Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1968, Blaðsíða 20
kennt er, að þegnar hvors rík-
is um sig hafi ríkisborgararétt
síns lands og skuli vera und-
anskildir herskyldu í hinu land
inu, en þá var því bætt við, að
þeir skyldu njóta gagnkvæmra
réttinda í báðum ríkjum. Var
þetta ákaflega erfitt atriði og
man ég ekki vel, hver hjó á
þann Gordions-hnút, en þó
hygg ég það hafi verið Einar
Arnórsson. — Um utanríkismál
in er það að segja, að íslend-
ingar færu með þau, en fengu
þó þann fyrirvara inn í frum-
varpið, að Danmörk fari með
utanríkismál íslands „i umboði
þess“. — Og í greinina um ut-
anrikismálin fengu íslendingar
sett ýmis ákvæði, sem tryggðu
rétt íslands til að hlutast til
um og líta eftir utanríkismál-
um sínum. — Loks má svo geta
uppsagnarákvæðisins. Það var
langerfiðasta atriði samning
anna. Danir hefðu helzt kosið
að samningarnir yrðu óupp-
segjanlegir, en íslendingar gátu
auðvitað ekki sætt sig við það.
Ástæðan til þess, að Danirféll
ust á uppsagnarákvæðin eins
og þau eru orðuð í Sambands-
lagasamningnum, var sú, að fs-
lendingar slökuðu til og létu
þá í staðinn fá ákvæðin um
„hinn gagnkvæma þegnrétt" og
meðferð utanríkismála. Upp
sagnarákvæðið var líka þunga
miðja samningsins því að sam-
kvæmt því gátu íslendingar
sagt samningnum upp og slitið
sambandinu við Dani á lögleg-
an hátt 25 árum eftir að samn-
ingurinn var gerður.
— Nú er hvergi talað í samn
ingnum um skilnað við konung
eftir allsherjaratkvæðagreiðslu
að 25 árum liðnum. Teljið þér,
*- ! Llglicd mctl del islaiulskc Miníslcriums allcrcde
nu •bcslaacndc Koulor i Ivöbcnlmvh —.Imr líl .Oþ-
gavc al sikrc Samnrbejdet incllcm Regcfíiigcrne og
ot vnrclofte do egnc lJorftcrcs Ibtercsser. Dcl slillca
imidlcrlld hvcrt nf Londene frit for st bcsleinnfc,
hvilken Form det maatte önske al give demle sin
Reprœsenlntion.
Til §5 16 og 17,-
Der cr opnonct fnld Eniglicd oni OprclícTsen og
Sammcn'síctningcn dels nf ct. rnftdgivctido Nífcvn,
hvis Opgavo cr ol frcmme Samvlrlfccn inollem Lon-
dcnc, lllsirccbc Ensartctiied 1 dcrcs Lovgívnlngcr
og vonge ovcr, ot dcr Ikko vcdtogcfl Foranstnlt-
ningcr, som kundc vrerc lil Skadc for dct nndct
Lnnd, — ðels pf et Yoldglftsntcvn til Afgörclsc af
niulig opstancnúa Ucuighcdcr om' Fórbundslovcns
Forslaaclso,
Til § 10.
Tslands Erklæring af stcdscvnrcndb Ncnlrnlitct
forudsæltcr i Ovcrcnsstemmelse med dcnne For-.
bundslovs Knrakter, nt den enc nf de to Stnter
. kan forblivc nculrnl,sdv om dcn andcn indvikies i
Krig.
andt skrifslofu sljórnnrráðs íslands I Kaupmnunt-
horn, — sem ínfl þ&ð hlutvcrk að tryggja sam-
vinnu mllii atjiroanna og gæla hagsmuna.borgora.
sint landí. Ert hvort land cr lúliö sjálfrúlt nm' að
ikvcða, kYernig Jiað kynul aö viljo boga þessQ
(yrixftYarh
T7m lö. og 17.’gr.
Pno heflr húðst fullkomið samk.omulog um slofa-
tm og aklpnn tvcggja nefnda, onnarnr rúðftlnfar-
ncfUdnr, scm hcQr það hliitvcrk nð cfla samvinna
milli Inndanno, stuðia oð samræral.I lögeiöfþdrra
og hofa ftælor á þvl, áð engar rúðstaranlr sjea
'gcrðar nf öðru londinu, scra gcU orðið U1 yón's
fyrlr hlil.landið, — hinnnr gerðardömsneTndar U1
þcss nð skera úr ágréiningi, er risa kynni um
skilnifig snmbandslngnnno.
. Pm Í9. gr.
