Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 22
Snjallræði danska póstmannsins FYllSTA JÓLAFRÍMEllKIt) Það voru frœndur vorir, Danir, isem fyrstir allra í öll- ■um iheiminum gáfu út jólaífri- meiiki. Þeir bókstafLega Ifundu upp jólafnrmeríkið. Og sú upp- götvun þótti svo snijöll, að hún fór sigurför um ailan heiminn, og innan fárra ára var vart tiil nokkur þjóð á jörðinni, sem játaði kristna trú, að hún hefði ekki jatfniframt jólafri- merki. Ég las það 'fyrir skömmiu í danskri bók, sem þar með hlaut að tfara með rétt imál, að danski póstaifigneiðslumaður inm Einar Hoiböil œtti hugmyndina að jólaírímeilkinu. Þegar hann var að vinna að þvi að flokka jólapóstinn 1903 i Kaiupmannahöfn, datt honium Skyndilega í hug, að það hlyti að vera hœgt að salfna miklu fé með þvlí að fá fólk til að bæta einu litlu frfmerki við hvert bréf. Það ætti að kosta Glædelig Jul og godt Nytaar Valaiaust hafa fyrstu jóla kortin borfzt til íslands, jafn- skjótt og þau voru tekin upp í Dammörku, en engar heimildir hef ég fyrir þvá, hvenær fyrst er farið að selja þau hér á markaði og þar með að senda þau milli manna innanlands. Það væri fróðlegt að vita, hver ættd elzta jólakortið á Islandi. Þeir sem hugsanlega gætu átt það, ættu að haifa samtoand við greinarhöfund eða Morgun- blaðiö, en 'aðeins fyrir sa.kir forvitni vorrar, því að engin er ágirndin. Þegar farið er að nota jóla- fcort hér á landi, er í marga áratugi einvörðungu um er- lend kort að ræða og nær ein- göngu dönsk með „Glædelig Jiul og godt Nytiaar". En aftur á móti var algemgt að nota venjuleg kort og skritfa jóla- kveðju á þau. En svo kom að því, að farið var að prenta ís- lenzkar jólakveðjur og þá svo lítið, að emgan ætti að muna uim það, em mm leið myndi það iskreyta bréfið eðá kortið. Já o'g sýna, að send- andi léti gjarna fé af hendi raJkna tíl liknarstarlfsemi. Og það ætti að kalia merkið „jóla- frfmerki“ eða „jólamerki" og seilja iþað á pósthúsum ásamt alvörutfrtmerikjum, og þann- ig ætti að geta orðið iuim ár- vissar tekjiur að ræða. Það er svo skeanmst 'frá því að segja, að næsti ánganigur danskra jólaitoorta varð heims- frægur. Erngu máli skipti hverniig toortin • liitu úr, þau þurftu bara að vera frá Dammörtou og jólumum 1904 og vera með skrautlegu Mmerfd með lítiHi mynd, atf Lioiuitee, drotitninigu, umwaífinni blómum. Hið sérfcennilega við imerkið var fynst og íremst það, að efist stóð „Julem“, em neðtet ár- talið 1904, sem var stoiipit í lengi oftast .með íslenzkum sálmaversum á litokrúðug dönsk kort. En þótt þannig væri haf'n gerð islenz.kra jólakorta, eins og jólakort áttu að vera að erlendri fyrir- mynd, var þó efni myndanna og umhverfi níjög framandleigt. Við birtum myndir aif nokkr- um gömlum jólakortum með greininni í von um, að þær veki hlýjar endurminningar þeirra, sem ekki eru börn leng ur, um löngu liðin, en gleðileg jól. Ég vil svo að endimgu taka það fram, að ég tel mig með þessari grein hafa sent vinum mínum og kunningjum öllum jólakort, og það óven'jumörg og margvisleg og með allmik'Ju máli, með innilegum óskum um gleðileg jól og gæfurfk kom- andi ár .með hjarltanlegu þakk læti fyrir hin liðn.u. Ég hef lengi ætlað að koma þv4 í verk