Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 20

Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 20
20 Vlsir. Mánudagur 23. desember 1974. VEÐRIÐ ÍDAG Austan og siðan norðaustan kaldi. Léttskýj- að. Frost um 4 stig. Italir unnu 13 stig á eftir- farandi spili i leik sfnum við Frakka á EM i Israel — hinum mikla úrslitaleik mótsins. ♦ Á854 ¥ K542 ♦ K7643 ♦ ekkert * G1093 ¥ 'ÁD97 * enginn * A7532 4 KD7 ¥ G103 ♦ D10982 * K9 N V A S 4 62 ¥ 86 ♦ ÁG5 4 DG10864 Bianchi opnaði i vestur á 1 laufi, sem Mari, Frakklandi, doblaði. Austur, Mattaucci, redoblaði. Suður pass og vestur einn tigull. Norður pass. Austur 1 hjarta og nú kom suður, Lebel, inn á 2 laufum. Sú sögn gekk tií austurs, sem doblaði. Norður- suður voru á hættu. Vestur spilaði út hjartagosa og siðan var skipt yfir i spaða: Lebel reyndi að fá slagi á smátromp sin með þvi að trompa, en missti vald á spilinu. Hann spilaði tigli á kóng blinds cg austur trompaði. Lebel fékk aðeins fimm slagi, 800 til Italiu. Ef suður spilar hins vegar uþp á laufaniu hjá vestri — spilar trompi i hvert skipti, sem hann kemst inn, skrapar hann sennilega i sex, jafnvel sjö slagi. Romanisjin sigraði i fyrstu deildakeppninni i Sovétrikj- unum — og komst þar með i úrslit á næsta meistaramótið þar i landi. Hann varð Evrópu- meistari pilta i fyrra. Smyslov átti i harðri keppni að komast i úrslit, en Tukmakov átti enga möguleika. Hér er sigurskák Romanisjin, sem hafði hvitt og átti leik gegn Tukmakov, i deildakeppninni. 17. Hxd7! — Dxd7 18. Hdl — De8 19. Rd6 - Ra5 20. Rxe8 - Rxb3 21. Rxg7 - h5 22. Rxe6 - Hxc3 23. axb3 - hxg4 24. Rd4 - a5 25. Bb2 og hvitur vann. Reykjavlk—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 20.-26. des. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öil kvöld til kl. 7, nema iaugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Tannlæknavakt i Reykjavík um jólin Tannlæknavaktin er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig, simi 22411. Þorláksmessu: kl. 14-15 Aðfangadag jóla: kl. 14-15 Jóladag: kl. 14-15 Annan i jólum: kl. 14-15 Laugardag 28. des. og sunnudag 29. deá. er vaktin kl. 17-18 báða dagana. Ég hef þvi miður brennt jóiagæs- ina við — en það má bjarga þvi — við segjum bara gestunum að hún sé eldsoðin hvað sem það nú er.. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig aiia laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Slmi 22411. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Dómkirkjan: Aðfangadagur: Þýzk jólamessa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Aftansöngur: kl. 6. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Hátiðar- messa kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Annar i jólum: Hátiðarmessa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Hátiðarmessa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Sunnud. 29. des. messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Kópavogskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Séra Þorbergur Kristjánsson. Miðnæturmessa kl. 23. Séra Árni Pálsson. Jóladagur: Hátiðar- guðsþjónusta kl. 14. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Annar dag- ur jóla: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Séra Árni Pálsson. Jóladagur: Nýja Kópavogshælið: Guðsþjónusta kl. 15:30 séra Árni Pálsson. Frlkirkjan i Reykjavik. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2. 2. jóladagur: Barnasamkoma kl. 11 f.h. Séra Þorsteinn Björnsson og Guðni Gunnarsson. Neskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6.00 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Náttsöngur kl. 11.30 e.h. Séra Jóhann S. Hliðar. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2.00 e.h.. Skirnarguðsþjónusta kl. 3.15 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. 2. jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2.00 e.h. Skirnarguðsþjónusta kl. 3.15 e.h. Séra Jóhann S. Hliðar. Sunnudaginnn 29. des. Jóla- tréshátið barna kl. 10.30 f .h. Báðir sóknarprestarnir. Langholtsprestakall Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 6. Séra Árelius Nielsson. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Annar dagur jóla: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Nielsson. Sunnudagur 29. des. Jólafagnaður barna kl. 3. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Ræðuefni: Bölvun klofningsins. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Nýársdagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Nielsson. Kirkja óháða safnaðarins. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 2. Sr. Emil Björnsson. Árbæjarprestakall: Aðfangadag- ur: Aftansöngur i Arbæjarkirkju kl.6. Jóladagur: Hátiðaguðsþjón- usta i Arbæjarskóla kl. 2. Annar jóladagur: Barnaguðsþjónusta i Árbæjarskóla kl. 11. