Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 6
um Alexander; Jón var dáHtið sér- vitur. VeturH'ða kynntist ég ekki, en eagt heyrði ég, að hann væri Mkur þeim bræðrum sínum. Allir munu jþeir hafa alizt upp með föðuir sínum, nema Otúel, sem snemma mun hafa íarið úr föðurgarði og stundum átt misjafna æfi, enda talinn ærið óstýri- látur í uppvextinum, þó mun honum tiafa liðið allvel þau árin, sem hann var í Arnardal við Skutulsfjöfð, hjá t>eim myndarfajónum, Halldóri Hall- dórssyni og Guðrúnu Jakobsdóttur. Hútn var Otúel m.jög góð og fyrirgaf bonum margt. hópnum. Ærin var lítið eitt á undan hinum og auðþekkt á lambinu. Þor- leifi heyrðist þytur í loftinu mjög nálægt eyranu á sér, og þegar hann kemur þar er ærin var, liggur lamibið þar steindautt á götunni, hafði Otúel þannig hefnt sín. i J Arnardal voru fleiri drengir á eama aldursskeiði og Otúel, einn f>eirra hét Þorleifur, og hafði Otúel mestan félagsskap við hann, þó oft elægist i kekki og vinskapurinn væri Jíkur útsynningnum, þá virtist það einungis skerpa kærleikann. Þorleif- wr bar alltaf yfinhöndina, þegar til ffiandalögmáls kom, en Otúel var liðugur í öllum fimleikum. Þeir æfðu saman ýmsa leiiki, en voru hvorugur vel þokkaður hjá eldra fólkinu, þóttu foáðir ófyrirleitnir og hrekkjóttir. IÞegar Otúel var 11 ára, en Þorleifur 12,' gaf einhver þeim gamlan bóg- lausan byssufaólk, því næst eignuðust foeir, upp á einfavem hátt, pú'ður og högl og lögðu síðan af stað til rjúpna- veiða með byssuihólkinn og hamar, sem Þeir 'stálu frá einfaverjum. Þegar kom tií að skjóta rjúpurnar, mið- aði anmar, en hinn sló á knallhettuna með hamrinum. Þannig stunduðu þeir rjúpnaveiðar daglega þegar veðri'ð leyfði þann veturinn. Rjúpumar seldu foeir í kaupstaðinn, óskiptar. (ísafjarð arkaupstað). Þeir máttu ekki skipta J>eim, svo hvor gæti selt sinn part, því þegar stóð á stöku, tók Þor- leifur ætíð stöku rjúpuna, hvort Otú- el líkaði betur eða verr, því Þor- leifur var sterkari. Þeir æfðu sig mik- ið vi'ð að kasta, bæði smásteinum og snjókúlum og urðu svo hæfnir að nndrum sætti; urðu stundum ýmsir fyrir snjókúlum þeirra, og voru strák- ar þá oft grátt leiknir, þegar sakiaus- ir hjá gengu, fenigu snjókúlu utan í vanganin eða beint framan í sig. Eitt vorið, skömmu fyrir fráfærur, voru þeir að smala sem aítar, Þorleifur o.g Otúel, inni á Kirkjubólshlíð og gekk heldur seinlega, því rollurnar vildu ekki rekast vel, enda þóttust •malarnir eftir mörgu fleiru þurfa a'ð líta, sérstaklega ef þeir sáu f ugl í kast færi, þá varð að senda honum stein. Nú voru þeir komnir út á háu bakk- •na, sem eru nokkru fyrir innan Arn- ardal, Þar ganga klettar fram í sjó- fcn og eru sumir umflotnir. Þeir sáu ieðarköllu sitja á einum þessara kletta úti í sjónum, og köstu'ðu nú foáðir undir eins; æðarkollan datt dauð í sjóinn, vindur stóð á land, svo hana rak upp í fjöruna. Þeir félagar blupu nú báðir niður bakkana og grípa kolluna, sáu þeir þá, að annar Bteinnihn hafði komið í bakið en hinn í hausinn á fuglinum, þóttust bóðiir tiafa kastað þeim steininum, sem kom f hausinn, því hann hefði drepið eeðarkolluna. Vildi Otúel þá ekkert hjálpa Þo:>'fi við lambærnar, svo liann varð einsamall að reka þær toeim, en þær voru dreift, svo hann varð ýmist að hlaupa hátt upp í hlíð, eða niður á götur, en var nú óvenju- lega duglegur, og loks kom hann roll- onum saman í hóp, sem