Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 31

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 31
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 649 Verðlauna- krossgáta Lesbókar Lárjett: 1 Fiskveiðimenn- irnir — 15 háttsettur munk- ur — 16 vinjar — 17 vafði — 19 von — 20 sjá eftir — 22 deilur — 23 hvílt — 24 verkfæri — 26 íþróttafjelag — 27 burt — 28 ending — 29 tveir eins — 30 fugl — 31 straumkast — 33 hertur fiskur — 36 sproti — 37 baunin — 39 tíndi — 40 flan —41 höndin — 42 hreyfing — 43 selur upp — 45 vit- leysa — 47 skólastjóri — 48 slegin — 50 brjóstnál — 53 nokkuð títt — 54 hringiðu — 55 oft 58 þannig — 60 Evrópuþjóð — 62 beygja sig — 63 leit — 65 mjög — 67 mannsnafn — 68 sagnmynd — 69 ó- fús — 72 verslunarfjelag — 74 eld- stæði — 75 tóbaks — 78 ílát (forn rit- háttur) — 79 ruddabragða — 81 ómeti — 82 stilla — 83 fæði — 84 smáögn — 85 keyr — 86 forsetning — 88 sjáðu — 89 líkamshluti — 90 henda — 91 velmegandi — 92 fikt — 94 forsetn- ing — 95 kvenheiti — 97 kynt — 99 gistihúsið. Lóðrjett: 1 íþróttamaðurinn — 2 munni — 3 frjókorn —#4 naum — 5 gleypir — 6 nútíð sagnar — 7 brot- sjávar — 8 þjóðhöfðingja — 9 kyrrð — 10 slæmar — 11 álfa — 12 ögn — 13 röð — 14 vinnumiðlunarskrifstofan — 18 skorning — 20 kennir um — 21 vondar — 23 gil — 25 unaður — 30 umhyggja — 32 tota — 34 líkaros- hlutinn — 35 yndi — 36 verkfæri — 38 klæðnað — 41 fyllisvín — 44 máln- ingu — 46 í þiljum, sem farnar eru að rifna — 48 blendingur — 49 málfræði- skammstöfun — 51 drykkur — 52 vonska — 56 tveir eins — 57 hreyfing — 58 afkvæmi — 59 íþróttafjelag — 61 hrasa — 62 buxur — 64 morgun- sól — 66 fljóts í Þýskalandi — 67 á- reynslu — 68 góða — 70 iða — 71 fall- ending — 73 barist — 74 vinnu — 76 hest — 77 hljóms — 79 einum spretti — 80 bætt við — 83 keyrir — 87 virtu — 90 kæmu auga á — 93 óhreinindi — 95 hinn heilagi — 96 frumefni — 97 hvað? — 98 ending (Á einum stað í gátunni er a notað sem á). Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rjettar ráðningar á krossgátunni. Ein verðlaun á kr. 100,00, önnur á kr. 75,00 og þriðju á kr. 50,00. Berist margar rjettar lausn ir, verður dregið um verð- lauuin. — Káðningar sendist afgrciðslu Mbl. fyrir Iaugar- daginn 5. janúar n.k. merkt- ar „Krossgáta“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.