Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 22

Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 22
22 Vlsir. Mánudagur 23. desember 1974. TIL SÖLII Pianó. Vandaö og fallegt pianó til sölu. Uppl. i sima 20102. Jólakirkjur. Fallegar hvitar jóla- kirkjur með ljósi til sölu. Ógleymanleg jólagjöf. Uppl. i sima 81753 eða á Kleppsvegi 108. Ó.P. ./ VERZLUN ' Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborð og blaðagrindur, einnig hinar vin- sælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Höfum öll frægustu merki i leik- föngum t.d. Tonka, Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum við yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þríhjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel, spil, leikfangakassa og stóla. Sendum I póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Simi 81640. Kerti, mikið úrval.Kerti á gamla verðinu, blómavir, könglar, kertahringir, jólatréskraut. Borðóróarnir margeftirspurðu komnir aftur. Gjafavörur, vegg- kertastjakar. Eftirprentanir: Tárið — Móðurást aðeins 1.400.- Grenigreinar, blómstrandi jóla- stjarna frá kr. 300. Teljós, garðljós, postulinsstyttur frá kr. 155/-, altariskerti, kerta- skreytingar frá 580 - 2.400.-, skreytingaleir, jólaplattinn 1974. Málverk, Hyashinthuskreyting- ar. Blómabær, Miðbæ-Háaleitis- braut. Simi 83590. Póstsendum. FATNADUR Prjónastofan Skjólbraut 6 auglýsir. Mikið úrval af peysum komiö. Simi 43940. HUSGOGN BæsuO húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl., i stofuna, svefnherbergið og hvar sem er, og þó einkum i barnaherbergið. Eigum til mjög ódýra en góða svefnbekki, einnig skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga. Allt bæsað i fallegum litum, eða tilbúið undir málningu. Nýsmiði s/f Auðbrekku 63 Slmi 4460G. Norrœni menn- ingarsjóðurinn 1975 Stjórn Norræna menningarsjóðsins mun hafa samtals 5.500.000 danskar krónur til umráða og úthlutunar á árinu 1975. Sækja má um styrk úr sjóðnum til norrænna samstarfs verkefna á sviði visinda, kennslumála, alþýðumenntunar, bókmennta, tónlistar, myndlistar, leiklistar, kvikmynda- gerðar og annarra listgreina — einnig til menningarlegrar kynningar—og fræðslustarfsemi. Þá má einnig sækja um styrk til upplýsingastarfsemi um norrænt menningar- samstarf og um menningarlif á Norðurlöndum, hvort heldur sú starfsemi fer fram á Noðurlöndum eða utan þeirra. Veita má styrk úr sjóðnum til norrænna verkefna, sem samkvæmt áætlunargerð iýkur á ákveðnum og tiltölulega stuttum tima. Einnig má veita styrk til norrænna verk- efna, sem samkvæmt eðli sinu eru varanleg og lýkur ekki í eitt skipti fyrir öll. Yfirleitt er þó styrkur til sllkra verk- efna einungis veittur fyrir ákveðið timabil, sem stjórn sjóðsins sjálf afmarkar. Þó er yfirleitt þvi aðeins veittur styrkur úr sjóðnum, að verkefnin, sem styrkt eru, snerti að minnsta kosti þrjú Norðuriönd. Ekki er veittur styrkur úr sjóðnum til einstaklingsframkvæmda, til dæmis til námsstyrkja og þess háttar. Sé sótt um styrk til visindavcrkefna, er þess venjulega krafizt, að verkefnin séu unnin i raunverfulegri samvinnu milli visindamanna frá Norðlöndunum, sbr. tilgangsgrein i lögum Norræna menningarsjóðsins. Það er venjulega ekki mögulegt að veita styrk til framkvæmda, sem þegar eru hafnar og eitthvað á veg komnar. Þó má gera undantekningu frá þessari reglu, ef um er að ræða framkvæmdir, sem byrjað hefur verið á I reynslu- skyni. Það er hrein undantekning, að veittur sé styrkur til að rétta við fjárhagslegan halla á framkvæmdum, sem er lokið. Umsóknir um styrki skal senda til stjórnar Norræna menningarsjóðsins. Umsækjandi fyllir út sérstakt umsóknareyðublað, sem fæst hjá Nordisk Kulturfond, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejdc, Snaregade 10, DK-1205, Köbenhavn K. Simi: (01) 11 47 11 og hjá menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknarfrestur fyrir seinni helming ársins 1975 rennur úr 15. FEBROAR 1975. Afgreiðslu umsókna, sem sendar hafa veriö fyrir þennan mánaöardag, mun samkvæmt áætlun vera lokið um það bil 15. júni 1975 i júni 1975 veröur auglýst á nýjan leik um veitingu styrkja úr sjóðnum og þá fyrir árið 1976. Frestur til að sækja um styrki fyrir fyrri helming ársins 1976 rennur út 15. ágúst 1975. Stjórn Norræna menningarsjóðsins og alþjóðaár kvenna 1975 t tilefni þess, að ákvarðað hefur verið að gera árið 1975 aö alþjóðaári kvenna, hefur Norræni menningarsjóöurinn ákveðið aðleggja til hliðar allmikla upphæð af fé þvi, sem sjóðurinn hefur til umráða 1975, I þvi skyni að styrkja menningarleg samstarfsverkefni meðal kvenna; og þá ekki einungis verkefni, sem miða að þvi að breyta hinu hefðbundna verksviði kvenna, heldur eínnig hinu hefð- bundna verkefni karlmanna. t þessu tilefni óskar sjóðurinn sérstaklega eftir umsóknum frá samböndum, kvenfélögum og öðrum, sem vinna aö verkefnum I sambándi við alþjoðaár kvenna 1975. Frestur til að senda inn slikar umsóknir rennur út 25. janúar 1975, og gert er ráð fyrir að afgreiðslu þeirra umsókna, sem berast, sé