún sagði, að • ég myndi giftast Finna. - FINNA?! — Já, ég held það. Hún sagði, . áð maðurinn minn væri fallegur blá’eygður maður frá fjarlægu Norðurlandi og hafið við landið hans frysi um vetur. Ég hélt fyrst, að Kún ætti váð Rússa, en það sleppuiy víst. enginn gie.gnum Járn tjaldið til þess éins að kvænast mér. Mamma sagðist Ifka efast um það, að þeir handan Járntjaldsins gerðu eitlihvað álíka viturlegt og' það og' svo fór hún sjólf og lét spá fyrir sér. Hún var ekki lengi inni og elcjrauð í iraman,. þegar hún kóm út. —■. Hvað sagði hún? spurðum vjð. En mamma vildi alls 'ekki s.egja okkur eitt eða neitt. Ég hefði svo sem mátt vita það, að éitthvað væri að, fyrst svona fór. Það v-ar n’efnilega alls ekkert erf- itt að fá mömmu til að tala venju lega, heldur tií að fá hana til að þegja. Ég þanf víst ekki að segja það, : að við gleymdum feitlögnu, þýzku : spákonun,ni imian skárhnis: Eg I held, að þið mynduð.líka gleyma ' fljótlega, ef émihver, sem stæði undir plómuti’é og biði eftir að hundu.r gelti, færi að spá fyrir . ykikur. Svo kveið ég fyrir prófinu og Tína skrifaði erfiðar ritgerðir um furðulegusíu þjóðflokka svo að við lá að hún misstá matarlyst- ína. Hún fór líka oft út að dansa með Andrési, sem leggur stund á tónlistarnám og mamma vill að hún giftist honum. Á meðan þetta gerðist valdi presturinn Rikka til að leika á jólasikiemmtuninni í kirkjunná og hann æifði sig daglega m’eðan pabbi hrópaði: — Reyndu að tala eðlilega Rikkii Það hefði nú svo sóm verið ágætt, ef fraintonnu- Skortyr í efrigóm hefði ekki gert það að wérkum, að hann tafsaði á öllu. Og þá voru próf.in á enda. Þeg ar ég gekk.heim úr skólanum síð- asta prófdaginn • og sparkaði í visnu laufblöðin, sem lágu á jörð unni, ra'k ég tána í eitthvað. Þe-tta eittihvað ueyndist vera gamaldags leðurbudda og þegar ég opnaði budduna sá ég 30 pund í henni. Eg varð ekkert sérliega hrifin af þessum fundi. Ég var þreytt og svöng og lögreglustöðin var langt undan og það í algjörlega and- stæða átt við heimili mitt. En ég varð heldur b!etur hrifin, þegar ég kom þangað. Lögregluþjónninn skrifaði hjá sér nafn mitt og heim ilisfang og hann sagði, að ég fengi budduna, ef enginn gerði tilkall tál hennar innan þriggja mánaða. Ég gekk he.imleiðis og sökkti mér niður í tilhlökkunina um ljós gróu ritvélina, sem mig langaði svo ósegjanliega mikið.til.að ejgn- ast, en það var samt ekki fyrr en við sátum undir borðum, að Rikki mínnti mig á það, sem ég hafði aldrei hugsað um. — Svo konan með gæsahúðina á handleggjunum sagði þá satt, ságði hann. Auðvitað hugsaði ég ekkert um þessi orð-hans. Hann Rikki er nú ekkfert nemá bróðir minn, en -eftir váku brá mér heldur en ekki í brún. Tína var í boði míeð Andrési og fleiri vinum þeirra. Ef Tína kem- ur seint heim, vakir maimma eftir henni og lætur, sem hún hafi alls ekki verið hrædd um hana. Og þessi „alls-enga-ihræðsla“ herrnar mömmu er svo átakanleg, að við patíbá skiptumst. venjuiega á við að styðja ham í gegnum þessa reynslu. Ég varð fyrir valinu í þetta skipti. Við sáum það báðar, að það hafði eitthvað komið fyrir Tínu um leið og hún kom heim. Augna ráð hennar var eittfhvað syo dr.eymandi og þó fullt virðingar, að við vissum, að svona leát hún ekki út bara vegna hans Andrés- ar, sem var ósköp myndarlegur og 1 jaifnframt mjög hversdagslegur. — Ég hitti alweg yndíslegan ungan mann, sagði hún. Mér þætti gaman núna að geta sagt, að ég hefði frá fyrstu stundu vftað, hvað væri að gerast, en ég vissi það bara ekki. — Hvaða maður er það, eiskan mín? spurði mamma og Ijómaði. Nýju bílarnir frá Reykjalundi draga stelpurnar aö bílaleiknum líka. SÉX NÝJÁR GERÐIR fást nú í öllum leikfangabúðum. Stigabíli, kælibill, sándbíll, flutningabíll, grindabíll og tankbíll •— allir í samræmdri stærð —• og svo stærri MALARBÍLL. Harðplast — margír litir. VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Simí 91 66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK Bræðraborgarstíg 9 — Stmi 22150 Má ég vera meö? 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.