Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 19
19 Vísir. Mánudagur 23. desember 1974. *5>ÞJÓflLEIKHÚSI& KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM Frumsýning annan jóladag kl. 20 Uppselt 2. sýn. föstud. 27. des. kl. 20 3. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20 HVAÐ VARSTU AÐ GERA NÓTT? laugard. 28. des. kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN föstud. 27. des. kl. 15 laugard. 28. des. kl. 15 sunnud. 29. des. kl. 15 Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 Frumsýning sunnud. 29. des. kl 20.30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. Gleðileg jól LAUGARASBIO ENGIN SÝNING t DAG. Gleðileg jól. Gleðileg jól KÓPAVOGSBIO Sartana Engill dauðans Hressileg, villta vesturs mynd, þar sem blýinu er spýtt. Tekin I litum og Cinema-Scope. Leikstjóri: Anthony Ascott. Leikendur: Frank Wolff, Klaus Kinski, John Garko. Endursýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Gleðileg jól Butch Cassidy and the Kid BUTCHCASSIDVAND THE SUNDANCE KID Hin heimsfræga og skemmtilega verðlaunamynd, endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Gleðileg jól TONABIO Simi 31182 Fiðlarinn á þakinu To Lífe! Tíddler ontheppof| onthescreen Filmed in PANAVISION'’ COLOR United flrtists („Fiddler on the Roof”) Stórmynd gerð eftir hinum heimsfræga, samnefnda sjónleik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóðleikhúsinu. t aðalhlutverkinu er Topol.israelski leikarinn, sem' mest stuðlaði að heimsfræðg sjónleiksins með íeik sinum. Onnur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning sinn á sviði i New York og viðar, Norma Crane, Leonard Frey, Molly Picon, Paul Mann. Fiðluleik annast hinn heimsfrægi lista- maður Isaac Stern Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus Chris Superstar) tslenzkur texti Sýnd kl. 3, 6, og 9. annan i jólum. Gleöileg jól. AUSTURBÆJARBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Nafn mitt er „Nobody" My name is Nobody Stórkostlega skemmtileg og spennandi, alveg ný, itölsk kvik- mynd i litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Terence Hill. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Gleðileg jól AAkAAAAAAA*icA S©rb dagöinö* já Sfeurrprij • öimi 2 18 40} J-^ringib ogj Sfeluötib!...S ** * * * A-A * * -k BILAVARA- HLUTIR ÖDYRT - ÓDÝRT NOTAÐIR VARAHLUTIR í. FLESTAR GERÐIR ELDRI BILÁ f BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 fIaugardaga. m.tz. ★ HEITAN MAT allan daginn ★ KONDITOR KÖKUR ★ HEITT SÚKKULAÐI ★ BÆJARINS BEZTA PIZZA CMATSTOFAN ^hlemmtorgi Laugavegi 116. Simi 10312 (áður Matstofa Austur-bæjár) -í -í •< ■< ■< ■< •< -t •< • • SOLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvem- bermánuð 1974, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga, uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið 20. desember 1974.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.