lokiði febrúarlok 1975. Veita má styrk til norræns menningarlegs samstarfs á sviöi visinda, fræðslumáia og annars menningar- samstarfs, samkvæmt venjulegum reglum sjóðsins, eins og nefnt er að ofan. Senda ber umsóknir til stjórnar Norræna menningar- sjóðsins og á umsóknareyðublöðum sjóðsins. Umsóknar- eyðublöö og nákvæmari upplýsingar gctur maður fengið meö þvi aö snúa sér til Nordisk Kuiturfond, Sekretariatet for nordisk kultureit samarbejde, Snaregade 10, DK-1205, Köbenhavn K. Simi (01) 11 47 11. Stjórn Norræna menningarsjóðsins Svefnbekkur stækkanlegur til sölu á 10 þús. kr. Nýtt áklæöi. Uppl. i sima 17598 i dag. (Tvö- faldur stálvaskur óskast á sama stað.) Ódýrir svefnbekkir.Til sölu ódýr- ir svefnbekkir með geymslu og sökkulendum, verð aðeins kr. 13.200. Tvibreiðir svefnsófar frá kr. 24.570.- einnig fjölbreytt úrval af öðrum gerðum svefnbekkja. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, simi 15581. Sofið þér vel?Ef ekki, þá athugið hvort dýnan yðar þarfnast ekki viðgerðar. Við gerum við spring- dýnur samdægurs, og þær verða sem nýjar. Opið til sjö alla daga. K.M. Springdýnur. Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Slmi 53044. HEIMIUSTÆKF CREDA tauþurrkarinn er raun- hæf heimilishjálp. 2. stærðið. Nýt- söm jólagjöf. Smyrill Ármúla 7. Simi 84450. HÚSNÆÐI I Esn Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður aö kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í sima 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. tbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og I sima 22926 frá kl. 13 til 17. SAFNARINN Kaupum islenzka gullpen. 1974 stakan og sérsleginn. Seljum öll jólamerki útgefin i ár, innstungu- bækur i miklu úrvali. Jólagjöf mynt- og frimerkjasafnarans fæst hjá okkur. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6A simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustlg 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID Takið eftir. Þú sem fannst trúlofunarhringinn fyrir 1 ári siðan á Þorláksmessu i fyrra (i hringnum stendur þinn Gummi), ef þú hefur fundið hringinn viltu þá hringja i sima 20695 (og spyrja um Friðu), Strax. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til.leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA ökukennsla, æfingatimar. Kenni á nýja Cortinu og Mercedes Benz, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þrif. Hreingerningar, vélahrein- gerningar og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagna- hreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum, vanirog vandvirkir menn og góður frágangur. Uppl. I sima 82635 Bjarni. Hreingerningar—Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. -Simi 22841. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. 5éra Róbert ack Sennilega eru þeir fáir íslendingarnir, sem ekki hafa heyrt séra Róberts Jack getiö, svo mjög hefur hann oröiö nafntogaöur. Sögu hans þekkja þó llklega færri, sögu unga stór- borgarbúans, sem hreint og beint „strand- aöi” á lslandi, þegar þjóöum heims laust saman I heimsstyrj^ld. Ungi pilturinn var á heimleiö frá knattspyrnuþjálfun i Vest- mannaeyjum, og notaöi sér tlmann hér og gekk I guöfræöideild Háskóla íslands, þótt hann væri ekki beysinn i íslenzku. Sföar varö Róbert Jack sveitaprestur i af- skekktum byggöarlögum lslands, jafnframt þvi sem hann hélt uppi nánu sambandi viö heimaland sitt, Skotland, auk þess sem hann feröaöist til margra annarra landa og upp- liföi ýmislegt, sem hann hefur einmitt skráö i þessa bók. t bókinni kynnist lesandinn merkilegu ævintýri, merkilegri ævi, manni sem hafnar aö taka viö blómlegu fyrirtæki fööur sins í heimaborg sinni, en þjónar heldur guöi sin- um hjá fámennum söfnuöum uppi á lslandi. Séra Róbert er tamt aö tala tæpitungulaust um hlutina, hann er manniegur, vill kynnast öllum stigum mannllfsins, og segir frá kynn- um slnum af ótrúlega fjölbreyttu mannvalií þessari bók. HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK Hyashinthuskreytingar frá kr. 540,- Kertaskreytingar frá kr. 580,- Skreytingaefni, leir, mosi, vlrtúlípanar á lauk-Hyashinthur. Kransar, krossar, leiðis- greinar. Opið laugardag kl. 9-22 sunnudag kl. 10-19 mánudag kl. 9-24 aðfangadagkl. 9-14 Sendum heim. BLÖMABfER Miðbæ Háaleitisbraut ST 83590 IIIMIMII ISLAND áH# ■wr 44.tr FRIMERKL íslenzk og erlend Frímerkjaalbum Innstungubækur Stærsta frímerkjaverzlun landsins FRIMERKJAMIÐSTOÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 STEREO SAMSTÆÐA (án hátalara) ----------( verd frá kr 57700=- jpCudjónsson fif. Shúlagötu 26 í 11740 Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerlskum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 75 kr, ferm. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar 171072 og Ágúst i 72398. Hreingerningar — Hólmson Hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og fl. Þaulvanir menn. Verðsamkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314. Björhwin Hólmson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.