Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 29

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 29
647 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - telur syeitarbragur Jóns bónda Jónssonar í Nesi 7 búendur á Strönd meinast þar sjáli'sagt með hjáleigu býli. 1749 er hún (þessi jörð) með öilum sínum atbýlum öldungis eyði- lögó af sandfoki og þá þó fyrir nokkrum árum. l>ar sem ekki er sandágangurinn, þar eru skriðuföli, blástrar; þar að lýtur saga Árna Þoisteinssonar, merkisbóiula í Ilerdísarvík, og þannig hl.jóðar: „Þegar jeg var 8 ára fór jeg fyrst með föður mínum. út með Geitahlíð* og sá jeg þá í <einum stað eitt lítið flag blásið í aur hjerna austast í hlíðarhorninu en hvergi annarsstaðftr, heldur ein- liegt grasiendi og blóma yfir nlt að líta“. Þessa sögu sagði hann nijer þá við eitt sinn urðum sam- ferða með nefndri hlíð. af forundr- an yfir því hversu hrörleg hún var )>á orðin er hann var sjötugur. Sá- ust ]>á í henni fáeinir grasgeirar hjer og hvar að neðanverðu eg ein- stakir fáir grasblettir einasta þar, seni hlje var við landnyrðingi. —. Kirkjan á Strönd í Selvogi er köd- uð heimakirkja; hún er enn á sama stað, einmana á eyðisandi, þar sem Strandarbær var meðan jörð ])essi var bygð. — Iljer var þingabrauð þar til árið 1749 að ekkjufrú bisk- ups Jóns Árnasonar keypti, eður þó hann áður andaðist, eyðijarð- irnar Strönd og Vindás og gáfu til Selvogs pvestakalls. Síðan hafa prestarnir verið kirknanna forsvars- menn, en Vogósar hafa ætíð, eftir sem áður, verið prestsetur, en Krýsu vík annexia. Eiríksvarða.:i::i: Þó Eiríksvarða sje 'ekki frá forntíð, er það samt ekki ómerkilcgt að hún skuli enn nú standa óröskuð eftir svo langa tíð. í— Hún er einhlaðin, á mjög hárri #) Austan Krýsuvíkur. **) Hún er kend við hinn alkunna galdramann síra Eirík í Vogsósum. Hann náði áttræðisaldri. fjallsbrún, 1 fet er fyrir framan hana að skörpustu brúninni. Hún ]er 1 faðmur að neðan, úr einhlöðn- um steingarðsparti, er svo hver steinn lagður yfir annan; flatir og ílangir eru þeir; allir snúa endar þeirra til beggja hliða; allir eru þeir smáir sem lítilfjörlegir utan veggs hleðslusteinar. llún er smá- aðdregin frá báðum endum, ávöl að ofan og á hæð meðalmanni neðan- Erh. af bls. Go7. iMinningin, myndin verður því að- leins lifandi, auðgandi og sterk, þeg- ar hún hefir í sjer samstillt áhrif persónuleikans, sem glitrandi sam- væmda heild. Veruleikinn alltaf sterkari. Enu er eitt, sem jeg vil nefna í ]æssu skmbandi. Það stórkostlega fyrirbrigði til- Verunnar fyrir okkur málarana er að til eru litir í heiminum. Jeg get ekki hugsað mjer, að hverfa frá þessu aðalatriði til þess að búa Itil skugga af veruleikanum. Það finnst mjer vera tilgangslaust, því veruleikinn verður alltaf sterkari Vn eftirmyndin. Málarinn hefir litina sem áhrifa- vopn sín. í þeim liggur styrkur þans. En til þess að verk okkar komi að tilætluðum notum, verða áhorf- endurnir að vinna með okkur. Þeir jnega ekki horfa óvirkir á myndir pkkar. Áhorfandinn verður að beita. íiugsun sinni, er hann horfir á mynd írnar. Álveg eins og þegar menn koma í fyrsta sinn á ókunnugan stað. Þá verða menn að kynnast kringum- stæðunum á þeim stað. Við getum ekki búist við, að ókunnugir stað- ir, sem við höfum aldrei sjeð, sjeu vert á síðu, snýr austur og vestur til endanna, en flöt að norðan og sunnan. Þessi Eiríkur Magnússon var lengi prestur í Selvogi, þótti skrítinn í ýmsu, og dó 1716. Áf hans langa prestskap má ráða að hann hafi aldraður orðið, og skyldi menn setja að hann hefði vörðuna hlaðið 6 árum fyrir afgang sinn, þá er hún búin að standa 123 ár. alveg eins og við höfum ímyndað okkur að ósjeðu að þeir væru. Við verðum að koma. okkur fyrir og samlagast liinum nýju kringumstæð um. Áhorfanjli, sem vill hafa allar myndir nákvæmlega eftir sínum smekk er eins og maður, sem aldrei vill eða nennir að hreyfa sig. Jeg lít svo á, að myndir. eigi að víkka sjóndeildarhring áhorfendanna, feins og þær hafa víkkað sjóitdeild- arhring málaranna. Fólk gerir sjer alment ekki grein fyrir því, að þegar málari kastar sjer út í það verk að mála mynd, þá er það engu líkara en fara í ferðalag, sem oft er ákaflega erf- itt. Þegar jeg byrja á.mynd hef jeg svipaða tilfinningu eins og kæmi jeg á ókunnugan stað í jnyrkri og verði að fálma mig á- fram. Smátt og smátt birtir mjer fyrir augum, uns allt verður gló- bjart og greinilegt. Eitthvað svipað finnst mjer að eigi að gerast fyrir áhorfendanum. Ilann verður að hafa þolinmæði, fálma sig áfram, uns hann sjer líf óg tilgang myndarinnar. Þannig fórust Þorvaldi Skúla- syni orð, er hann lýsti fyrir mjer í stuttu máli stefnu sinni og starfi. V. St. — Þorvaldur Skúlason

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.