Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 19
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 637 — Þorvaldur Skúlason 'iþess að skírskota til þess s.jerstak- lega, af hverju myndin er. t Frh: af bls. 633. * panna mynd eru þau persónulegu iáhrif, sem listamaðurinn hefir orð- ið fyrir af fyrirmyndinni. liœgt er að tala uin tvennskonar innileik í myndum málara. Yið skul Um t. d. taka mynd eftir gamlan danskari málara, þar sem hami mál ar herbergishorn eitt, með viðfeldn um husbúnaði og ketti, sem hringar sig á einni stólsetunni. Áhorfandinn á að finna og getur fundið hlýieik heimilisbragsins og innilega ánœgju inálarans yfir friðsældirini í her- bergishorni þessu. Þetta er ein teg- Und af itinileika og allt önnur en sú, sem er í þeim myndum, er jeg vinn að. Það, sem í gamla daga var kall- aður innileiki í málverkum, ' var jnnileiki þess atburðar, sem myndin skýrði í'rá. En nú tölum við um innileika í atburðum þeiin, sem ger- ast á ljereftinu sjálfu, án jiess að setja jiá í samband við veruleilv ann, eins og haun kemur mönnum daglega fyrir sjónir. Ef jeg hlusta á tónverk, þá fylg'- jst jeg með því, sem skeður í tón- Myndir hugans. Ef jeg er að því spurður, hvers vegna jeg mála, er svar mitt í stuttu máli þetta: Jeg mála til þess að skilja hlutina sem best. Jeg get orð- íð hrifinn af gömlum listaverkum, sjeð hve stórkostleg þáu eru og á- hrifarík. En þar er ekki að finna þá heimsmynd, sem við höfum nú í meðvitund okkar. Jeg geng að því að særa fram mynd, sem hefir læst sig í. hug minn, frekar en mála það, sem jeg hefi einhliða fyrir augum. Því að þetta einhliða sjónarmið getur aldrei gefið nema ófx-Jlkoinna lýs- ingu á því, sem hlutirnir í sjálfíi Þorv. Skúlason: Skipahöfn (1943). sjer hafa að geyrna. Alveg eins og maðrir t. d. geymir ekki ínvnd í verkinu. En sama gildir um nú- þuga sjer af kærkomnum vini, eins tímalist. Jeg horfi á þá viðburði, pg hún væri dauð ljósmyndaplata. sem gerast í sjálfu májverkinu, án Frh. á bls. 647. Þorv. Skúlason: Sjómenn (1943).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.