Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1968, Page 16
Frönsku arkitektarnir hafa
strax komið auga á sérstæða
hæfileika ungu íslenzku stúlk-
unnar í stórum hópi nýútskrif-
iaðra arkitekta úr hinum forn-
fræga skóla Beaux-Arts árið
1958, því henni veittu samtök
þeirra í verðlaun full starfs-
réttindi í Fnakklandi vegna
frumlegrar og vel unninnar próf
teikningar af gróðurhúsi með
íbúð í smáþorpinu Hveragerði
norður á íslandi. í þeirri úr-
lausn hafa þeir séð, að Högna
Sigurðardóttir mundi líkleg til
að fara ekki troðnar slóðir og
útfæra frjóar hugmyndir, því
þeir standa vel vörð um vinnu
réttindi sín. Útlendingar fá ekki
. að starfa þar í lamdi nema hjá
frönskum arkitektum, jafnvel þó
þeir hafi lokið góðum prófum
úr öðrum hvorum af hinum við
urkenndu skólum þeirra og búi
æfilangt í landinu.
Högna hafði alltaf reiknað
með að framtíðarstarfið yrði á
íslandi, en síðan þetta var hef-
ur hún unnið á báðum stöðum.
í París hafði hún í mörg ár
átt sitt heimili. Maður hennar,
Bandaríkjamaðiurinn Gerald An
spach, grefur upp dýrmæta
gamla muni í Evrópu og er sér
fræðingur á því sviði. Dæturn
ar tvær, Sólveig 9 ára og Þór-
unn Edda 4ra ára, eru oft á
sumrin í Vestmannaeyjum og
tala íslenzku, enda er jafman
íslenzk stúlka á heimilinu til
að hugsa um þær, því Högna
vinnur mikið úti.
Þegar ég var á ferðinni í
París seint í haust og hringdi
til Högnu, svaraði hún á sinn
alúðlega og óformlega hátt:
— Já góða komdu og borðaðu
með okkur. Hvenær geturðu
Nútíma torfbær eftir Högnu
Elín Pálmadóttir rœðir við Högnu Sigurðardóttur, arkitekt, og segir frá húsi eftir hana í Carðahverfl
og hið fyrirhugaða háskóla-
svæði.
— Tildrög samkeppninnar >eru '
þau að fyrirhugað var að reisa
vísindaháskóla á lundsvæði
norðan við París, í Enghien.
Svæði þetta bafði byggzt upp
alveg skipulagslaust. Þess-
vegna vildu viðkomandi yfir-
völd í Parísarborg fá skipulag
þarna, áður en hafizt yrði handa
svo ekki færi eins og t.d. í Nan
terre, þar sem stúdentauppreisn
irnar hófust í vor. Þar var skól
inn byggður á auðu svæði, án
heildarskipulags fyrirfram, þann
ig að hann varð alveg einangr
aður, úr tengslum við París
og úr tengslum við umhverfið.
Og sumir halda því fram, að
það hafi a.m.k. verið ein af
ástæðunum fyrir ólátunum.
I Enghien hagar ekki ósvip-
að til. Þanna 'hefur smámn saman
risið upp úthverfabyggð og er
eiginlega orðin að þremur bæj-
um. Á miðju svæðinu er autt
ræktað land undan gömlum
vopnageymslum. Þarna hefði vís
indaháskólinn verið reistur, án
þess að hugsað væri frekar um
það, ef ekki hefði verið ákveð-
ið að taka í taumana og efna
til samkeppni um skipulag há-
skólahverfisins í heild. Mennta :
málaráð og Skipulagsdeild Par-
ísarborgar gengust fyrir þeas-
komið? Þetta varð dýrindis mál
tíð, kjúklingar bakaðir í „corn-
flakes“, og góð vín. Högna hef
ur tileinkað sér þá ágætu eigin
leika Frakka að gefa gestum
sínum góðan mat og láta fara
notalega um þá, en leggja ekki
aðaláberzluna á að hafa svo
fínt í kringum þá. Fjölskyldan
skipti um húsnæði í sumar, leig
ir nú efsta hlutann í mjög
gömilu húsi í suðurihluta Parísar
borgar, og ætti ég að segja hve
mangar hæðir 'hún hefur til um
ráða, ræki mig í vörðurnar. Síð
an þau fluttu þarna inn hafa
þau verið að mála og gera upp
svalir yfir hluta af stofunni,
þar sem verður vinnustofa
Högnu, og einnig lagfæra mjó-
an stiga upp á hanabjálkaloft-
ið, sem er stúkað sundur í hólf
fyrir barnaiherbergi, stúlkna-
herbergi og gestaherbergi með
veggjum, sem ekki ná alveg
upp. Annars hafði Högna ekki
mátt vera að því að koma sér
þarna vel fyrir, því hún hefur
mikið að gera sem arkitekt.
Hún vinnur allan daginn á
teiknistofunni og hafði svo ver-
ið með aukaverkefni heima á
kvöldin. Þar sem við nú-sátum
í notalegri birtu frá kertaljósi
spurði ég hana milli almenns
spjalls og framreiðslu rétta um
verkefni hennar þessa stundina.
HÁSKÓLI f TENGSLUM
VIÐ UMHVERFIÐ
Svo sem kunnugt er og frá
var skýrt í blöðunum, báru
Högna og franski arkitektinn
Tainsilbert sigur úr býtum í
samkeppni um skipulag stórs
háskólasvæðis norðan við París
í fyrra, en 85 arkitektar fengu
að taka þátt í samkeppninni.
Vakti þetta mikla athygli. Að
þessu verkefni er hún einmitt
að vinna og auðvitað spurði ég
hana nánar um þessa samkeppni
■
Ragnheiður með tvo af drengjunum sínum fim m í fyrirhuguðu hringlaga „hugguskoti“ með
steyptum bekkjum.
Húsið við Garðaflöt í byggingu. Ljósm. Ól. K. Magnússon.
48 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
23. des. 1988