Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 9
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 627 Ljósahjálmurinn. gluggagrindanna. Af suðaustur- Jiorni kirkjunnar heí'ir vindur svii't Jjárujárninu og er þar ber og blás- inn timburveggurinn eftir. ð ii'ðist alllangt síðan að þetta heí'ur skeð, og ekkert verið hugsað uin það, að setja járn á í staðhin fyrir hitt sciu i'auk. Bárujárnið á þakinu er að iiokkru leyt-i sniápjötlur, skeyttar saman og raðað hverri ofan á aðra. E’ru þær misstórar og samskeyti því mörg og ekki örugg. Á austur- stafn kirkjunnar er negld fjöl og í hana eru strengdar þvottasnúrur. Grunnurinn undir kirkjunni er hlaðinn úr lausagrjóti og stendur hún laus á honum. Hefir grjóthleðsl an víða raskast og sunrs staðar eru gaphús unclir. Má teljast merkilegt að kirkjan skuli ekki vera missign- ari heldur en raun er á, og þó niun hún öll nokkuð skekt. Þannig er kirkjan að ytra útliti. og er hverjum manni sýnilegt að hún er ekki messufær, enda er ekki borið við að messa í henni að vetr- arlagi; þá er messað inni í bæ. Hið innra er álíka ömurlegt yfir ajð líta. Þó hefir kirkjan verið mál- uð fyrir nokkrum árum, og er máln- ingin enn særnileg, bæði á veggjum og lofti. Þarna er altari og prjedik- unarstóll úr síðustu. dómkirkjunni, Jþeirri sem Brynjólfur biskup Sveins ►son ljet byggja 1650—51. Þeir, sem inálað hafa kirkjuna hjer einhvern tíma, hafa verið svo framtaksam- 3r, að þeir hafa málað líka altari <og prjedikunarstólinn, í stað þess- að láta gömlu (upphaflegu) máln jnguna haldast á þeim. Málarinn ihefir þó hlift spjöldunum í prje- dikunarstólnuin, en á þeim eru Jnyndir af Kristi og . guðspjalla- þiönnunum. I lofti hangir forn ljósakróna úr kopar, hinn merkilegasti gripur. Eru tvísettar ljósaliljur á henni alt um kring. Tvær þeirra vantar, en brotin úr þeim voru flest geymd í einskonar kistu, sem er ofan á bltarinu. Indir kirk.jugólfi eru nokkrir Jegsteinar biskupa. Ljet hinn mæti iinaður, s.jera -lóhann Briein. pró- f'astur í llruna, flytja jjær þangað utan úr garðinum til þess að verja þá skemdum veðra og frosta. lller- ar eru í gólfi yfir steinunum, svo Jað hægt sje að skoða þá, en nú varð aðeins einn hlerinn tekinn upp. Af nýrri tíma kirkjugripum er þarna orgel líklega góður grijiur, ien hætt við að jjað ónýtist á því að standa þarna í kirkjr.nni, þar sem vindar gnauða og sajóar og rignir inn. Ögmundarbók. Eftirtektarvert er það, sem kem- |ur fram á meðfylgjandi l.jósmynd, að engin altaristafla er í Skálholts- 'kirkju. — Síðasta altaristafla þar var svonefnd Ögmundarbrík. Þegar rætt var á Alþingi árið il 905 um lagasetning til verndar jijóðminjum og verðmætum forn- gripum, tók einn af áhugamönnum )>ess máls, dr. llannes Þorsteinsson, meðferð á altaristöflu Skálholts- kirkju sem dærni uppá það, hvernig íslendingar gætu farið með dýiv jnæta fonigripi. Ilann komst að orði á jiessa leið: „Þegar jeg var að rannsaka land- skjalasafnið fyrir 10-12 árum, rakst Prjedikunarstóllinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.