Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 23

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 23
Frímerldn með Karitas og Caritas, sem um er rætt í greininni. að hægt væri að koima í veg fyrir það, að ágiftar mæðlur dræpu 'hin nýfæddu börn sin í örvæntingu sinni, þar sem þær gætu uden videre komið þeim til umrædds vistheimilis. En þessi áætiun hans sættti 'þó mik i'lli mótspyrnu úr ýmsum átt- um, eins og nærri má geta, og •svo för, að hann beiitti sér tfyr- ir því, að fénu yrði varið í þágu berklaveikra barna. Það sýnir i Senn hugarfar og hujgkvæmni Holbölls, að hann var einnig uppfinninlgamaður- inn að „Lukkupeningi litia barnsins", sem seldur var til hjálpar blindium. Eftirspiurnin ef tir þeim peninigi skyldi koma frá aðstandendum nýfæddra bama. Holböil varð brátt mjög etflt- irsóttur í stjórnir hvers ikonar veigerðar- og iilknarfélaga, og eftir upptainingunni i eevi- ágripi hans .að dæma virðislt hann hatfa verið í þeim vel flestum. Mörg imálverk voru gerð atf Hoi'böll, og myndhöggvar- inn Thord Edelmann gerði af homum brjólstmynd bæði árið 1909 og 1927. Hin siðari var atf hjúpuð árið 1936 í Jólamerkja- 'heimilinu HolbölLsminde í Svendborg. Þetta ætti að þykja allsæmi- lega rakin saga hins tfyrsta jólamerkiis heimsins, hins danska. En þegar kernmr að fyrsta jólamerki söguþjóð- arinnar, iþá vandast málið held ur betur. Sa'mkvæmlt lista ytfir íslenzk jólamerki, sem hér hef- iur verið gelfinn iúlt, sem og í enlendum verðlistum, kom fyrsta jótamerkið út 1904, ann- að 1905 og hið þriðja 1911. Á hinu fyrsta er hvitiur fálki á fjólubláum gnunni, og fyrir ofan hann stendur: „Barnahælið“, en fyrir neðan hann „Caritas“. Á öðru er sami fálkinn og sama „Bamahælið“, en undir istendur „Karitas", það er C-ið er orðið að K-i. Hið þriðja, frá 1911, er svo eins og hið fyrsta. Ég ifékk 1 hendiur >tvo danska verðlista. 1 öðrum er aðeins get ið um tfyrsta merkið, en um öll þrjú í hinum. Nú leiitaði ég lupplýsinga hjá þremur fróðustu mönnium um Mmerici, sem mér var bent á. En þá rak mig í rogastanz. Saga þessara merkja var al- geru myrkri hulin. Það vissi enginn, hver hetfði gelfið þessi imerki últ, né heldur hvað þetlta „Barnahæli" eða „Karitas" ætti að þýða. En iþeir báðu mig blessaðan að láta siig vita, ef ég fengi einhvern botn í þetta, þvi að svo lengi hefði mönnum Verið þetta fuHkamin ráðgáta. Nú hefði ég haldið, að árið MARGIR hafa Raman af að reyna hœfni síina i sambandi við úrspil og nú skulum við athuga spil, sem er einkar skemmtilegt, þvi sagnhaifi hefur um márgar leiðir að vedja, en að sjálfsögðu er ein sú bezta. Lesandi góður, þú ert suður og sagnhaii i 6 hjörtum, sem er ágœt lokasögn. Vestur lætur út laufagosa og þin spil og félaga þins eru þessi: Norður: * Á-D G 4 D-2 4 K-G-6 4 Á D-9-6-5 Suður: 9-5 4 Á-K-1U9-7-4 4 Á-D-10 4 8-4 Vestur lætur út laufagosa og nú á að finna beztu leiðina til að vinna spilið. Hafi þér, lesamdi góður, komið tii hugar að drepa í borði með laufadrottningu, þá skalt þú at- huga spUin nánar og einnig atlhuga hvaða afleiðinigar það getur haft. Hafi lattfagosi verið einspiil, þá getur vestur trompað laui. Ef spilin enu athuguð nánax kemur í ljós, að séu trompin 3—2 hjá andstæðingunum, þá getur þú gefið einn slag á lauf og senni- lega gert eitt lauf gott til að losna við spaða heima. SamkvEemt þessu er rétt að spila þannig: Fyrst er drepið með