Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 13
Bolsoi-leikhúsið í Moskvu. Kim Borgr hefur þá einstæðu reynslu meðal útlendra manna, að hafa sungrið þar. urinn er sá, að hljómburðurinn er 'betri. T.d. helfði Metropolit- an óperan aldrei orðið það, sem hún var, heifði hljómburð- urinn þar ekki verið með þeim álgætum, sem hann v,ar. Beztu nýlegu salir, sem ég hefi sung- ið í eru, salur í Jerúsalem og annar í Ann Arlbor í Midhigi- an í Bandarikjunum. Á 'Norður löndum væri það helzt salur- inn í Gautaborg. Carnegie Hall í New York er imeðal þeirra al- beztu. „Hafið þér komlð þar?“ „Já,“ svara ég, „þar heyrði ég glæsilegan flutning á „Ní- undu sinfóníu Beethovens. Ég undraðist hve lítinn brjóst- kassa svertinginn hafði, sem söng barritonhlutverkið. Er það ekki sjaldgæft um radd- mikia menn?“ „Þeir þurfa þá að ibeita ann- arri tækni. Vitið þér að núorð- ið eru það æði oft svertingjar sem syngja þetta hlutverk. Ein hverra 'hluta vegna eiga þeir auðveldara með það, Raddir þeirra liggja öðruvísi. Þetlta er hræðilega erlfitt verk, að syngja, ég segi fyrir imig, að ég reyni nú orðið, að koma mér hjá þvlí.“ Og talið ibersit að „Listahátíð inni“ Og framkvæmd hennar. „Þetta er yfingripsmikil hát- íð,“ seigir hann. „Eins og um milljónaborg vœri að ræða. Mér finnst að það hefði mátt orða það við mann að það ætti að taka hljómleikana upp fyrir útvarp. Annað er hreint virð- ingarleysi, (bæði við listamenn- ina og útvarpshlustendur. Pers ónulega finnst mér óþægileigt að þurfa að húgsa um hljóð- nemann á tónleikum. Mér er eðlilegt að hreyfa mig meira en hljóðneminn leylfir. Útvarps- hlustendur ifara á miis við þau áhrif, sem jafnan eru í hljóm- leikasal og eiga þvií rétt á vand aðri upptökum. Svo er það ann að: Það fylgir þvi jafn mikil taugaspenna að halda tónleika sérstaklega á listahátiðum, þar sem valinn imaður er í hverju rúmi, að það er varla á það bætandi. Svo ég tali nú ekki um, þegar farið er að filma sýn imgiair eins oig gert var 1 Salte- burg í ifyrra. Ég geri ekki ráð fyrir að jafn mörg mistök hafi verið í niokkurri sýningu og þeirri. Fólk fór hálfpartinn úr sambandi. Nei, upptökur á að gera í „stúdíóum", þar sem aliar að- stæður eru betri og hægt er að endurtaka, 'fari eitthvað úr- skeiðis. En ofgera ekki taugum fóiks að óþönfu. Þegar ég tala um tauigaspeininu þá vedt ég ved hvað ég er að tala um og ég get 'ful'lyrt að hún er hvergi meiri held'ur en þa.r, seim hæstu kröfur eru gerðar.“ „Þér hafið sungið í Bolshoj- leikhúsinu í Moskvu. Er það ekki óvenjulegt að útlendingar synlgi þar?“ „Mér er óhætt að segja að það sé hreint einsdæmi, að út- lendingur syngi þar aðalhlut- verk í rússneskri óperu, á rússnesku." „Annars, úr þvt' að við erum farin að tala um Rúss land, það er nú meira 'kjaftæð- ið, þegar fólk heldur því fram, að því sé fylgt efftir, eða að það sé vaktað í Rússlandi. Maður er eins frjáls þar og í hverju öðru landi, sem ég hef kömið til. Ég kann afskaplega vel við rússneskt ifólk. Það vinnur eins og þrælar, en er hjálpsamt og elskulegt. Mér finnst alveg óþailft að Vera að gera fólki og þjóðuim eitthvað upp, til þess að auka á tortryggni landa á millum. Nægjaniegur misskilningur er nú samt. Mér ffinnst lifca að það ætíti að miða að Iþví að gera m'ála- nám auðveidara heldur en hitt, t.d. með því að 'halfa ailþjóðleg 'heiti á hlutum. Þessi heiti gætu sem ibezt lotið rnáltfræðilögimál- um 'lwerrar tungu. Ég veit ekki hvernig þetta er hjá ykkur, en í Finnlandi situr hópur fólfcs og gerir ekki annað en að upp- huigsa ný orð og gera þannilg finnsku ennþá erffiðari og óað- gemgi'legri tidi námis.