Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 10
ODD EIDEN HEIMÞRÁ Þráinn hélt á í hendinni varð þyngri og þyngri. Hann byrjaði að krota eitthvað á töfluna og krítanmolinn var harður eins og vöðvarnir í fótum hans. „Þetta er tóm vitleysa," sagði kennarinn. „Nú,‘‘ sagði Þráinn. „Líklega ekki lesið heima frekar en fyrri daginn." Þráinn anzaði honum ekki, fannst hver heilvita maður geta sagt sér það sjálfur, að það fer enginn hei'lvita maður að byrgja sig inni yfir skólabókum, þegar nægur snjór er í fjailinu og veðrið er gott og maður er ung- ur. Þetta hélt Þráinn, en kenn- arinn virtist vera á öðru máli og hann stökk úr púltinu eins og kviðdreginn hlébarði, þreif krítina úr hendi Þráins, tók í öxl hans og henti honum eftir endilangri skólastofunni. Lipur maður þessi reikningskenn- ari, hugsaði Þráinn og settist. Þannig var hún þessi kennslu- stund, en svo komu frímínúturn ar. Þar var Þráinn í essinu sínu. Hann var fljótur að hlaupa og í stórfiskaleik áttu krakkarnir erf itt með að klófesta hann. Og snjókastið, kúlurnar sem hann hnoðaði voru harðar og gæfi hann sér eitthvert mark, hitti hann oftast nær. Svona voru æskuárin, hver dagur öðrum betri, alltaf gaman, jafnvel þegar reikningsfcennar- inn fór að reyna að líkja eftir einræðisherra og rugla saman hávaða og aga. Og núna í dag var Þráinn að reyna að endur- heimta þessa gleði, sem hér fyrr meir hafði verið eins og hvér annar sjálfsagður hlutur. En var hann hamingjusamur? . . . Nei. Og hvar ihafði honum fatazt flugið? Hvenær hafði hann byrj- að að fjarlægjast konuna sína og hún hann? Þau höfðu elskað hvort annað fyrst í stað, en hvað svo? Hann hafði fengið þá flugu í höfuðið að koma sér áfram í líf- inu, reisa einbýliShús og eign- ast tvo bíla. Konan hafði ekki heimtað neitt, en hún var þessu heldur ekki andsnúin. Og einn góðan veðurdag, vöknuðu þau upp við vondan draum, þau gátu ekki lengur tálað saman. Þetta allt saman hafði þá verið of dýru verði keypt. Þau höfðu misst sjónar á því, sem skiptir mestu máli að láta sér þýkja vænt hvoru um annað og viðhalda ástinni. Lengi fram- an af hafði honum tekizt að við- halda myndinni af konunni eins og hún hafði komið honum fyrir sjónir fyrst þegar þau hittust. Seinna komu erfiðieikarnir að byggja upp fyrirtækiö, áhyggj- ur, önuglyndi og eirvhvers stað- ar á leiðinni kaffærðist þessi fagra mynd. Allt f einu sá hann ekkert nema subbulega, miðaldra konu í allt of stóru húsi. Hvað hún sá vissi hann ekki, en alla vega var það ekki eitthvað gott. Og þá var skilnað- urinn óumflýjanlegur. Þau höfðu eignazt al’lt, en samt misst af strætisvagninum. Þráinn fór nú niðrá Hótel Akureyri, tif þess að reyna að fá herbergi þar, en ekkert gekk. A Varðborg fór á sömu leið. Dagur- inn mjakaðist áfram og einhvern veginn var veðrið of gott, til þess að húsnæðisleysið næði að gera honum gramt í geði. Um kvöldið fékk hann sér góða 'má'ltíð á Hótel KEA og rauðvín með matnum. Og svo var það Sjálfstæðishúsið. Þangað virtust leiðir allra liggja á þessu föstu- dagskvöldi. Þegar hann var kominn inn skoðaði hann sig fyrst um niðri, en svo fór hann uppá loft og settist á svalirnar með glas í hendi. Þaðan sá hann út yfir dansandi mannhafið. Lagið sem hljómsveitin spilaði var fjörugt, en þó voru hreyfingar fólksins hálf letilegar og það var ómögu- legt að sjá hver var að dansa við hvern. Þetta var fallegt ungt fólk, og það var vel klætt, en samt var einhver deyfð yfir því. Það var engu líkara