Yflrlýsing íslands um Ævarnndi hlulleysi hvilir ú
þvl, nð samkvæmt eðji þcssarn sambandslnga gct-
ur nunað rikið verið hlullnust, þö nð hitt lcndi !
ófriði.
36 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
1. desember 1968
Samkvæmisspil
fyrir alla fjölskylduna
6 SPIL í EINUM KASSA MEÐ ÍSLENZUM LEIÐARVÍSIR
DAM - DERBY - HALMA - GÆSASPIL - LÚDÓ - MILLA
Fæst í öllum helztu leikfanga- og ritfangaverzlunum.
ÚTSÖLUVERÐ KR. 330.00.
HELIDSÖLUBIRÐIR
Páll Sœmundsson
LAUGAVEGI 18 A SÍMAR 14202—14280.
Til § 20.
Vcd nl bestemme, nt Lovcn trœdcr I Krnft den
1. December d. A-, formenes det,' ot der vil være
givet rundclig Tid til, at den kan blivo vedlagct af
Altliinget, fiodkendt af do islandske Ytdgere og-*
vedtaget nf Rigsdogen.
. TTm 20. gr.
!>nr scm úkveðið er að lögiú gangi I Rildl 1. dcs-
embcr þ. er búlst vlð, nð nsegur tlml verðl til
þcss, oð lögld gcll orðið samþykt 1 tælia Uð af
nlþhigl og Islenskum kjóscndum. og af rildsþingl
Danmerkur.
Réýkjavib, 18. JuU 1918.
*z
(jLjS/a^.^ JZ'fy ó#moCu
/?/£■
Undirskriít sambandslaganejridar og rábuneytts Islands.
að við íslendingar höfum gert
einhvers konar stjórnarbyltingu
þegar við skildum við konung
1944?
— Ég skal ekkert um það
segja, en ef hún hefur verið
gerð þá álít ég, að hún hafi
verið sjálfsögð. Hver þjóð verð
ur að ráða sínu stjórnarformi
sjólf. Ef íslendingar hefðu sagt
skilið við Dani að öllu öðru
leyti en því, að þeir hefðu
haldið sambandinu við konung,
þá hefðu oft getað komið upp
ágreiningsefni milli konungs
Danmerkur annars vegar og
konungs íslands hins vegar.
Hefði auðvitað ekki verið hægt
að una við slíkt ástand. Annars
vil ég ekki segja neitt nema
gott um Dani, því þeir hafa
reynst okkur drengir góðir, slð
an við sögðum skilið við þá.
— En ef víð snúum okkur að
nefndarfundunum, hvað mund-
uð þér vilja segja um þá?
— Nefndarfundirnir voru
haldnir í kennarastofu Háskól
ans í Alþingishúsinu, þar sem
nú er forsetaskrifstofan. Fyrsti
fundur nefndanna var haldinn
mánudagsmorguninn 1. júlí 1918
og hófst með því að Jóhannes
Jóhannesson setti fundinn og
bauð dönsku nefndina vel-
komna. Síðan stakk hann upp
á því sennilega af kurteisis-
ástæðum einum, að Hage yrði
Víð heyrum talað um mannfæð íslenzku þjóðarinnar,
smæð íslenzka ríkisins. En það eru fleiri smáríki til í
heiminum en ísland og menning sumra þeirra er með þeim
hætti, að það bæri vott um einkcnnilegan hugsunarhátt,
að halda því fram, að þau eigi ekki skilið að ráða sér
sjálf. Og það er sannast mála, að ef réttur þeirra er fyrir
borð borinn í þeirri nýju skipun, sem kemur eftir styrj-
öldina, þá er sú nýskipun ekki annmarkalaus.
Einar Ölafur Sveinsson, 1. des., 1944.
Jeg veit það vel. að við eigum engan Perikles, en nóg
af a adfætlingum hans. Vjer kjósum jafnvel á þing menn,
sem tútna af fjármálavitsku og sjá þó engin önnur betri
ráð við fjármálakreppu þjóðar vorrar en þau, að fella nið-
ur eina eða fleiri. deildir af hinum litla háskóla vorum,
rífa upp þennau menningarvísi, sem þjóð vor hefir gróður-
sett með góðum vonum — einmitt þegar hann er farinn
að festa rætur og bera ávöxt. Trúið ekki slíkum spámönn-
um, og hafið það til marks, að vatnið kemur ekki í pípur
þeirra, ef haustrigningar bregðast, því að þeir leita alltaf
til þess brunnsins, sem næstur er, og sjá ekki lengra.
Guðmundur Finnbogason, 1. des., 1923,