“ „Hversu imöng tungumál kunnið þér?“ wÞað á víst að heita að ég kunni sjö. Og þó, það er varla hægt að segja að ég tali ít- ölsku, en ég get sungið á henni.“ „Sjáið þér eftir þvi að hafa ekki farið fyrr út í söngnám fyrir alvöru?" Hann þegir við, drjúga stund og segir svo: „Það er erfitt að vera söngv ari; maður þarf alltaf að vera að skara ifram úr sjálifum sér. Haldi maður tónleika i borg eða landi og svo aftur, nokkr- um árum seinna, þá ætlast all- ir til þess að maður syngi bet- ur. Þetta er ekki sanngjarnt, en það er svona isamt. Það er miM1 viinna að baki Þannig á hljómleikasalur að vera í laginu — eins og munn- ur. En hér eru brögð i tafli, þvi myndin er tekin með svo- nefndri fiskaugalinsu. Hins vegar hefur þessi salur: Metro- politan-óperan, verið talinn með beztu sölum og tónninn hefur áreiðanlega lifaí þar i tvær sekúndur. Tek undir hvert orð Kim Borg um hljómburð segir Askenazy Sá liluti þessa viðtals við Kim Borg, sem um hljómburð fjallar, var lesinn fyrir Vladi mir Askenazy og hann sagði: Þetta er nákvæmlega það, sem ég vildi sagt hafa. Þetta er skynsamlega sagt, og greinilega þaulhugsað. Góð- ur hljómburður er það mikil vægt atriði að varla verður of mikið um hann hugsað þeg ar ráðgert er að reisa tón- leikasal. Ef ég ætti að segja eitthvað um þessi ummæli þá mundi ég aðeins endurtaka þau frá orði til orðs. Nema ég er ekki alveg sammála honum um Finiandiahúsið, mér finnst það ekki ómögulegt að minnsta kosti ekki til þess að spila þar. Það kann að vera verra að syngja í því, stund- um er það þannig. En það er langt frá þvi að vera gott. Um hús, sem gleypa tóninn eða kæfa hann, get ég nefnt hörmulegt dæmi en það er Lincoln Center. Ég lék þar á tónleikum um það bil þrem vikum eftir að það var opnað. Þvílík mar- tröð! Það var eins og að tónninn loddi við píanóið. Ég held að ég hefði ekíki afbor- ið að halda þar aðra tónieika. Það var gripið til þess ráðs að rífa allt innan úr húsinu. Þetta er örugglega búið að tvöfalda byggingarkostnað hússins ef ekki Imeira. Ég get ekki beinlínis sagt að ég hafi stúderað hijóm- burð en eins og Kim Borg seg ir, þá er það alveg nauðsyn- legt að gera sér ’ljóst hvern- ig hann er í hinum ýmsu söl- um, maður þjálfast í því að finna hann út, þetta kemur með starfinu. Ég finn strax hvernig hljómur er í liúsinu, án þess að ég geti beinlínis útskýrt það. Ég hef ekki leikið i þessum sal, sem að hann talar um i Ann Arbor, en ég hefi leikið í salnum sem hann talar um i Jerúsalem, hljómurinn þar er stórgóður, svo maður taii nú ekki um Carnegie Hall. Að lokiun. Gæti ég orðið að liði til þess að góður hljóm ur yrði í þeim sal, sem standa mun til að reisa hér, þá er ég fús til þess að gefa öll þau ráð, sem ég veit bezt.“ o

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.