Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 18
! Þessar myndir eru gerðar eftlr plötum, sem fundust óskemmd- ar 33 árum eftir dauða þeirra félaga. Að ofan: Örninn rétt eft ir lendinguna & ísnum, 14. júli 1897. Til hægri: Á lendingar- staðnum 19. júlí. Andrée stend- ur uppi á körfunni og litast um. - • ' ‘ú. . .. Máií., '’.stl4 ónógur og óhentugur. „Annar maður á fsbiminum lét það í ljós sem Sína skoðun, að leið- angursmennirnir haifi dáið úr kulda. Þeir höfðu ekki nógan fatnað og voru ilia útbúnir. Þeir höfðu ekkert nema ein- hvern samtining af fötum og sokkapiöggum. “ En öþarft er að ganga í ber- högg við staðreynidir eða ásaka Andrée um lélegan útbúnað til þess að skapa sér rökrétta skoðun um aifdrif þedrra fé- laga. Til er önnur skýring vin gjarnlegri, sem er í góðu sam- ræmi við állar heimildir og auð skilin öllum landkönnuðum. Andrée og Frankel dóu úr eitr un af völdum kolsýring-s. 1 ýmsum löndum Evrópu 9vipta menn sig lífi einna helzt með koisýringi úr glóðarkerj- um með viðarkolum i. Efna- fræðingar, sem ráða sér bana að yfirlögðu ráði fremur- en ifyrir skjóta ákvörðun, nota ttð ast kolsýring. Og mörg dauða slys verða af völdum kolsýr- in-gs frá bifreiðum, sem látnar eru standa inni í loikuðum skúr um með vélina i gangi. Síðaistliðið sumar, þegar blöð- unum varð tíðræddast um aif- drif Andrées, kvaðst einn hinna mör-giu heimskaiutafara, sem dveljast nú í Englandi, hafa komizt að þeirri niður- stöðu eftir aillmikla athugun, að í hverjum einasta leiðangri, sem haft hefði vetursetu á norð urslóðum um undanfarin 30— 40 ár, hefði ein-u sinni eða olt- ar legið við slysum aif kolsýr- ingseitrun. S-umum leiðöngrum hefur ékki auðn-azt að komast hjá dauðaslysum af þessum sökum. Flestum mun í fersku minni atvi-k af þessu tagi, sem Byrd f-lotaforingi segir frá í hinnd glæsileg-u ferðasögu sinni. Bók hans hefur flogið út, en þó tek ég hér upp tvo kaf-la lítið eitt stytta frá 203—204 bls: I/vklega var það áhrifamesti atburður vetrarin-s, sem eitt o dr. Anderson: „Gáðu fyrir mig a-ð honum Tanámirk.“ En er hann leit við til þess að at- sinn gerðis-t í mynda-smíðastof- unni. Davies . . . tók allt í einu eftir því, að einn hvolpurinn . . . lá eins og dauður á gólf- inu. Davie-s, sem vissi ekki, hvaðan á sig stóð veðrið, tók hvolpinn upp og bar hann inn í borðstof-una. En í þvi, er hann steig yfir þröskuldinn, leið yfir hann. . . Nú var kallað dr. Coman. . . Davi-es var má-ttlaus eins o-g tuska, alveg út úr. . . Davies rankaði þó við sér undir eins, þegar dr. Coman fór að stumra yíir honum, opnaði augun af veikum mætti og spurði: „Hvað var þetta?“ Við snöruðu-m hon um út undir bert löft og geng- uim -þar mieð hann u-m gó-lf. Kalda loftið kom h-onum til sjálfs Sín, en í ákafanum við að koma honum út, gleymdum við því, að við vorum búnir að r-ífa hann úr n-ærri því ölium föt- unum, og munaði því mjóu, að hann væri dauður úr kulda, þegar við fórum með hann inn. Þetta gerðist í suðurhöf-um á síðástliðnu ári. En svipað at- v-ik átti sér stað í norðurvegi fyrir 20 árum, og segir frá því í bðk, sem ég hef ritað og nefn rst Ævi mín hjá Eskimóum (245.-247. bls., útg. 1913). Við vorum á ferð fjörir sam- an, dr. Anderson, sem n-ú er yf irmaður Kanadisku llífifræði- stofnunarinnar í Ottawa, tveir Bskimóar og ég. Höfðum við búizt um í auðu Eskimóasnjó- húsi við Krýningarfilóa. Ander son og Tan-ámink sátu á meters -háum rú-míbál'ki. Natkúsíak sat neðar, en ég ofar. Ég sýslaði við eldamennsk-u á prímus og hlustaði á Tan-ámirk, sem var að segja sög-u með miklum svip brigðum og handapati. Allt í einu k-a-staðist hann aft ur á bak Ég hélt í fyrstu, að þetta væri einn þátturinn í frá sögninni, en þegar hann reis ekki upp af-tur, sagði ég við huga þetta, missti hann meðvit undina og féll á grúlfiu ofan á Eskimóann. Sem hetur fór, skMdiist -mér að ko-lsýringur var hér að verki og slökkti þeg ar á prímusnum. Svo sagði ég Natk-úsíak að opna dyrnar, sem hann hafði í hugsunarleysi lok að með snjó. Meðan hann var að þess-u, varð hann miður sín, en gat þó skriðið út á fjórurn fótum. í fyrstu hugðiist ég draga út þá félaga okkar, sem í öngvit- in-u 1-á-gu, en orkaði því einu að toga An-dersion otfan af Taná- mirk og snúa honum upp í loft. Svo skreið ég einnig út, en treysti -þvi, að hreint loft streymdi svo ört inn um dyrn- ar, að hinir mætt-u bjargast. Úti vair oik-kur Na-tfcúisíak