Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 13
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 631 barnaskólanum á Blönduósi. Ea jeg Jield að teiknikenslan þar hafi verið )6kaf]ega ófuHkomin. En ai' einhverj lim ástæðum, sem mjer eru ekki kunnar, var til heima hjá okkur bók með myndum et'tir spánska inálarann Goya. Á þessar myndir starði jeg mikið og hafði af þe'uu linikJa ánægju. Bók þessa á ,jeg enn. Eflir fótbrotsleguna, meðan ,je«- var á Blöndnósi, spreytti jeg mig öft á því að teikna andlitsmyndir af körlum sem komu í búðina til ifrænda míns. Þótti mörgum þær takast býsna vel. Varð þetta til þess að gera mig staðfastari í þess- ium ásetningi, að leggja stund á málaralist. Námsár í Reykjavík. — ITvenær komst þií hingað til Iíeykjavíkur. — Það var hanstið 1922. Jeg hafði verið nm sumarið í síld á Þiglufirði. Þar sá jeg málverkasýn- íngu er konan þín hjelt þar. Það *rar fyrsta málverkasýning er jeg HÍi um æfina. Var það ógleynianleg- Ur viðburðnr fyrir mig. Þegar jeg kom svo hingað um haustið, var mjer vísað til Þórar- Ins Þorlákssonar, til' þess að sýna ^ionum myndir þær, er jeg hafði aueðferðis. Ilann vísaði mjer til Ríkharðs Jónssonar til teiknikenslu. ISíðan komst jeg til Ásgríms Jóns- gonar. Tlann leiðbeindi ni.jer mikið, þá Jón Stefánsson, er enn var bú- séttur í Reykjavík. Asgrímur og Jón litu báðir samtímis eftir mynd- 'um mínum á tímabili, og hvöttu mig til þess að reyna að komast til útlanda. Það tókst haustið 1027. Þ;i sendi Jón Stefánsson mig til tfornvinar síns Axel Revold prófes- sors við listaskólann í Oslo. 1 Oslo. Við urðum samferða á skólann pnorri Arinbjarnar og jeg. Þarna var jeg svo í f jóra vetur, kom heim Þorv. Skúlason: Kona (1939). Aif>ingi.shátíðarsumarið. Mjer lík- aði ágætlega við kensluna í Oslo h.já Axel Revold. Var hjá honum í ,'» ;ir og eitt ár hjá Jean Heiberg. í Oslo er mikið til af málverkum el'tir helstu ,.im])re.ssionistana" frönskn, Cezanne o. fl. Kyntist jeg þar list þeirra og eins norskum mál- urum að sjálfsögðu. Var hrifnast- «r af Edv. Muneh meðal norskra málara. Vorið 1931 var haldin gríðar- íuikil máiverkasýning í Oslo á franskri list. Þar voru meðal ann- ars verk eftir Matisse, Braque og Pieasso. Tíafði sýning þessi feiknal. )ahrif á mig, einkum myndir Pic- asso. Er jeg hafði kynst sýningu þessari, beið jeg ekki boðanna, en keypti mjer farmiða og fór rak- leitt til Parísar. Enda hafði kenn- ari minn Revold prófessor, þá sagt við mig, að ekki væri til neins fyr- ír mig að vera lengur í Oslo, ])\í þar myndi jeg ekki læra meira úr þessu. Var jeg í París að þessu sinni frá því í maí og fram í ágúst. En fór svo heim. íslenski pilturinn í Gautaborg. Ilaustið 1932 var íslensk sýning í Stokkhólmi og Gautaborg. Átti jeg þar nokkrar myndir. Listasafn- ið í Gautaborg keyj)ti af mjer eina imynd. Þegar jeg fjekk aurana fyr- ir hana fór jeg til Parísar aftur svo fljótt sem jeg gat. Salan á þessari inynd rjeði úrslitum í því. Ætlaði annars að vera hjer heima þann vetur. Var búinn að leigja hjer her- bergi og gera aðrar ráðstafanir. En (eftir þessa uppörfun hjeldu mjer jpngin l)önd. llafði jeg lítinn undir- liúning undir þessa ferð, t. d. eng-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.