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Grensássókn. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiðaguðsþjónusta kl. 2. Annar jóladagur: Hátiðaguðsþjónusta kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Borgarspitalinn: Aðfangadagur: Aftansöngurá Grensásdeild kl. 3. Aftansöngur á Borgarspitalanum kl. 4. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Jóladagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Hátiðarguðsþjón- usta kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. 2. jóladagur. Hátiðar- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fíladclfia Iteykjavik: Aðfanga- dagur kl. 18: Filadelfiukórinn syngur, stutt predikun. Einar Gislason. Jóladagur kl. 16.30: Lúðrasveit safnaðarins leikur. Barnablessun. Ræðumaður Willy Hansen. Annar jóladagur kl. 16:30: Dagur kristniboðsins. Samkomustjóri Páll Lúthersson. Sunnud. 29. des: Safnaðarsam- koma kl. 14. Almenn guðsþjón- usta kl. 20, Bibliuleg skirn. Gaml- ársdagur kl. 22:30: Samkoma fyrir trúaða, vitnisburðir og bæn- ir. Nýársdagur: Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumaður Ein- ar Gislason o.fl. Asprestakall: Aðfangadags- kvöld: Aftansöngur i Laugarnes- kirkju kl. 11 (kl. 23:00). Jóladag- ur: Hátiðaguðsþjónusta að Norð- urbrún 1 kl. 2 i samkomusalnum. Gengið inn frá Austurbrún. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtssókn: Aðfangadagur kl. 6. Aftansöngur i Breiðholts skóla. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2 i Breiðholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Helgi- stund og skirn kl. 3:30. Annar jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2. Annar jóladagur: Messa kl. 2. Sunnudaginn 29. des. Hátiðarmessa kl. 2 i tilefni af 25 ára afmæli kirkjunnar. Biskup- inn hr. Sigurbjörn Einarsson pre- dikar. Séra Garðar Svavarsson. Reykjavík Strætisvagnar Reykjavíkur um jólin 1974. Þorláksmessa Ekið eins og venjulega á virkum dögum. Aðfangadagur Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun laugardaga i leiðabók SVR fram til um kl. 17.20. Þá lýk- ur akstri strætisvagna. Siðustu ferðir: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.20 Leið 2 frá Granda kl. 17.25 frá Skeiðarvogi kl. 17.13 Leið 3 frá Melabraut kl. 17.21 frá Háaleitisbr. kl. 17.15 Leið 4 frá Holtavegi kl. 17.30 frá Ægisiðu kl. 17.13 Leið 5 frá Skeljanesi kl. 17.17 frá Sunnutorgi kl. 17.20 Leið 6frá Lækjartorgi kl. 17.13 frá Óslandi kl. 17.17 Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 17.31 frá Óslandi kl. 17.27 Leið 8 frá Dalbraut kl. 17.23 Leið 9 frá Dalbraut kl. 17.23 Leið 10 frá Hlemmi kl. 17.10 frá Selási kl. 17.30 Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.05 frá Arnarb.-Eyjab. kl. 17.25 Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.13 frá Suðurhólum kl. 17.26 Jóladagur Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i leiðabók SVR að þvi undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Annar jóladagur Ekið eins og á sunnudegi. Upplýsingar i simum 12700 og 82642. Strætisvagnar Reykjavíkur um áramótin 1974-1975. Gamlársdagur Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun laugardaga I leiðabók SVR til um kl. 17.20. Þá lýkur akstri strætisvagna. Siðustu ferðir sömu og á aðfanga- dag. Nýársdagur Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i leiðabók SVR að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Upplýsingar i simum 12700 og 82642. Hafnarfjörður Ferðir Landleiða milli Reykja- vikur og Hafnarfjarðar um jólin verða sem hér segir: Þorláksmessu: Eins og á virkum degi. Aðfangadag : Siðasta ferð úr Reykjavik kl. 17. Jóladag: Fyrsta ferð úr Hafnar- firði kl. 14.10. Annan I jólum: Eins og á venju- iegum sunnudegi Kópavogur Ferðir Strætisvagna Kópavogs um jólin verða sem hér segir: Þorláksmessa: Ferðir verða á 12 minútna fresti til kl. 24 um kvöldið. Er þetta frávik frá venjulegum tima, þannig að 12 minútna ferðir halda áfram eftir kl. 19. Aðfangadagur jóla: 12 minútna frestur verður eins og á venjuleg- um degi á ferðum strætisvagn- anna. Siðasta ferð frá Reykjavik verður kl. 16.48. Siðasta ferð frá skiptistöð i austurbæ verður kl. 16.33, og siðasta ferð frá skipti- stöð i vesturbæ verður kl. 16.39. Siðasta ferð til Reykjavikur fer frá skiptistöð kl. 16.53. Jóladagur: Fyrsta ferð i austurbæ fer frá skiptistöð kl. 13.49. Fyrsta ferð i vesturbæ frá skiptistöð fer kl. 13.55. Fyrsta ferð frá Hlemmi fer kl. 14.00 til Kópavogs. Eftir það verður ekið eins og á venjulegum sunnudegi, með 20 minútna fresti milli ferða. Siðasta ferð á jóladag er eins og á venjulegum sunnudegi. Annar i jólum: Ekið eins og á venjulegum sunnudegi, með 20 minútna fresti milli ferða. Þriðji i jólum: Ekið eins og á venjulegum virkum degi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.