Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 21

Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 21
Vlsir. Mánudagur 23. dcsember 1974. 21 Nýjar raddir í Hóteigskirkju Nemendur Söngskólans i Reykjavik telja nú orðið tima- bært að brýna raustina og gefa aimenningi kost á að hlýða á árangur náms þeirra eftir tvö fyrstu starfsár skólans. Efnir kórinn til tónleika I Háteigs- kirkju á annan jólum og hefjast þeir kl. 18.15. 1 kórnum eru allflestir nem- endur skólans, eða um áttatiu raddir. Fjórir einsöngvarar syngja með kórnum og er einn þeirra ’ nemandi við skólann, Ingveldur Hjaltested, en hinir eru Magnús Jónsson, Ruth Magnússon og Kristinn Halls- son, en tvö siðarnefndu eru kennarar við Söngskólann. A efnisskrá tónleikanna er svonefnd ,,Nelson”-messa og messa eftir Haydn. Undirleik annast félagar úr Sinfóniu- hljómsveit íslands. Er ráðgert að tónleikar af þessu tagi verði árlegur við- burður á vegum skólans. —ÞJM Benzínstöðvar verða opnar um jólin sem hér segir: Þorláksmessu: Eins og á virkum degi, þ.e. til kl. 21.15. Aðfangadag jóla: Opið til kl. 15 Jóladag: Lokað Annan i jólum: 9.30-11.30 og 13-18. Undantekningar frá þessu eru benzínsölurnar á Kópavogshálsi og við Vitatorg. A Kópavogshálsi er oþið til kl. 17 á aðfangadag, lokað á jóladag, og opið kl. 7.30 tií kl. 1 eftir miðnætti á annan i jól- um. Blaðinu tókst ekki að afla upplýsinga um lokunartima á Vitatorgi, né hvenær nætursalan við Umferðarmiöstööina verður opin. Mjólkurbúðir verða opnar um hátiðarnar sem hér segir: Þorláksmessu til kl. 19.00, Aöfangadag 8.30-13.00. Lokað jóladag og annan i jólum. Gamlársdag 8.30-13.00 Nýársdag lokað. Annan i jólum Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Glæsibær: Asar. '' Leikhúskjallarinn: Skuggar. Hótel Borg: Hljómsveit Ólafs Gauks. Silfurtunglið: Sara. Sigtún: Pónik og Einar. Ingóifskaffi: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir Tjarnarbúð: Diskótek. Rööull: Hafrót. Veitingahúsið Borgartúni: Kaktus og Fjarkar. Skiphóll: Næturgalar. Áramótaferðir i Þórsmörk 1. 29/12—1/1. 4 dagar, 2. 31/12—1/1. 2. dagar. Skagf jörösskáli verður ekki opinn fyrir aðra um áramótin. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. Sunnudagsgönguferðir. 26/12. kl. 13. Gálgahraun. Verð: 300 krónur. 29/12. kl. 13. Fjöruganga á Sel- tjarnarnesi. Verö: 100 krónur. Brottfararstaöur B.S.I. Ferðafélag íslánds. + MUNIO RAUÐA KROSSINN Jólaóratóra J. S. Bachs flutt í Dómkirkjunni Sunnudaginn 29. desember nk. verzlun Sigfúsar Eymundssonar. kórsins til þessa og stuðlað þann- flytur óratórfukór Dómkirkjunn- Kórinn vill að endingu þakka öll- ig að þvf að flytja hin stærri ar ásamt einsöngvurum og hljóð- um þeim einstaklingum og fyrir- kirkjulegu tónverk inn fyrirveggi færaleikurum úr Sinfóniuhljóm- tækjum sem styrkt hafa starf kirkjunnar. sveittslands, Jólaóratóriuna eftir J.S. Bach. Verður verkið flutt i Dómkirkjunni kl. 5 síðdegis. Æfingar kórsins hafa staðið frá 18. september. Einsöngvarar með kórnum verða allir Islenzkir, en þeir eru: EHsa- bet Erlingsdóttir, Ólöf Harðar- dóttir, Sigriður E. Magnúsdóttir, Sólveig Björling, Halldór Vil- helmsson, Hjálmar Kjartansson og Gestur Guðmundsson, sem syngur Guðspjallamanninn. Stjórnandi verður Ragnar Björnsson dómorganisti,' en Ragnar hefur verið stjórnandi kórsins frá upphafi. Meðal fyrri verkefna kórsins má nefna „Stabat Mater” eftir Dvorak og „Hátiðaljóð” eftir Emil Thorodd- sen, sem voru flutt með Sinfóniu- hljómsveit Islands. Eins og að framan greinir verða tónleikarnir haldnir I Dómkirkjunni og fást aögöngumiðar I kirkjunni hjá kirkjuverði og einnig i Bóka- Bókin Fjörutíu ór í Eyjum eftir Helga Benónýsson fjallar um 1100 ára íslandsbyggð. Um forn hof og ör- nefni, lætur þau segja sér sögu liðinna alda. Bendir á leið til að klæða hraun og sanda varanlegum gróðri. Segir frá aflakóngum Vestmannaeyja i 80 ár. Farmönnum sem sigldu á striðsárun- um og erfiðleikum þeirra. Verzlun og at- vinnuháttum Eyjamanna fyrr og nú. Dulrænum hlutum, draumum sem fyrir- boðum válegra tiðinda, slysfara, afla- brestsogeldgosa.sem fram eru komin og i hvaða átt næsta gos sé væntanlegt er bent á kápuna. Bókin fæst i öllum bókabúðum og árituð hjá höfundi Laufásvegi 59. Simi 27523. ODYRAR GLÆSILEGAR Plötuportið > ^ Laugavegi 17 Simi 27667 JpGudíónsson hf. SkÚlagÖtU 26 ( 11740

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.