Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Page 14
teeirouR
Heimur hversdagslífsins er marg-
skiptur og fjölbreyttur eins og lífið
sjálft. Með vaxandi verkaskiptingu og
sérhæfingu verða í rauninni til fjöl-
margir smáheimar í þjóðfélaginu;
smáheimar, sem lúta sínum lög-
málum og þar sem lífið gengur sinn
hversdagslega gang.
Nokkrir blaðamanna Morgun-
blaðsins hafa farið á stúfana og hver
um sig hefur dvalið daglangt
á ákveðnum stað, fylgt eftir einni
persónu í önn dagsins og reynt að
skynja það andrúm, sem ríkir þar.
Það er erfitt að ná sumum hljóðunum, þegar maður ekki getur heyrt þau. Maria tekur eitt og
eitt barn í sérkennslu.
Þar verður
kennarinn
að lifa
í heimi
barnanna
Dagur í yngstu deild
Heyrnleysingjaskólans
með Maríu Kjeld, kennara.
Eftir Elínu Pálmadóttur
Reginvotan', dimmian skamim-
degismorgun «n M. 8,30
streymdu börnin úr öllum átt-
um inn í Heyrmleysimgjaskól-
ann aiustan i Öskjulhlíð-
inni. Sum kamu imeð vagni úr
'heimavistinni og önniur með
leigubíiium, sem sækja þau. Þó
að fæst þeirra igsebu heyrt í
skðlabjöUjunni, þegar hiriinigt var
iinn, þá vair iþetta glaðuir og
hressi'iegur hópuir — 57 börn á
aldriniuim 4ra til 17 ára.
Yngstu börnin, sem komu
inn í skðlaistofuna til kennara
sins Mariu Kjeld og fóstrunm-
ar Díömiu Arthúrsdóttuir voru
vissulega sundurleitur hópur.
Þau eru á ðlíkum aldri, frá
fjögurra ára til sjö ára, hafa
mismi'klar heyrnarleifar og eru
■misjöfn að igerð, eins og geng-
'ur. Það er fjarri því að noikk-
ur tvö börn séu þarna eins.
Næsta a'ldurshópi fyrir ofan, 8
ára 'börnunum, hefiuir ver-
ið skipt í 5 deilldir efitir þvi
hvemig þau eiga saman. Sá
hópur er lika svo stór, afleið-
ingar raiuðu hundafaraldurs.
Bkkert af yngrd börmumum er
heyrnarskert vegna rauðra
hunda hjá móðurinni um með-
göngutíma. Þeirra ágaílli kemiur
af súrefnisskorti í fæðing.u eða
ýmsuim þekktum og óþekktum
orsökum. Flest þeiirra voru í
skólanum í fyrra, 'þó ekk'i öll.
Benmi litfli, sem er ekki inema
fjögurra ára, er í fyrsta skdpti
i skólanum og fer því kl. 11
í dagheimilið, iþar sem hanm er
á daginn meðan móðir hans er
að vinma.
Hann er þó ekki síður áhuga
samiur en hin, þegar kemmslan
byrjar. Þau sitja grafkyrr í
röð og einbeiita sér að því að
imuma ag isegja hvaða dagur er
í dag, var í gær eða er á morg-
un. Og andlitin ljóma af stolti,
þegar þau í til'búmum leik með
'kort Iþekkja á sínu spjaldi
mynd af hæmu, hundi eða
öðru dýri eða einhverri flík,
óg þau leggja sig ifram um að
segja rétta orðið. Öll eru 'þau
með heyrnairtæki, seim hjálpa
mismikiö. 1 skólastofuinmii er
sérstöik einamgrun oig öQl gólf í
skólamuim teppalögð, svo hljóm
burðurinn verði sérlegia góður
og hægt að nýta heymarleif-
arnair isam bezt með þvi að
magna rnpp hljóðin. