Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 14
632 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Sn föt meðferðis, nema það sem jeg 6tÓð í. — Svo það stendur þannig á, myndinni, sem er á Gautaborgar- safninu eftir þig, segi jeg við Þor- vald. En mynd sú varð mjer eftir- minnileg, af litln atviki sem gerð ist sumaiið 1939. Við hjónin kom- um þá til (Jautaborgar og vorUm, |>ar í 2—3 daga. í fyrsta sinn sem við komuin á málverkasafnið þar, •var mjer gengið gegnuin einn sýn- jngarsalinn, án (>ess að jeg stað- nænulist þar nokkuð, því jeg ætl- aði að skoða síðar myndirnar sem. þar voru. Jeg rak þá augun í 'eina af fyrirferðarminstu myndun- um, sem þarna voru, af ungum pilti og datt strax í hug: ..Þessi mynd gæti venð af íslendingi. En hugsa ekki um að aðgæta þetta, því mjer ,datt -ekki í* hug að þarna gæti verið jum að ræða islenska mynd. Fyrri en jeg kom þarna síðar. Þá kemui' j>að upp úr kafinu, að myndin er jfeftir Þorvald Skúlason. — llún er þá væntanlega af ís- lenskum manni þessi mynd þín. segi jeg við Þorvald? — Jeg held nú það. llann var góður kunningi nunn. En hann þafði ekki sjerlega mikinn áhuga fyrir listinni og kærði sig ekki um að mállið yrði af s.jer mynd. Jliann varð mjer dýr í rekstri, því jeg varð að halda honum við með brennivíni upp á minn kostnað, í hvert skifti senv hann sat fyrir, þó bkki komi það fram á myndinni. í París og Höfn. Er jeg kom til Parísar öðru sinni, var jeg þar frá því í des. 1932 fram í ágúst 1933. Gekk á hið svo- nefnda skandinaviska akademí. Var J>að franskur málaraskóli, er sænsk kona stjórnaði, frk. !lörjesen að pafni, en kennararnir voru allir franskir. Þegar þetta var komið frain á árið 1933, ætlaði jeg að koma heim, bg fór til liaínar í leiðinni. Þar íhitti jeg Sigurjón Ólafsson mynd- þöggvara. Hann taldi mig alveg af því að fara til Islands að sinni. Eins gott myndi vera fyrir mig að vera rólegan í Ilöfn. Það varð til þess, að jeg var j>ar í 4 ár. Ýmislegt piarkvert gerðist á j>essum áriun. Jeg tók (>átt í haustsýningum lista- jnanna á ..Den frie“, var meðlimur í fjelagi ,,('oloristanna“ og sýndi ineð þeim. Gifti mig á árinu 1937 og fórum við hjónin næsta vetur til .Sikileyjar. Þaðan fórum við til jParísar. Þar vann jeg hjá málaran- um Gromaire. Kom hingað heim haustið 1938 og hjelt sýningu uppi á lofti í gömlu Liverpool. En fyrsta sýningin mín hjer í Reykjavík mun þafa verið 1931 er jeg koin frá fyrstu heimsókn minni til Parísar. ilún var í „Gúttó“. Við fórum aftur til Parísar liaust- ið 1938 og vorum þar j>angað til sumarið 1940. Þá var ekki leng- ur vært og við komumst með dótt- ur okkar á fyrsta ári á flóttaskipi til Bretlands. Dóttirin fæddist í París sama dag og styrjöldin braust út. Nýir tímar. Nú víkjum við Þorvaldur talinu að málaralistinni, áliti liaus á |>eirri listgrein og starfsháttum hans. Þorvaldur komst að orði á þessa leið : 1906, eða árð sem jeg fæddist, byrjaði Picasso að gera tilraunir, sein seinna urðu til að opna þær dvr að nýjum heimi í ríki mynd- listarinnar til fulls, sem rezanné og fjelagar hans opnuðu til hált's. A’ið sein erum á mínum aldri, erum því börn hins nýja tíma, því að þegar við byrjuðum nám og komuin út í heiminn, voru þessar tilraunir jorðnar að veruleika, og urðu ekki Þorv. Skúlason: Bátar (1941).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.