Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Qupperneq 10
628 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS jeg á brjef um bríkina miklu, en bvo er sumstaðar kölluð altarisbrík úr Skálholtsdómkirkju, vanalega kend við Ögmund biskup I’álsson, þg því kölluð ögmundarbrík. Það var hollensk smíð, haglega gjörð með upphleyptum logagyltum mynd >im, afarstór. og er sennilegt að Ög- mundur biskup hafi fengið hana til kirkjunnar. Finnur biskup segir um hana í biskupasögu sinni: Ingens deaurata, et pretiosa ta- bula. Það er á íslensku: Ákaflega stór, gylt dýrindistafla: Á henni voru 9 myndir helgra maima, út- höggnar í hálfri líkamsstærð og allar gvltar. Þegar dómkirkjan brennur 1526, var bríkinni bjargað, og gátu tvær konur borið hana út úr kirkjunni. ÍÞótti það furðuverk. Bríkin var í Skálholti til þess er stóllinn var lagÓur niður 1796. Þá átti hún að rjettu lagi að fara til Revkjavíkur, en komst ekki léngra en til Eyrar- bakka, hvernig sem á ]>ví hefir istaðið. Þar lá hún um 20 ár í salt- húsi, og var höfð til þess að hengja á hana slátur og krof. 31. mars 1817 skoraði fornleifanefndin á stipt- nmtmann og biskup að grenslast eftir, hvað orðið sje um bríkina. En þá var hún orðin svo skemd. að |pngin tiltök voru, að Revkjavíkur- dómkirk.ja ga*ti notað hana. Tlauð |>á stiptamtmaður prófastinum í lÁrnesþingi að senda bana út 1819. Var þá ekki eftir af henni nema brot, gegnsósa af saltlegi og raka, höfuðin dottin af sumum mjuid- iunum handleggir brotnir o. s. frv. Þetta var svo sent út. En þegar nefndin f.jekk bríkina. varð hún Injög óánægð, þótti ekkert í hana varið. af því hún var svo g.jörskemd 'og gvllingin að mestu farin. Nefnd- in varð að borga 8 ríkisdali í flutn- ingsg.jald, og þótti benni |neim pen- ingum illa varið“,- Þannig sagði TTannes Þorsteins- son söguna af þessuin dýrgrip frá. blómatíma Hkálholts. tíamtal við þjóðminjavörð. Þegar .jeg f; rir nokkrum dögum iátti tal við Matthías Þórðai*son þjóðminjavörö, spurði jeg hann að 'pví, hvort hann het'ði nokkuð fregn- að af brotunum úr „bríkinni miklu“ — Þau eru hjerna, sagði þjóð- iminjavörður, og fór með mig upp í safn. Þar gengum við að stórri kistu. — „Iljer þarf að nota alt gevmslupláss, smátt og stórt. Tl.jer eru allar hirslur fullar, sem hirslur geta talist“. - Síðan opnaði hann kistuna. Þar kendi margra grasa. Er Matthías fór að tuka upp úr kistunni, kom Jiann niður á dýrliugamyndirnar, sem eitt sinn prýddu Skálholts- kirkju. Það leyndi sjer ekki, að |>ær komu ekki beina leið frá dóm- kirkjualtarinu til þessa geymslu- staðar, bera ótvíræðar menjar frá vistinni í Eyrarbakka salthúsi innan um saltfisk og slátur-afurðir. í>ær eru kolsvartar. Andlitið hefir dottið «f einni. Aðrar meira braml- aðar. Engu að síður er sjálfsagt að halda þeim til haga til minningar iim það, sem eitt sinn var höfuð- íprýði dómkirkjunnar í Skálholti. — ITvenær fjekkst þú þessar leif- ar af bríkinni? spyr jeg Matthías þórðarson. — Þegar við fengum forngripina Í930 frá Þjóðminjasafni Dana. Ekki jrema sumar af myndum þessum þöfðu verið þar til sýnis, enda ekki sjerlega ásjálegar. Var nokkuð af þeim geymt í kjallara safnsins og ifundust ekki allar er til átti að taka. Þegar dýrlingar ögmundar Páls- sonar voru komnir aftur ofan í kistu sína, benti Matthías mjer á. þvílíkur k.jörgripur kistan er, hag- llega útskorin iill og. mesta lista- smíði. Fangamark er á loki hennar R. T. Af stílnum á útskurði kist- unnar getur Matthías sjer þess til, að kistuna liafi skorið enginn ann- ar en Guðmundur Guðmundsson frá í>æ, sem var yfirsmiður dómkirkj- unnar, er Brynjólfur Sveinsson reisti. Eru til þess gild rök. En ifangamarkið sje Ragnheiðar Jóns- Uóttur síðustu konu Gísla Þorláks- sonar bisku]>s. Kista |>essi var lengi til sölu á Thorvaldsensbazar. Þá var Jón Jakobsson fomminjavörur. — ÍHonum þótti kistan vera of dýr til þess að kaupa hana til safnsins. Enda hafði hann lítið fje til gripa- kaupa. llún komstz svo í „Folke- museet“ í Danmörku. Líklegt að ÍDaníel höfuðsmaður Bruun hafi náð þenni þangað, Þar náði jeg í hana. pegir Matthías. Guðm. Guðmundsson ,var ekki aðeins lærður húsasmiður. JITann skar í trje og hjó í stein. fTann gerði skímarfontinn í Ilóla- Idómkirkju. Nokkrir legsteinar eru til eftir hann. Og hjerna eru.öskjur sem hann áreiðanlega hefir skorið, sagði Matthías og sýndi mjer öskj- ur, með samskonar íyigamarki og Wr á kistunni. En mynd af eiganda kkstunnar, Skírnarfonturinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.