efcki ólhætt fyrir -kaii, -því að fros-t- ið var um 40 stig, og mót- stöðuafl okkar að 1-íkindum minna en ella vegna áhri-fa eit- ursins. Eftir svo sem stundarfjórð ung kom dr. Anderson skráð- andi út og Tanámirk litl-u s)íð- ar. Um það leyti var ég búinn að ná mér svo, að ég gat kom- izt inn í hú-sið og sótt svefn- pokana okkar. Bftir stundar- korn fórum við svo inn o-g tók- um til við eldamennskuna, þar sem fyrr var fná horfið, en nú gættum við þess vel að byrgja ekki fyrir loftrásina. Og allir höfðum við náð okkur næsta kvöild. A ef-tir, er okkur varð tíð- rætt um þennan atburð, gat enginn munað eftir neinu, sem benti á eitrið, nema hvað einn eða tveir okkar þóttust hafa einhvers konar þunga yfir gagnaugun-um, rétt áður en þeir misstu m-áttar síns. Það kom engin lykt, og efckert sá á ljósum eða logum, enda var hér um allt annað að ræða en koi- sýru. í þau tvo ski-pti, sem skýrt hefur verið frá, áttu menn nauðulega undankomu, en eins og áður getur, hafa aðrir ekki átt undankomu auðið. Árið 1914, í þriðja leiðan-gri m-ínum, festist eitt skipanna í ísnum norður frá Heralös og Wrangells eyjum. Skipstjóri var Bob Bartl-ett, fardrengur ágætur og þaulvan-ur íshaif-ssi-gl in-gum. Isinn braut skipið, oig áhöfnin, 25 manns, varð að brjótast í áttina til -lands. Bar-til- ett komst með 18 tiil Wrangells- eyjar, en þeir fjórir Anderson, yfirstýrimaður, Barker, undir- stýrimaður, o-g tveir hásetar, Brady og King, lentu fyrir ein hver mistök á Heraldsey og spurðis-t ekki til þeirra fyrri en árið 1924, er leilfar þeirra fundust þar á eynni. Á Heraidsey var aðkoman mjög hin sa-ma og á Hvítey. Mennirnir h-öfðu dáið inni í tjaldinu. Nóg var af eldsneyti og vi-stum, sem vonu 1-ítt skemmdar eftir 10 ár. Bjarn- dýr höfðu gert -þar uöl-a, en mennirnir virtus-t hafa a-ndazt í rúmum símum. Þar sem þeir kunnu 1-ítt til norðurferða, höfðu þeir tjaldað undir kletti, en síðan fenn-t að tja-ld- inu, svo að það varð ennþá þéttara en áður. Svo sofnuðu þeir út frá logan-di prímus og vökn-uðu alörei aiftur. Vafalauist vitnast aldrei hvernig Strindberg lét lí-fið, en þau dæ-mi, s-em nú haif-a verið nefnd, af mjög mörg.um, er tána mátti til, sýna Ijóslega, hvern- i-g dauða þeirra Andrées og Fránkels muni hafa að höndum borið og sennilega samtímis. Tjaldið var úr lofitbeligjasilki og mát-ti heita lofthelt, þvi að botninn var sa-u-maður við skar irnar í einiu lagi. Það stóð í skjöli. 1 fyrstu hríðum, eða að minnsta kosti fyrst, -þegar ske-fld-i í skjólið, hlóð snjó'lagi á tjaldið, svo að það varð enn- þá þéttara en áður. Annar þeirra félaga var að elda mat, þegar hinn féll í ómegin. Hann skrúfaði þá frá prímusnum og slökkti á honum alveg ein-s og ég gerði við Krýningarflóa. Svo leið yfir hann líka, áður en hann gæti skorið gat á tjaldið til þess að fiá hreint lo'ft. Þessi tiligáta hefur það fram yfir aðrar, sem komið -hafa fram til þessa, að hún rekst ekki á staðreyndir, en útskýr- ir alla máilavexti. Og auk þess hefir hún þrj-á kosti. Fyrsti kosturinn er sá, að hún ber dkki Andrée sökum um það, að hann hafi verið valdur að óförunium. Nansen n-otaði primusinn fyrstur norð- urfara, en næstur h-onum varð Andrée. Hann þekkti því ekki þau víti, sem reynslan hefiur kennt o-kkur að varast, hin- um yngri ferðamönnum, og þarf því síður að ásaka hann en okkur, þó að hann kynni ekki að gæta Sín eða félaga síns fyrir -hiniu viðsjál-a eitri. Annar kosíur þessarar kol- sýringskenningar er sá, að ekki er kunnugt um neinn dauðdaga annan, er sé svo þáningalaus með öllu eða geri en-gin boð á un-dan sér og veki þá ekki heldur ótta eða grun. Þriðji kosturinn er þessi: Norðmennirnir, sem fiundu líkin, og Svíarnir, sem rituð-u um Andrée, háfa 'haldið þvi fram, að hann hafi ekki haf-t nægan fatnað handa sér eða mönnum sínum o-g verið þannig va-ldur að því, að þeir döu úr kulda. Ef fallizt er á skýrinigu mín-a, -er óþarift að ásaka Andr- ée um þett-a-. Þeir Fránikel- vonu inni, er þeir dóu, og höfðu hlýtt hjá sér. Þess ýegna voru lílkin l'ítt kliædd t:i skjól's, þeg- ar þa-u fundust. Sama máli gegnir um það, að líkin lágu efcki í svefn-pokanu-m sem var fyrir þá ajlla félagana. Ástæðan er sú, að eiitrið yfir- bugaði þá, þar sem þeir sátu og el-duðu sér mat í hlýju tjald in-u. Og jafnvel hermir ein sag an að diskur með matarleifum -haíi legið á gölifinu á hvolifi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.