Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 30

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 30
C48 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Skákþing íslendinga 1922 Reykjavík, 6. aDríl ítalski leikurinn Hvítt: Erlendur Guðmundsson Svart: Þorlákur Ófeigsson % 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bc4, Bc5; 4. c3, Rf6; 5 d4, pxp; 6. pxp. Bb4 + ; 7. Rc3, Rxe4; 8. 0—0, BxR; 9 d5, (Möllers bragðið) 9. 0—0; (Best var 9....., Bf6; 10. Hel, Re7; 11. HxR, d6; með jöfnu tafli). 10. pxB, Re7; 11. Hel, Rf6; 12. d6!, pxp; 13. Ba3, Rg6; 14. Bxd6, He8; (Jeg hefi leitað all- mikið að fyrirmynd Erlendar að þess- ari byrjun, eftir 9. leik, en ekki fund- ið. 13. leikur hvíts er að vísu í skýr- ingum dr. Euwe á þessari byrjun og er talinn eyðileggjandi fyrir svart í þessari stöðu, en þær skýringar eru mörgum árum yngri en þessi skák. Aðalheimild íslenskra skákmanna frá þessum tíma, Bilguer frá 1916, hefir ekki þessa leikjaröð, og þrátt fyrir mikla leit, hefi jeg hvergi getað fund- ið þessa stöðu annars staðar). I i & SH 15. Bxf7-f-H, (Jeg hef aldrei sjeð leik eftir íslenskan skákmann, sem hefir minnt mig eins á stórmeistara og þessi leikur. Engin ástæða er til að ætla, að Erlendur hafi gert þennan leik án þess að vera búinn að sjá af- leiðingar hans fyrir. Hann var einmitt hinn öruggi skákmaður, sem rjeðist ekki í stórræði, án þess að vita hvað S K Á K hann var að gera. — Hann á þariia við andstæðing, sem var ekki eins sterkur skákmaður og hann, auk þess hefir hann hvítt, og hlýtur því að hafa krafíst af sjer að vinna skákina. Jeg get þessa vegna þess, að svart drap ekki biskupinn, svo að hvítt þurfti aldrei að gera þann leikinn, sem ef til vill var erfiðast að reikna út. — Sjá athugasemd við næsta leik). 15......., Kh8; (Sjálfsagt var að drepa biskupinn. Rangt væri þá 16. Db3-f, vegna He6; og sömuleiðis væri rangt, 16. Rg6+, Kg8; 17. Db3+ He6; Hinsvegar eftir 15........., KxB; 16. HxHH, á svart um þrjá kosti að velja og alla slæma: að drepa með drottn- ingu, kong eða riddara. Ef svart drep- ur með drottningu, þá 17. Db3 + De6; 18. Rg5 + . Ef 16......... RxH; 17. Dd5 + , Kf6; 18. Dgf> + . Ef 16....., KxH; þá 17. De2+, Re7; (Ekki Kf7; vegna 18 Dc4 + ) 18. Hel, Rfg8; 19. Rg5, og svart er varnarlaust. Samt sem áður var sjálfsagt að drepa bisk- upinn. Hinn gerði leikur losar hvítt við allan vanda). 16. Dd4!, (Erlendur er ékki aðeins að vinna skák, hann er líka að skapa listaverk). 16.......... HxH +; 17. HxH, b5; 18. BxR, pxB; 19. Be7, Db6; 20. Dh4 + Kg8. 21. BxR, DxB; 22. He8 + , (Sennilega hefði svart ekki svarað 22. Rg5), 22......, Kf7; 23. Dh8, Dd6; 24. Rg5 + , og mát í 4. leik. ★ Athugasemdirnar eru eftir Konráð Árnason. Verðlauna-bridgeþraut S. : Á 9 6 5 3 H.: 6 5 4 T. : — L.: G 10 9 8 7 S. : K H.: Á D G 10 2 T. : K G 8 5 2 L.: K 3 S. : D G 10 8 7 4 H.: — T. : 10 7 6 4 L.: Á D 5 S. : 2 H.: K 9 8 7 3 T. : Á D 9 3 L.: 6 4 2 N V A S Vestur gefur — Saghir: * 1 h. P/ 1 s. P- 2 t. P- 2 s. P- co P- 4 t. P- 5 t. P- P- dobl. redobl. P- P- P. Norður spilar út spaðaás og síðan Veitt verða ein verðlann fyrir rjetta lausn þrautarinnar að upp- hæð kr. 50,00. Ef margar rjettar lausnir berast verður dregið um, hver hlýtur þau. Ráðningar send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. laufgosa. — Vestur vinnur 5 tígla. janúar, merktar: „Bridge“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.