röltu með tvægð heim götumar. Otúel drattaði talsvert langt á eftir. Þorleifur átti eina á, sem honum hafði verið gefin, hún hafði borið með þeim fyrstu og var lamb hennax eitt hið vænsta í E l inu sinrá sem lfklega oftar, vantaði af kvíánum hjá Otúel, hús- móðirin var sjálf að mjólka, Otúel var a'ð vazla í kvíunum, sem ekki voru sem þrifalegastar, leggst svo ingu; kona hans hét Dagmey og var fósturdóttir merkislhjóna, Finniboga og Ingunnar, sem bjuggu á Melgras- eyri. Um ætt hennar man ég ekkert, hún hafði verið fríleiks stúlka og fönguleg í sjón. Haustíð 1873 réðst ég sem háseti hjá Otúel, bæði sökum þess, að það þotti aflavon að vera með honum, og svo þótti mér í þá daga, gaman að tilbuxðum hans og tali, þá bjó hanin á Snaafjöllum, og hafði búið þar nokkur ár í tvíibýli, Otúel var ekki 'ihneigður fyrir landbuskap, enda var hva'ð hann vildi ráðstafa hlut minuim, bæði í selum og hnisum, sem hann mundi skjóta, „því", sagði hann, ,ég er vanur að fá feitt með mögru, skaltu vita." endilangur á kvíavegginn; húsfreyja var að nudda við hann um að fara að leita að því, sam vantaði, og með því hann vissi sig mega til þegar til húsbóndans kæmi, slítur hann af sér annan skóinn, sem var götóttur og ekki sem þrifalegastur og kastar hon um yfir rollurnar ofan í mjólkurfdt- una í höndum húsmóður sinnar og drattar síðan af stað á sokknum á öðrum fætinum. Otúel ólst upp alveg menntunar- laus, nema hafi hann lært eittbvern graut í fræðunum, og þá utarubdkar, því hann var Mtt læs. Til sjóverka læfði hann snemma, enda mjög lag- inn á allt þessiháttar, og framúrskar- andi aflasæll, er hann fór sjálfur að vera með bát, fékk hanin þess vegna oft duglega menn að róa hjá sér. En það sem hann kunni öllum ísfirðing- um betur í þá daga, var að sikjóta af byssu, hann var afbragðs skytta og ennfremur ótrúlega hæfinn á allt, sem hann kastaði til og það oft á afarlöngu færi. Það sem aðallega ein- kenndi Otúel frá öðrum mönnum, var yfirlæti e'ða mont bæði í orði og lát- æði, hvort sem hann var með víni eða ekki, þó út yfir tæki þegar hann var mátulega hreyfur, þá kom mont- ið oft svo hlálega út hjá honum, að enginn viðstaddur gat vorizt hlátri. Otúel eignaðist ungur bæði byssu og bát, og græddist honum á því talsvert £é, og. er hann var rúmlega tvítugúr, var hann talinn með efnilegri ung- um monnum, hann fékk góða gift- búið Mtið, ein kýr, eitt hross, 9 ær og, þann vetur 8 gemMingair á vetur sett- ir. Hann átti bát og fimim manna far, sem Blfðviður hét, hann átti þrjár byssur, sem bann kallaði Laufana. Eina kaHaði hann Laufann, aðra gula Laufann og þá þriðju litla Lauf- ann. Otúel hafði ég kynnzt í tvö undan- farin vor, og vorum við orðnir tals- vert góðir kunningjar, enda þótti honum einatt vænt um mig og var mér mjög góður. Faðir minn flutti mig alla leið á hrossuim út að Snæ- f jöllum, hittum vi'ð þá svo á, að Otúel var vel sætkenndur, sem hann kaM- aði, og varð það þó betur síðar um 'kvödið. Vildi þá Dagmey ekki sofa hjá honum, sem mjög sjaldan kom fyrir, þótt hann væri aHkenndur. Löngu eftir að háttað var, hefðu all- ir verið farnir að hrjóta, ef Otúel faefði talað lægra vi'ð sjálfan sig i rúminu; en þar allt um hinar frægu herferðir hans, — svo kaMaði hann skytteríisferðiir sínar, bæði inn um djúpið,' en einkum norður í Jökul- fjörðu. Loksins var hann orðinn svo æstur og ærður af þessmm hetju- sögum