laufaás, hjartadrottn- ing tekin og hjarta 2 látinn út og dnepið heíma með ási. Fylgi báðir amöstaíðingamir lit, þá er það æúun þin að taka siðasta trompið aif þeim og síðan að láta út laiufa 8 og siwin.a niunni. Þwi miður iiggja trompin ekki þamnig, þwi vestur fyigir ekki lit, þegar tromp er lát- ið út i annað siun. Til alllrar hamingjtt eru ekki öll. sund lokuð. Nú tekur þú íijarta kóng og á þá austur aiðeins eítir gosarm. Þvi næst er spaði látirm út, svinað, tigull lát- inn út, drepið heilma, emn er spaði iátinn út og enn er svinaö og nú er spaðaás tekinn og laiu.fi kastað heimai og þar með er spilið unrtið. Nú skuium við at'huga hvaða spil A—V höfðu: Vestur: 4 K-10-8 2 4 8 4 9-8-7-4-2 A G-10-7 Austur: A 7-64-3 V G-6-5-3 4 5-3 4 K-3-2 Nú hefur þú, lesamdi góður, vafalaust kom- ið auga á, að heifðir þú svinað laufi i byjjj* un má reikna með aið spilið heíði tapazt, þvi varla er hægt að reikna með þvi, að trompi sé svinað. Með þvi að haga úrspihmi elins getið er hér að framan, þá heíur sagnhafi samt sem áð- ur tækLfœri til að vinna spilið, þrátt fyrir slæma trompleg’U. Buxoge 4 V 44 Það færist mjög í vöxt að spilanar noti 4ra laufa ásaspuminigar, sem oft eru kennd- ar við Blackwood og Gerber. Verður þvi hér á efrir í stuttu máili skýrt frá undirstöðuatr- iðum þessa sag-nkerfis. Þýðingarmesta atriðið er að sjáiísögðu hvenær 4 lauf eru ásaspuming. Bezta regl- an er sú, að ákveða, að 4 lauí séu ásaspurn- ing (annað hvort >, þegar báðir spilarar hafa sa.mþykkt einhvem annan lit sem tromp og einnig má nota þessa spurningaaðferð, þeg- ar annar hvor spUaranna ..stekkur" i 4 lauf. Við skulum taka dæmi: Norður: 1* 24 44 Suður: 24 34 Hér hafa báðir sagt spaða og er þvi 4ra laufa sögnin ásaspuming. Norður: 14 24 44 Suður: 24 24 Hér „stekkur" norður í 4 lauf i þ.e. segir 4 lauf, en gat sagt 3 iaufl og er >á sögnin ásaspuming. Þá er komið að þvi, hvernig á að svara ásaspumingunni: 44 = enginn ás eða 4 ásar. 44 = einn ás. 44 = tveir ásar. 4 grönd = þrir ásar. Nú hefur sá sem spurði, fengið uppJýsing- ar um ásana og þá er áframhaidið ekki sið- ur mikilvægt. Ein ákveðin regla er notuð um neestu spurningu, þegar vitað er að spyrjandi og félagi hans eiga alla ásana, en hún er sú, að sögð eru 5 lauf og þá um leið spurt um kón-ga á sama hátt og ása og eru svörin eins þ.e. 5 tiglar = enginn kóngur eða 4 kórtgar os.frv. Sagnkerfi þetta er mjög einfait og einkar hentugt, þegar hætta er á að venjutegar ása- spurningar (þ.e. 4 grönd o.s.frv.) ieiði til þess, að sagt verði of mikið. Til -gamans skaJ þess getið, að spilarar, sem vanir eru að spila saman, notta m-argir þá aðferð varðanidi kóngaspurningar að ásaspumingum loknum, að segja næsta lit annan cn trompJitinn. Til að skýra þotta út skulum við afhuga dæmi: Norður: 14 44 44 Suður: 34 44 Suður segir fyrst að hann eigi engan ás (eða aila) og með 4 hjörtum spyr norður um kónga. Anmað dæmi: Norður: 14 44 4 grönd Suður: 34 44 Með 4 hjörtiuim segisl suðúr eiiga einn ás og með 4 gröndum spyr norður itm kónga. Hann .má ejdd segja 4 spaða, þvi það þýðir einíaldlegia að hann viJrji ekki reyna sJemmu. Svör við þessum kónigaspairningum eru eioifödld. Neesta sögmi fyrir ofan þýðir eng- inn kónigur, þar næsta sögn einn kóngur o.s.frv. MiJdJ eiftirvæntin'g rikt'i meðaj áihorfenda á Olympiumóti.nu 1972, þegar 27. umferð hófst, þvi nú mæt-tust sveitir frá ItaJiu og