Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Mánudagur 23. desember 1974. skíðaskórnir komnir í miklu úrvali Landsins mesta úrval, of skíðavörum SPORML llkmmlorgi Simi 14390 Póstsendum Stakir teningar, póker teningar, Yatzy blokkir, spilapeningar, bikarar Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustig 21 A Sími 21170 Smurbrauðstofan BwlORNIIMIM Njólsgötu 49 - Simi 15105 sun records oóhann 9l jólnannsson LANGSPIL X ROAD RUNNER 2hard TO BE ALONE 3 YOU'LL JUST BREAK MY HEART AGAIN 4-l'M GONE 31 NEED A WOMAN DONT TRY TO FOOL ME 6 WINDOWS 7 I LOVE MY BABY 8 WHATYA GONNA DO Q SENTIMENTAL BLUES ÍO breskum hljómlistarmönnum /f- SPUT, Júgóslavía 1975 Sumariö 1975 bjóöum við ferð- ir til Adriahafsstrandar Júgó- slaviu, 30 km fyrir noröan Split, en 4 km frá litla fiski- mannabænum Trogir. Hotel Medena, gott fjögra stjörnu hótel er rétt viö Adriahafið. Þaö hefur sina eigin strönd, 1 tennisvelli, mini-golf, inni- og útisundlaugar meö upphituð- um sjó, næturklúbb og úti- dansstað. Auk þess eru verzl- anir, hárgreiðslustofa o.fl. i hótelinu. Ferðatilhögun: Flogið með áætlunarflugi um Kaupmannahöfn. Dvölina i Júgóslavfu er hægt að fram- lengja. Gert er ráð fyrir einni nótt i Kaupmannahöfn á baka- leið. Ferðir: 8. maí — 23.mai 22. maí — 5.júni 5. jljní —26.júni 21. ágúst —5. sépt. 4. sept. —18. sept 18. sept. —10. okt. dagar 16 16 23 16 Algarve Suður Portúgal 1975 Ferðir: 21. maí— lS.júni 24 dagar 13.júnl — 4. júli 22 dagar 4. júll — 25.júlí 22 dagar 25. júll—ll.ágúst 18 dagar 11. ágúst — 29. ágúst 19 dagar 29. ágúst— 19. sept. 22 dagar 19. sept. — 10. okt. 22 dagar Suður Portúgal (Algarve) er einn af eftirsóttari ferðamannastöðum Evrópu. Ferðaskrifstofan Úrval mun gefa farþegum kost á að heimsækja þennan stað f ódýru leiguflugi sumarið 1975. Gisting: Vilamoura, stærsti ferða- mannabær Algarve. Gist í ibúðum, litlum húsum (Villas) og á 4 stjörnu hóteli. 1 Vilamoura eru matsölustaðir, verzlanir, discotheque, næturklúbbar, spilaviti, siglingaklúbbur, útreiðar, Iþróttavellir, tennisvellir, golf, barna- leikvöllur o.fl. Vilamoura: Hvildar- og baðstaður fjölskyldunnar 1975. FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshusinu simi 26900 Mallorka 1975 Eins og undanfarin ár munum við bjóða Mallorkaferðir frá páskum til október- loka. Sérstaklega hefur verið vandað til gististaða. Ibúðir: APOLO Magaluf. Þennan stað þarf ekki að kynna fyrir úrvals farþegum. Ap- olo er I hjarta Magaluf. Ferðir 1975: 25. marz — 4. april 4. aprfl —2. maí 2. mai —23. mai 23. mal —6. júnl 6. júnf —27.júni 27. júní — 18. júli 18. júli —8. ágúst íbúöirnar eru svefnher- bergi, stofa, eldhús og bað. Fyrirmyndarlbúðir, enda hefur öllum úrvalsfarþeg- um liðið þar vel. VILLA MAR LL, Palma Nova. Þessi nýja ibúða- bygging stendur við sjó austast I Palma Nova. Fyr- ir framan húsið er sund- laug. Auk þess tilheyra mini-golf, barnaleikvöllur og tennisvöllur Villa Mar. Allar ibúðirnar eru með svefnherbergi, rúmgóðri stofu, eldhúsi og baði. PORTONOVA, Palma Nova. Þetta glæsilega I- búðar-hótel var opnað 1. ágúst 1974. Hér er það bezta, sem til er i gistingu I Magaluf og Palma Nova. Orval býður þar þrjár gerðir íbúða, með eða án matar. Hótel: PLAYA MARINA ILL- ETAS. AYA Arenal. PAX Magaluf. l.ágúst —15. ágúst 15 dagar lldagar 8. ágúst —22. ágúst 15 dagar 28 dagar 15. ágúst — 5. sept. 22 dagar 22 dagar 22. ágúst —12. sept. 22 dagar 15dagar 5. sept. — 3. okt. 28 dagar 22dagar i2- sept. — 26. sept. 15 dagar 22 dagar 26- sept. —17. okt. 22 dagar 22 dagar 3- okt. — 30. okt. 27 dagar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.