af sjálfum sér, þótt enginn anzaði honum, a'ð hann þeytti með 'höndunuim og fótunum öllum fötun- um ofan af sér, fram að hurð, og hrópaði: „Heiouirsikepan sprikl&r riú!" Ég man að föður mínum leizt ekki á formanninn, sem ég hafði ráðið mig hjá. Um morgunin var Otúel miklu stilitari, spurði hann þá föður minn, N< I ú byrjuðum við róðrana og allt hafði gengið vel og skemmtiiega nokkrar vikur, en þá kom allra heil- agra messa, hún var mikill uppá- haldsdagur, og varð ævintýradagur í þetta sinn. Þrjá dagana næstu á undan hafði verið nor'ðan bMndbylur með ákafri snjókomu, skefldi þá svo fram af bænum, að moka varð um 8 íeta löng göng frá bæjardyrunum íram úr skaflinum, tók þá við brekka, sem þakin var lausum snjó. Við höfS um átt nokkrar lóðir í sjó, síðan fyrir nofðanbylinn og fórum nú snemma að sækja þær, og fiskuðum vel. Það var og er enn vani, að menn fari heim að borða, er þeir koma af sjó, áður en aflinn er gjörður til, og svo gjörðum við í þetta sinn. Otúel var vanur að koma litlu á eftir okkuc niður í fjöruna, tU a'ð fletja fiskinn, sem er formannsins verk. Nú dvald- ist honum venju lengur, svo við há- setarnir vorum búnir að öllum okk- ar verkum í fjörunni, svo einungis stóð á að fletja fiskinn, fóir ég þá að fletja, en Geir gamM að þvo. Þessi Geir var þá vinnumaður Otúels, ég tók þá eftir því, að það var einhver hávaði og gauragangur heima í snjó- skyggninu, leit þá upp eftir, til að sjá hva'ð um væri að vera, sá ég þá einhverju svörtu og fyrk-ferðar- miklu vera þeytt fram úr skyggninu niður í brekkuna, er hér um bil hvanf á kaf í snjóinn, en brátt fór iþetta að hreyfast, og upp stóð þar Ihúsfreyjan heldur snjóug. Otúel kem- ur þá út úr snjóskyggninu snúðugur með hendur á síðum og gengur til hliðar við konu sina, niður eftir til okkar, ýtir við mér og segir: „Sástu hvað hefðurskempan gerði, Jónsi?*4 Ég kvað nei við og Minti hann ura hvað það hefði verið. „Ég stakk imaddömu Dagmey á hofuðið fram 1 skaflinn." Varð hann þá allreiðilegur. „Maddama Dagmey skyggir á ljóma minn, heiðurskempan Otúel Vagns- son þolir ekki slikt", sagði hann með hendur á síðum og hrækti í allar átt- ir. „Ykkur hefu- eitthvað borið á milli", sagði ég. „Hún reitti mig til reiði, Jónsi. Þegar hann var búinn að rausa þessu úr sér, þaut hann frá mér nokkra faðma með aUskonar fettum og brettum, en kom brátt aft- ur talsvert stilltari: „Veiztu hvað ég ætla að gera, Jónsi? „Nei, hvað er það?" spufði ég. „Ég ætla að skilja við Maddömu Dagmey, og gefa henni allt sem ég á, nema litla bátinn og Laufana, ég ætla að láta hana hafa feúna og hryssuna og alla gemlingana og Blíðvið Mka. Þá geri ég eins og heiðurskempu sæimir", segir hann. Svo rausaði hann lengi um það, hvernig hann ætlaði að hafa alla hiluti, þegar hann væri skilinn við Madidömu Dagmey. Síðan fór hann heim a'ð bæ með alls konar tilburð- um, MT egar Ótúel var í essinu sínu, var engu líkara en að hann hefði Mða- mót á hverjum ferlþumlungi í öllum skrokknum, það er ómögulegt að lýsa öllum þeim tilburðum og hreyfimg- um; hann var 5 fet og ð þumkmgar á hæð, en gildur, einktan um lend- amar var hann afar sver, nokkuð vara^þyk'kur með Mtið nef og ekki óíríður, hann hafði lengi rau'ða breiða trefju um hálsinn, og náðu endarnir 33 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- 36. tbl. 1864

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.