Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 12
630 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS mála, til þess að skilja hlutina sem best“ Þorvaldur Skúlason segir írá staríi sínu og stefnu ÞORVALDUR SKULASON er tvímælálaust meðal þerira íslensku listamanna, sem þjóðin getur vænst að auki hróður íslenskrar myiullist- ar á næstu árum. Jeg gekk á fund hans fyrir nokkr Tim dögum og fjekk hjá honum stutta frásögn af námi hans og starfi og áliti hans á málaralist al- ment. Lagði jeg fvrst fyrir hann þá spurningu hvenær hann hafi byrjað að undirbúa sig á listabrautinni. Fótbrot varð upphafið. Jeg var þá 15 ára þegar jeg bvrj- aði fyrir alvöru að teikna, segir þann. Ástæðan til þess var sú. að jeg lá heilt sumar í fótbroti. Jeg var að æfa mig í langstökki með hokkrum fjelögum mínum. Ilafði skyldi setja met. Þetta var slæmt fótbrot, báðar ]>ípurnar brotnuðu um öklann. 1 hinni löngri legu fór jeg að teikna mjer til afþreyingar. Eink- um skip, fyrst í stað. Síðan ýmis- legt annað. Frá því jeg fyrst man leftir mjer, fjekk jeg altaf við og við mikla löngun til að teikna. — llætti með sprettum. Fannst jeg fkki ná því sem jeg vildi. Sumarið í fótbrotslegunni varð þáttaskifti fyrir mig. Eftir það var jeg ákveð- inn. v' _ 4' Það hafði komið til orða, að jeg ýrði sjómaður, gengi í þjónustu Eimskipafjelagsins. Þetta var mjer geðfeld hugsun, þ. e. a. s. jeg gerði m.jer víst aldrei neina grein fyrir ■því, hvað sjómenska er í raun og veru. En, mjer þótti fallegt að sjá skip sigla á sljettum sjó og fannst ,jeg komast í tengsl við þessa feg- urð, með því að verða sjómaður. Jeg hafði farið eina ferð með (Theódór Johnson þáverandi bryta, sem Ijettadrengur á Cullfossi til Leith og varð ákaflega sjóveik- ur. Svo ekki varð úr frekari sigl- ingum í bili. Listamaður f hehnahúsum. — Þú mistír ungur föður þiun. — Já. Jeg var f) ára gamall er hann dó. .Teg er fæddur árið 1-000, á Borðeyri. Faðir minn var þá starfsmaður hjá afa mínum, Theo- dór Ólafssyni. En afi minn var verslunarstjóri við Riis-verslun. — ÍSeinna fluttu foreldrar mínir til Blönduóss. Var faöir minn, Skúli Jónsson, jmr kaupfjelagsstjóri, en eftir að hann dó tók Pjetur Theó- dórs móðurbróður minn, við kaup- fjelagsstjórastöðunni, og var móð- ír mín ráðskona hjá honum. — Fekkstu engar uppörfanir eða leiðbeiningar í æsku, er benti þjer inn á málarabrautina. — Frá öðrum, meinar þii — Nei, jÞað get jeg ekki sagt. Við lærðum víst eitthvað smávegis að teikna í þeitið því með sjáifuin mjer, að jeg Þorv. Skúlason: Hús í Reykjavík (1924). l

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.