Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 7
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 625 UM SKÁLHOLTSSTAD SKÁLIIOLT var að heiia mátti fiöfuðstaður landtfins í margar ald- ir, hó llólar í Iljaltadal væru aim- ar biskupsstóllinn. En mikill mun- Ur er á því, hve meiri rækt hefir Iverið lögð vi8 llóla eu Skálholt, KÍðan báðir staðirnir voru sviftir liiskupum Og liiiiiiiii l'ornu skólum. jSkaJ sá sauiauburour ekki rakinn hjer. Dómkirkjan á llóluin setti svip ;i staðinn, nieðan eigi voru þar aorar bygg'mgar úr varanlegu .efni. En dómkirkja sú, er Erynjólfur biskup Sveinssou reisti, entist að- Ir-ins fram yl'ir þann t.íma, aem bisk- Upssetur var í Skálholti. Þegar Josep Baokt kom í Skál- Jiolt árið 1772, með síuu i'ríða i'öiu- iieyti, gerði einn al' íerðafjelögum Jians |)á mynd af Skálholtsstað, nem birtist hjer á forsíðu Lesbókar- jnnar. Sem höfuðstaður var Skálholt aTt jinnað en reisulegt á ofanverðri 18. öld, enda er það éfögor lýsinji', sem ílannes biskup Einnsson gei'ur á |uisuin staðarins. Þegar stólsjarðirnar vora seldai'. íkomust bæði biskupssetrin í eigu .vinstakra manna, og var svo, liang- að, til um 1880, að Skagfirðingar (keyptu Hóla, til ]>ess að reisa ])ar búnaðarskóla. Nú hefir ríkið keypt Bkálholt l'yrir nokkrum árum. Dómkirkja lírynjólfs Sveinssonar vur uppistandandi, ])egar .Jose|) j>ank« kom í Skálholt 177l2, eins og sjest á meðfylgjandi mynd. •' l'in kirkjubyggingu |iessa og gripi heniiai' segir Jón Ilalldórsson á Ijiskupasögum sínum: Um byggingu á Skálholts- dómkirkju og stað. ViÐ hvoru tveggja tók M. Brynj- ólfur fornu og hrörlegu, en uppbygði Skálholtskirkja eins og hún er nú. hvort tveggja stórmannlega og sterk- lega með miklum kostnaði. Fekk og tilflutti ekki einasta þá bestu reka- viðu, sem hann kunni að fá, heldur og einnig bestilti hann utanlands frá mikla viðu, svo anno 1646 kom hið síðara Eyrarbakkaskip nærri fult með grenivið frá Gullandi, sem kost- aði yfir 300 ríxdali, og hann ætlaði til kirkjubyggingarinnar. Alt stór- viðið, stöplar, syllur, bitar, sperrur og undirstokkar, var á ísum heim dregið, þá akfæri gafst á vetrum, af stólslandsetum fyrir betalning og hverjum öðrum, sem til fengust. Fylgdi biskup dæmi Ögmundar biskups og hans skikki, að þeir úr Flóa og Olvesi drógu stórtrjen af Eyrarbakka upp að klettinum fyrir utan Brúnastaðatún, en hinir, úr Grímsnesi, Tungum, Reppum og af Skeiðum. drógu þaðan og heim í Skálholt. Þá hver dráttur var kom- inn heim yfir Jólavallargarð, skip- aði biskupinn að bera hey út undir garðinn og mat á borð, svo undir eins, sem hestarnir gátu ei dregið leingur áfram, ljet hann sleppa þeim í heyið, og strax sem dráttarmenn- irnir með aðstoð heimamanna höfðu komið trjánum • í kirkjugarðinn, skyldu þeir setjast til borðs. Gekst hann sjalfur fyrir þessu. Hann fekk til kirkjusmíðisins hina bestu og köskustu smiði til að saga, höggva og telgja viðuna. Voru þeir stund- um 30 eða fleiri, suma til að smíða úr 60 vættum járns, sem hann lagði til hákirkjunnar í gadda, reksaum og hespur. Forsmiður að kirkjunni var Guðmundur Guðmundsson yngri frá Bæ (í) Borgariirði, kallaður snikk- ari, því hann hafði í Kaupenhafn lært það handverk, og var nýkom- inn hingað aftur, hinn hagasti mað- ur þá hjer í landi. Anno 1650 dag 25. Maii var með miklum mannfjölda, atburðum og ráðum reistur sá eini hliðveggur kirkjunnar, en hinn ann- ar þann 27. Maii, og það sumar var óll hákirkjan reist, bæði að undir- grind og rjáfri, og súðum upp frá bit- um, en að neðan slegið fyrir með borðvið um veturinn, súðin öll tví-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.