Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Mánudagur 23. desember 1974. SKÍÐA jakkar SKÍÐA buxur SKÍÐA hanzkar SKÍÐA gleraugu SKÍÐA skór v Æ wtSk iih/' SKÍÐA stafir Fallegar vörur, vandaðar vörur s sroKiwi. llkiHllllOI^Í Simi 14390 Póstsendum '^IR HÁTÍÐARNAR OPIÐ SEM HÉR SEGIR: ivoiangadag: opið til kl.13,00 Jóladag: lokað Annan í jólnin: lokað Gamlársdag: opið til kl.13,00 Nýjársdag: lokað GLEÐILEGA HÁTÍÐ! ASKUR Suðurlandsbraut 14 FYRSTA BRAUT- SKRÁNING Á MIÐJUM VETRI — 71 student skraður á laugardag ,,Þaö hefði eiginlega farið betur á þvi, að viö útskrif- uðumst með jólasveinahúfur,” varð einum nýstúdentanna að orði við brautskráninguna frá Menntaskólanum i Hamrahlið siöastliðinn laugardag. Þá voru i fyrsta sinn hér útskrifaðir stúdentar á öðrum tima en að vorinu. Voru það 70 stúdentar, sem brautskráðust samkvæmt hinu nýja einingakerfi, sem tekið hefur veriö upp i einkunnargjöf við skólann. 1 þessum hópi var einn úr öldungadeildinni. Flestir voru nemendurnir úr náttúrufræðisviði. Núna, þegar allt i einu er byrjað að brautskrá stúdenta á miðjum vetri, vaknar sú spurning, hvaða möguleika þeir sömu eigi á þvi að komast rak leitt áfram i háskólann. Þeirri spurningu svaraði Hjálmar frá Hamrahuðsrskola Ólafsson, konrektor, i stuttu viðtali við Visi. „Rektor skólans skrifaði háskólanum bréf, þar sem spurzt var fyrir um afstöðu háskólans i þvi máli”, sagði Hjálmar. „Eftir athugun háskólarektors var þvi svarað, að þeir stúdentanna sem komast vildu i humanisk fög eins og heimspeki, sögu og félagsfræði, virtust eiga einna greiðastanaðgangað skólanum að miðjum vetri”. Að lokum má geta annarrar nýjungar úr Hamrahliðarskól- anum. Hún er sú, að eftir áramót hefja sextiu nýir nemendur nám við skólann. Eru þeir á öllum aldri og misjafn- lega langt komnir i mennta- skólanámi. Fólk, sem af ýmsum ástæðum hóf ekki nám á siðasta hausti og eins fólk, sem áður þurfti að hverfa frá námi i miðjum kliðum. —ÞJM Dauðaslys á Akureyri: SKOTIÐ HLJOP SKYNDILEGA ÚR BYSSUNNI Bernharð Grétar Kjartansson, 23 ára gamall, til heimilis að Kambsmýri 10 á Akureyri, lézt af voöaskoti aðfaranótt laugardags- ins. Bernharö var ásamt þremur fé- lögum sinum staddur inni i bif- reiðaverkstæði á Akureyrikl. 5.15 um nóttina. Þeir félagarnir höfðu haglabyssu undir höndum. Þeir deildu um, hvort hún væri ónýt cöa ekki. Einn þeirra var með skot i byssuna i fórum sinum. Skotið var sett I og fariö meö byssuna út fyrir húsið. Þar var tekið fjórum sinnum i gikkinn, án þess að skotið hlypi af. Þá gengu félagarnir aftur inn I bifreiöaverkstæðið. Einn þeirra hélt áfram að handleika byssuna. Þegar minnst varði, hljóp skotið af og lenti i Bernharð . Hann mun hafa látizt samstundis. —ÓH fiðftA ÍHUSIÐ LAUGAVEGI178. Ný|ar jólabœkur berast daglega m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.