Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 10
628 LESBOK MORGUNBLAÐSINS jeg á brjcf um btíkina miklu. en bvo er sumstaðar kölluð altarisbrík xir Skálholtsilónikirk.ju, vanalega kend við Ögmund biskup Pálsson, pg því kölluð Ögmundarbrík. Það var hollensk smíð, haglega gjörð mieð upphleyptum logagyltum raynd >im. at'arstór. og er sonnilegt a8 Og- mundur hiskup hal'i fengifl hana til kirkjunnar. Finnur biaknp segir um hana í biskupasögu sinni: Ingens deaurata. et pretiosa ta- bula. Það er á íslensku: Ákaílega stór, gylt dýrindistafla: Á henni voru 9 myndir helgra manna. út- höggnnr í hálfri líkamsstærð og allar gyltar. Þegar dómkirkjan brennur 152f>, vnr bríkinni b.jnrgnð. og gátu tvær konur borið hana út úr kirk.junni. Þótti þnð í'urðuverk. Bríkin var í Skálholti til þess er stóllinn var Ingður niður 1796. Þá átti hún að rjettu lagi að fara til Reykjavíkur, en komst ekki lfngra en til Eyrar- bakka, hvernig sem á því hefir staðið. Þar lá hún um 20 ár í salt- húsi, og var höfð til þess að hengja a hana slátur og krof. 31. mars 1817 skoraði fornleifanefndin á stipt- ömtmann og biskup að grenslast eftir, hvað orðið sje um bríkina. En þá var hún orðin svo skemd, að Ipngin tiltök vom, að Reykjavíkur- idómkirk.ja gæti notað hana. Baufl |>á stiptamtmaður prófastinum í lÁrnesþingi að senda hana tit 1819. Var þá ekki eftir af henni nema Drot, gegnsósa af saltlegi og raka, höfuflin dottin af sumum mynd- kinum handleggir brotnir o. s. frv. Þetta var svo sent út. En þegar nefndin fjekk brikina. varð hún mjög óánægð, þótti ekkert í hana vnrið. nf því hún var svo gjörskemd 'og gyllingin að me*tu fnrin. Nefnd- in varð að borga 8 ríkisdali i flutn- ingsgjald. og þótti henni þtfttWi pen- ingum illa vnrið". • Þnnnig sagði TTannes Þorsteins- son söguna af þessuni dýrgrip frá. blóniatíma Skálholts. Bamtal við þjóðminjavörð. Þegar jeg (j tir nokkrum dögum íitti tal við Matthíns Þórðarson þjóðminjavörð. spurfli jeg hann að því. hvort hanii hefði nokkuð fregn- 'að ;ii' brotunum úr ..bríkinni miklu" — Þnu eru h.jerna, sagði l).jóð- iminjavörður, og fór með mig upp í safn. Þar gengum við að stórri kistu. — ,.IIjer þarf að nota alt geymslupláss. smátt og stórt. Tljer <eru allar hirslur fullar, sem hirslur geta talist". Síflan opnaði hann kistuna. Þar kendi margra grasa. Er Matthías fór að rnka upp úr kistunni, kom Jiann niður á dýrlingnmyndirnar, seni eitt sinn prýddu Skálholts- kirkju. Það leyndi s.jer ekki, að l>a*i- komu ekki beina leið frá dóm- kirkjualtarinu til þessa geymslu- staðar, bera ótvíræðar men.jar frá vistinni í Eyrarbakka salthúsi innan um saltfisk og slátur-afurðir. Þær eru kolsvartar. Andlitið hefir dottifl tif einni. Aðrar meira braml- aðar. Engu að síður er sjálfsagt að halda þeim til haga til minningar Um það, sem eitt sinn var höfuð- jprýði dómkirkjunnar í Skálholti. — TTvenær f.jekkst þú þessar leif- ar af bríkinni? spyr jeg Matthías þórðarson. — Þegar við fengum forngripina Í930 frá Þjóðminjasafni Dana. Ekki tiema sumar af myndum þessum höfðu verið þar til sýnis, enda ekki sjerlega ásjálegar. Vnr nokkuð af þeim geymt í kjnllnra safnsins og fundust ekki nllar er til átti að taka. Þegar dýrlingar Ogmundar Páls- sonar voru komnir nftur ofan í kistu sína. benti Matthías mjer á. hvílíkur k.jörgripur kistnn er, hag- lega útskorin öll og mesta lista- mníði. Fangamark er á loki hennar R. T. Af stílnum á útskurði kist- unnar getur Matthías sjer })ess til, nð kistuna hal'i skorið enginn ann- ar en (iuðmundur (iuðmundsson frá í>æ, sem var yfirsmiður dómkirkj- unnar, er I>ryn,jólfur Sveinsson reisti. E'ru til þess gild rök. En ifangainarkið sje Ragnheiðar .lóns- Uóttur síðustu konu (iísla Þorláks- sonar biskups. Kista þessi var lengi lil sölu á Thorvaldsensbazar. Þá var Jón Jnkobsson fornminjavörur. — Jlonum þótti kistan vera of dýr til þess að kaupa hana til safnsins. Enda hafði hann lítið fje til gripa- knupn. llún komst/ svo í „Folke- museet" í Danmörku. Líklegt að ÍDaníel höfuðsmaður Bruun hafi náð jienni þangað, Þar náði jeg í hana. sogir Matthías. Guðm. (Tuðmundsson var ekki aðeins lærður húsasmiður. JITnnn skar í trje og h.jó í stein. flann gerði skírnarfontinn í ITóla- Idómkirk.ju. Nokkrir legsteinar eru til eftir hann. Og hjerna eru.öskjur sem hann áreiðnnlegn hefir skorið, sngði Matthías og sýndi mjer öskj- ur, með samskonar fyngamarki og fer á kistunni. En mynd af eiganda ki.stunnar, Skírnarfonturinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.