Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 8
8 Vlsir. Mánudagur 23. desember 1974. FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitunni er þaö kappsmál, að sem fæstir veröi fyrir óþægindum vegna straumleys- is nú um jólin sem endranær. Til þess aö tryggja öruggt rafmagn um hátíðarnar, vill Rafmagns- veitan benda notendum á eftirfarandi: Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kostur er, einkum á aðfangadag og gamlársdag. Forðist, ef unnter, að nota mörg straum- frek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hraðsuðukatla og brauðristar — einkan- lega meðan á eldun stendur. Farið varlega með öll raftæki til að forðast bruna- og snertihættu. Illa meðfarnar lausataugar og jólaljósasam- stæður eru hættulegar. Otiljósasamstæður þurfa að vera vatns- þéttar og af viðurkenndri gerð. Eigið ávallt til nægar birgðir af var- töppum ,,öryggjum"). Helstu stærðir eru: HOamperljós 20-25 amper eldavél 35amper íbúð HÓTEL LOFTLEIÐIR d rn'íTiT r i rrtfn TTrgT'FT'l I M ÍWTTTiÆg BLÓMASALUR, SUNDLAUG OG VEITINGABÚÐIR HÓTELANNA VERÐA OPIN SEM HÉR SEGIR UM HÁTÍÐARNAR: Blómasalur Veitingabúð Hótel Loftleiða Sundlaug Veitingabúð Hótel Esju Þorláksmessa 12:00—14:30 19:00—22:30 05:00—20:00 08:00—11:00 16:00—19:30 08:00—22:00 Aðfangadagur 12:00—14:30 18:00—20:00 05:00—14:00 08:00—11:00 08:00—14:00 Jóladagur 12:00—14:30 19:00—21:00 09:00—16:00 15:00—17:00 LOKAÐ 2. Jóladagur 12:00—14:30 19:00—22:30 05:00—20:00 08:00—11:00 16:00—19:30 LOKAÐ Gamlársdagur 12:00—14:30 19:00—22:00 05:00—16:00 08:00—14:00 08:00—14:00 Nýársdagur 12:00—14:30 19:00—22:00 09:00—16:00 10:00—14:00 LOKAÐ GISTIDEILD HÓTEL ESJU VERÐUR LOKUÐ FRÁ DESEMBER TIL 08:00 27. DESEMBER, OG FRÁ DESEMBER TIL 08:00 2. JANÚAR. HÁDEGI 24. HÁDEGI 31. HOTEL LOFTLEIÐIR OG HOTEL ESJA OSKA OLLUM VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝARS OG ÞAKKA ÁNÆGJULEG VIÐSKIPTI VINSAMLEGAST GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA #HDTEL# Ef straumlaust verður, skuluð þér géra eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð,(t.d. eldavél eða Ijós) getið þér sjálf skipt um vör í töflu Ibúðarinnar. Smúrbrauðstofan BJORNINN Niálsg&tu 49 ~ Simi 15105 5 6 Ef öll ibúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. Ef um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja í gæslumann Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Bilanatilkynningar í síma 18230 allan sólarhringinn. Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 21 einnig í símum 86230 og 86222. Vér flytjum yður bestu óskir um GLEÐILEG JÓLOG FARSÆLDÁ KOMANDI ÁRI, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. T RAFMAGNS í^tVEITA t REYKJAVlKUR Geymið auglýsinguna. DEUTSCHE WEIHNACHTSGOTTESDIENSTE Am Heiligabend um 14 Uhr wird im Dom zu Reykjavik ein evangelischer Weihnachtsgottesdienst abgehalten. Séra Þórir Stephensen predigt. Am 2. Weihnachtstag um 17 Uhr zelebriert Bischof Dr. H. Frehen einen katholischen Weihnachtsgottesdienst in der Domkirche Landakot. BOTSCHAFT DER BUNDES- REPUBLIK DEUTSCHLAND GERMANIA Islandisch—deutsche Kulturgesellschaft íslenzkar myntir 1975 Verölistinn Islenzkar myntir 1975 er kominn út. Ómissandi handbók fyrir alla, sem safna Islenzkri mynt og seðlum. Verð kr. 295,- Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustlg 21A. Sími 2-11-70. SPEGLAR Komið og veljið jólagjöfina. Mjög fjölbreytt úrval. Verð og gœði við allra hœfi. SPEGLABÚ05N Laugovegi 15 Sími 1-96-35

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.