en því væri haldið í eirvhverjum viðj- um, sem jafnvel æsandi hljóm- listin megnaði ekki að losa það úr. En fötin voru falleg og skálmarnar á buxunum voru víð- ar og konurnar voru skrautleg- ar. Þráinn var hins vegar ekki kominn til Akureyrar til þess að horfa á mollulegar hreyfing- ar ungs fólks og hann langaði mest að fara út aftur og ganga uppá Brekku eða niðrað höfn. Syrpan var nú búin og fólkið dreifði sér og skömmu seinna byrjaði svo aftur sama másandi, seinláta höktið. :í loftinu snerist stór Ijóskúpull, sem varpaði frá sér birtu í öllum regnbogans lit- um og Ijósgeislarnir brotnuðu á svipdaufum andlitum fólksins. „Nei, Þráinn," var allt í einu sagt fyrir aftan hann og hann leit upp. Þarna var þá Gunnlaug- ur kominn. „Má ég kynna þig fyrir konunni minni?" sagði hann og Þráinn stóð upp og rýndi í gegnum tóbaksmettað loft ið. „Hvað er þetta ekki hún Sjöbba?" sagði Þráinn undrandi. „Það er nú líkast til,“ sagði Gunnlaugur. „Og þú þekktir mig aft- ur?“ sagði Sjöfn. „Vitaskuld." Þau höfðu ö(l þrjú verið í sama bekk allan barnaskólann, en svona hafði Þráínn fylgzt lítið með, hann vissí ekki einu sinni, að þati væru giift. Þau hortðu hvert á annað, en allt í einu byrjuðu þau að hlæjá, öll þrjú. Fölk sem hef- Framhald á bls. 31 Til enu enduinminningar, sem líkjast fræjiuim á imalbiki. Þau skjóta ekki ifrjóönigium, fyrr en vi<nd!urin.n befur feyifct iþeim út í skurð. Eitfhvað svipað gerðist í kvöfd, iþeg-ar ég var úti á igangi með ihiuindinn miinin. Við ikomium ni'ðtir að strönd- inni, oig ég settist á steinb'ekk í rölkkrinu. Um leið og éig hohfði á báitana á firðinum tendra afjós isín, kvei'ktd ég á litllu fenðatæki, isem ég hafði tekið imleð mér, af þwi að Piati- 'gorski átti að llteika á iþessum 'tirna, o|g é(g Vildi hvorki mdssa af igömigufterðinni né konsertin- uim. Og Iþarna sat ég — og tónar cellósins svifu eiris og þung- lyndisleg hunamgsiflDuiga yfir sll'éttan sjóinn. Tungiið kom upp. Qegnum Brahmis heyrði í skelTi fiá mötorhált. Ég horifði á hundinn, sem hljóp á milli 'gömlú baðkief- anna. Var það af Iþví, að amerúski ceiilólleikarinn var fæddiur í Okriaimu, sem mér varð alit í einu huigsað rtil Luk Abraham- ovitsj, manns frá sama landi? Ailla vega var það óvænt. Fyrir tilstiMi celTós varð óg þess skyndilega var, að ein- hver úr ifortíðinni s'tariði dökk iglóandi auguim á steinbekkinn, þiar sem' ég isat. Ahrahamovitsj var nær tveir imetrar á hæð og mijöig gaima'll. D'álítið láliúlilur — oig al'itaf starandi — stóð hann mieð hendurnar inn undir frakkanuim, sem náði niðiur á ökia. (Hatiturinn var svaribur og kringJötrtiur, Og við eyrun hémgu dökkir tappatogaralokk ar. 'SDika hárigrieiðlsLu hef ég ann ars aðeins séð i hinni sitrang- trúuiðu Jerúisaltem. Uim Iþennan óvenju hávaxna öldung er það annars að iseigja, að iþað var hann, sem á hvol'pa áruim miinuim opnaði skiihing iminn á Iþví, að póditíisk örlög •geta verið handan við alla póli tiíska Iþtekkingiu. Já, ,;þekkingu“. 1 ánsiliok 1939 vissi ég allt, ég var hvolip- ur. Þá vann ég í bjaritsýni minni fyrir Nan'senshjálpi.na. Timá (Hiltflers, hlugsaði ég, igetur ekki varað ®enigi. Við sótítium flóttamenn 'frá Mið-Evrópu og höfðum leytfi til að ifyíl'a „ifcvðta", sem nam 250 flótta- mönnum. — Mér er ekki kait í kvöild, iþótft ekki 'sé lamgt þangað til fól'k segir hvað viö annað: „Þakka 'þér 'fyrir sumaráð," CELLO Um gamlan mann, Luk Abrahamovitsj, og síðasta áfangann í lífsferð hans ODD EIDEM höfundur þessarar greinar, er norskur blaöamaöur og rithöfundur. Fæddur 1913. Meistarapróf í bókmenntum 1938 Hann hefur skrifað um hin margvísleg- ustu efni um dagana og m.a. samið nokkur leikrit. Hann var lengi bók- mennta- og leiklistargagnrýnandi dag- blaðsins Verdens Gang, en skrifar nú að staðaldri fyrir vikuritið Farmand. Hann kynnir sig að mörgu leyti með grein þess- ari. sem er hrygigilegasta kveðja, sem til er. 