Bretilandi. Báðar þessar sveitir voru í sér- flokki á Evrópuimótinu 1971, Italía i 1. sæti en BretJand nr. 2. Leikurinn reyndist mjög spenniaindi ,en að iþessu sinni tókst brezku spiluruniúm að sigra ítölslku snillingana með 19 sitguim gegtn 1 (61:33). Bnezka sveitin náði í upphaii forystu, en það stóð ekki lengi, þvi í 10. spiii tókst Ltölsku sveitinni að jafna stöðiuna með því að segja hálfsiemm'u, en bnezku spflararnir létu sér nægja úttektarsögn. Við skulum nú athuga þetta spil: Norður: 4 G-10-3-2 4 D-10 8-6-5 4 K 4 8-7-2 Austur: Vestur: 4 Á-9-5 4 G ♦ A-D-10-9-7-6 4 4 K 4 4 D-6-4 4 Á-7 ♦ G-5-2 4 Á-D 9-6-3 Sttður: 4 K-8-7 4 K-9-4-3-2 ♦ 8-3 4 G-10-5 Við arvnað borðið sátu brezku spilararnir Flint og Casino A—V og sögðu þannig: Austur: 1 grand 34 44 54 Vestur: 2 grönd 34 44 Pass Við hitt borð.ið sátu itölsku spilararnir Belladonna og Avarelli A V og sögðu þann- ig: Austur: 1 grand 24 34 54 Vestur: 24 34 4 grönd 64 Báðir sagnhafar fengu 13 slagi. 1904 væri ekki skuggailegt ár frá sagntfræðileigu sjónarmiði. 1. febrúar það ár tók Hannes Hafstein við e.mbætti ráðberra Islands, og það var sagður merkastur viðbur&ur I ISlenzk- um stjórnmálum tfrá 1262. Merk ið 'hetfði þVí átt að iköma út á tfyrstu jólum hans sem ráð- herra. Ég lét mig hafa það að fletta öllum helztu blöðuim bæjarins írá þessum tíma og Ifór sér- stakilega vandlega yfir s.íðust'U mánuði ársins, en sá hvengi á jólamerkið minnzt. Síðan tök ég árgangana 1905 Ifyrir á sama hátt. Þá rakst éig a'liit í einu á klausu í Þjóðólfi tfrá 8. des- ember 1905 með fyrinsögninni Barnahælið „Karitas“. Þar seg- ir svo: Barnahælið „Karitas“ nefn- ist félag eitt, nýlega stofnað hér af ýmsum heldri konuim bæjanins, ag er ráðherrafrú Hafstein forstöðukona þesis. Tilganigur þess er meðall ann- ars að annast hörn fyrir lá- tækar mæður, svo að þær geti verið að heiman til að vinna fyrir sér, t.d. um sumarttíimann. Félagið hefur nú géfið út lag- legt merki með fclenzka fáik- anum á 'bláuim gnunni, á stærð við stórt tfrímerki, oig er það selt hér á pósthúsiniu og víðar til ágóða tfyrir Barnahælið. Kostar hvert stykki 5 aura. S'lík merki gafin ú)t í velgerð- arslkyni eru nú mjög farin að tíðkast erlendis o'g seljast mjög vei. Þaiu eru venjulega sett á 'bréf til Skrauts . . . Síðan er fólk hvatft til að kaupa þau. Getur það nú tfarið á milll mála, að merkið var ekki 'gefið út fyrr en á jóluim 1905??? Blaðið er varía með ánsgamla tfnétt. Félagið er sagt „nýlega Stofnað", og „Félaigið hefiur nú igefið út. . Ég rak auigun i smláleturs- klausu nokknum tölublöðuní framar, þar sem segir, að Hannes Ha'fstein ha'fi kam- ið með 'Láru frá Kaupmanna- höfn 26. tf.m. eftir tvegigja imán aða tfjarveru. Merkin hatfa vafalaust verið prentuð í Kaupmannahöfn. Nú er freist- andi að spyrja: Kom Hannes imeð merkin frá Kaiupmanna- höfn? Hafði hann látið prenta þau fyrir konu sína? 'Lét hann til vonar og vara prenta tfvær gerðir, aðra með K-i og hina með C-i? Er þetta merlki, sem isagt er ifrá 1911, afganigturinn af meilkinu með „Caritfas"? 1 blöðunum írá 1911 er 'hvergi minnzt ein.u orði á Barnahœlið „Karitas“ né um jólamerki á boðstólum. Ég læt svo iþetta nægja sem framllaig mitt -tii að svipta hul- unni alf hinni duiarfullu sögu fyrsta jólamerkis Sögiueyj- unnar, en það er Ijóst, að ein- hverjir verða að taka við. 0

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.