að senda þeim jólakort, en ég greip nú tækifærið til að fara svona að því, svo að é8 gleymdi engum. ARIÐ 1904 Sveinn Ásgeirsson tók saman tvennt með skjaldanmenki. Sém sa/gf fínateta frfmieríd, fjölu blátt, 'svart og hivSttit, sagtennt. Hreinn ágióði af sölu þestea frfmerfds 'fynsta árið varð 68.000 danskar krónur, sem var mikið fé í þá daga. Ég fékk lánaðan verðlista yf ir íslenzk o'g dönsk jölamerki, þar sem ég ætlaði að birta myndir atf fyns'ta jólamerki heimsins o.g íslands. Reyndar birtist mynd af drottningu Is- lands á fyrsta jólaimerfd heims ins, en við vonum þá þegar örðnir nógu miklir sjálfstæðiis- menn til að igefa obkar eigin frímenki út. Ég ætlaði mér satt að segja að ljúka igrein minni ium jóla- 'kontin með þessum stónmerki- legu lupplýsinigium wn jólafrí- merki og upþháf þeirx;a. En 'þegar ég fór að kynna mér málið, sem ég þetókti nátoveam- lega ekki nieitt fyrir, kom svo margt markvert í Ijós, að ég hlaut að heliga þvl sjálfisfæða .grein. Ég blaðaði fynst í verðlistan- um og stooðaði myndimar atf mertojunum, sem voru aUf jöl- skrúðuig. En aillt S einu .tók ég eftír rosknum manni, sem horfði á tmilg úr einu merkinu á miðri síðunni, en það var mergð atf imyndaim á (hverri síðu. „Julen 1027“ Stóð á merk- in.u,_og ég aðgætti annans stað- ar i llstanum, hvaða mynd ætti að vera á þvi merki. Þar sltóð: „Postmester Hollböll, gui/röd/ grön/sort.“ Þetlta hlaut auðvitað að vera uppfinningamaður jólamerids- ins! Svo hann hetfiur þá orðið póstmeiístari og loks Soomizt sjáltfur á jíólatfrímerid, hu.gsaði ég. Sá átti það aldeilis skilið, en það er þó íremur sjaldgœtft, að mönnum sé þakkað að verð- leikium það, sem þeir hatfa wei gent. ÖUu algengara er það, að menn séu heiðraðir fyrir það, sem aðrir menn hafa átt hug- myndina og fruimtoviæðið að. Og þá eru upphatfsmennirnir ann- að 'hvort algerlega hundsaðir eða þeim gert sem mest til miska. Ég fékk þvS sénsitakan áhuga á þessu tilfelli með Hol- böU. Ég hugsaði sem svo, að etf menn kæmust á danisíkt • jóla- merki, hlytu þeir Bka að kom- ast í DanSk toiagratfiisk Leksi- tóon, en það er til á Lands- bókasatfninu. Og þar fann ég hann. Einar Holböll fæddist árið 1865 og dó 1927. Hann tfór un'g- ur til sjós og 'hótf nám í stýri- mannaisitoóla. En þvS varð hann að hætta vegna auignsjútodóms og hótf !þá iStörf hjá Póstþjón- usitunni i Kaupmannahötfn 1886. Hann hetfiur isem sagt ver- ið búinn að vinna 16 eða 17 sinnum vdð jólapóst, þegar hon um datt toið heimssögulega snjaUræði í hug. En 'Danir sáu þegar, að hér íór enginn venju logur póstmaður, og stoömmu etftir útgátfu j óliaim e rkisi ns var hann gerður að póstrpeistara í Gentofte. En í æviágripinu kemur ann að fr,am einnig, sem etóki er sSð ur athyglisverf, en það er, hverniig hann hafði upphatflega hugsað sér, að hinum væntan- lega ágóða skyldi varið. Hann vildi 'Safna fé .til að .setja á 'föt og reka vistheimUi tfyrfr óskila börn. Með þvi vænti hann þess, Gleðiieg jól I Sæmi sendi Guðrúnu þetta kort fyrlr 30 árum. Á stríðsárunum tiðkaðist það mjög að hafa mynd- ir af leikurum á jóhtkortum, en Shirley Tempie var langvinsæliist. UPPRUNI JÓLAKORTANNA 0

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.