Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Mánudagur 23. desember 1974. Háð veðri og vindum Farartæki eins og hér er sýnt kalla útlendingar sandjakt og skemmta sér viö að þeysast á þessu um fjörurnar, sem eru nærri einu sandsvæðin að eyðimörkum frátcknum. Þessi seglatik var sýnd á árlegri báta- sýningu i Hamborg nýlega og þótti lagleg. Þess er getið, að segliö sé 3,3 fermctrar, og I stinningskalda komist seglatlk- in á 70 km hraða. Tekiö er fram, að bannað sé að nota farartæki af þessu tagi á umferöargötum i Hamborg, og vel kann það að vera einnig hér. En við á tslandi ættum að hafa nóga gjólu til að knýja svona tlk, og vel getum við fundiö landslag við hennar hæfi. *♦ SPIL_ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 2TI70 Skóverzlunin Framnesvegi 2 Nýtt úrval af kvenskóm, karlmannaskóm, drengjaskóm og barnaskóm. Karlmanna kuldaskór, fallegir, vandaðir. Góðir sólar Bílastæði Komið — Skoðið — Kaupið Til að spara benzíndropana Bandarikjamenn óttast nú orkuskort meira en kölska sjálfan. Fyrir vestan haf glymur þvi i eyrum manna áróðurinn fyrir sparnaði i með- ferð oliu og benzins. Bandariskt simafélag sá sér leik á borði og lét smiða þennan risasima yfir fólksvagn, sem það átti. Tilgangurinn með öllu saman var að minna bileigendur á að hringja á áfanea- staðinn áður en lagt væri af stað i bilunum. Þannig mætti bæði spara sér fýluferðir og benzin. JÓLASTÓLLINN í ÁR JÓLAGJÖFIN, SEM ALLS STAÐAR HENTAR OG ER ÖLLUM KÆRKOMIN EINKAUMBOÐ í Keflavik, Sportvík, Hafnargötu 36. BORGARFELL, Skólavöröustíg 23, sími 11372. Þeir hafa gert góðan samning. Harrison er potturinn og pann- an I tveim hljómleikum, sem . haldnir verða á vegum Barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna eins Aðspuröur um, hve stór hann héldi, að hans skerfur yrði, sagði eftirlaunabitillinn: „Fyrir þessa tvo hljómleika? Sennilega um 250 þúsund dollarar nettó. En þaö er aðeins dropi I hafið miðað við þörfina.” LOKSINS KOMINN George Harrison, fyrrum bitiil, arkaði i vikulokin inn á skrif- stofu Kurt Waldheims, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. og undanfarin ár. Er íyrir löngu uppselt á þá báða. Agóðinn á að renna til starf- semi Barnahjálparinnar i Vestur-Afrikulöndum, einkanlega á landamærum Shara og Eþiópiu. — Þeir gera sér vonir um 15 mill- jón dala hagnað af hljómleikun- um. til íslands. Tískustóllinn frá Evrópu er kominn til Islands. VAR-stóllinn, sem alls staðar hæfir: I eldhúsið, stofuna, skrifstofuna, félagsheimilið, veitingastof una, gistihúsið, safnaðarheimilið og sumarbústaðinn úti sem inni, vegna þess að hann er plasthúðaður. Allir helstu arkitektar hérlendis og erlendis mæla með þessum stól, enda augnayndi. 6 litir: rauður, svartur, hvítur, grænn, orange og blár. Verðið ótrúlega lágt. BÍTILUNN Á VEGUM SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.