'Það var ekki sumar, 'þegar Abrahamovitsj ikdm tiT INbr- egs! Það var snemmia mioriguns tiveim dögum Æyrir jól. Klulkkan koritér fyrir átta, áður en bú'ðir voru opnaðar, gékk ég 'fram og afltiur á einum af hinum lönigu braubarpöllium á Austiurstiöðinni, með eymna- hlífar. Von var á Itestimni frá úffllöndum á iþessum tima. Mteðan ég harði mér, sá ég, að „Bergensfjiord" lagði að landi irneð Tjósum ög greni s'krýdduim möstruim. Mismimmir mig? Var það ekki óskiljanTegt, að óg stikaði þarna ium og hllá'kkaði til að taka eimmitit á móti þessuim fTóttamanni? Nei, iþað eir ékki óskiljanlegt, ég var hvodipur. tBnn var ég sfikur hvolpur, að ég hneirit og 'beint hlakkaði til þess að sjá þakklaeCi Ifl'óttaimamns, — þegar Ihanm igiemgi miðlur viagmþrepiíi og 'stigi fseiti á ‘frjálsa jörð. Seinna :i 'Jlifinu uppigötvaði ég það, að imangt ifblk, isem eyis af hjartagœziku sinmi, innir ekki aif höndum góðgerðastarfsemi, héldur selur hana, og sá igjal'd- eyrir, ®em kauipandimn á hielzt að igreiða með, hieitir þakklæti. Ó, hugsaði ég, 'þessi iroaður skal !fá að eiga jó'l 'í friði oig öryiggi! Heima hjá mimmi elskulegu norsku mlóður hafði herbergi verið ætl'að 'handa lúitlendingn- 'Uim á aðifangadagskvöTd, Iþiví að á s'iiku ikfvölldi væri ekki ’skemmtilegt fyrir hann að hír- ast í 'þvi húsnæði, siem Nans- enshjáTpin hafði getað úitveg- að honum. Fjölskyfllda mím hafði þegar keypt jóíagjafir handa Abmhamovitlsj. Fjar- skyTdar ifrænkur höfðu prjón- að eitthvað, hlýja skó átti að fcaupa, Iþegar vitað væri um núimérið, einniig lflóðiruð vetrar- iföt, í Btuitit'U im'áili sagt, Iþað átti að búa honum eilitla paradis í Jesú naflni. Þvi að vissuim við ekki, hvaðan Abrahamovitsj kæmi? V'oruim vdð ekki fóJlk, sem vissuim eitrthvað um stjórn- im'ál? Mér var kunmuigt umi ör- lög hans af lömgum bréfiaskrift uim, og rétit eins og það var, þá ihaifði ög itriöðið honuim inn á 'kvótann! Samlkvæimt regLúnum var hann alTtoí igamall, og auk iþess var það ekki í ofckar verkahrin'g 'að vinna fyrir rúissneska 'flöttaimenn. En li hinu gráa hafd hróp- andi ftlótitamannabréfa hafði ég rékið augun d eins 'fconar lyign streymamdi fcyrrð. Abrahamo- vitsj skrifaði með bófcstöíluim, sem voru eims oig sfcordýrafæit- ur, að ihamm hieíði fliúið frá Od- essa, og hiinni rússnestou foylt- imgu. Hann ihtefði knmizt noeð sikipi til Tyrklands — pg verið visað þaðam úr landi etftir nokkur ár. Siðan hetfði hanm hafnað i Vínanbong, iþar seim hann 'hefði búið einn lítinn manms'alduir — sem píamóstiMir. Svo fcoimu iÞjóðverjarmir þang að cng ráku hann út á 'göitu. Þá var hanin 76 ára, of gamall til Iþess að neimn vildi mota hann til að istillila isiitt pdanó. Eins og a'l'lir aðrir Gyðimgar varð hamn að sauima guia iboriða á föt sín, „den igellbe Ffl'eck", merikið sem sýmdi, að ihonum væri úthýst úr mannfélagi'nu. — Daga sem niætur hatfðist hann við í skemimtiigörðu.n'Um. Og svo var það einni'g bann- að, og þá 'svaf hann d porti rná- 'lægt igasstöð. Þamigað tökst imér

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.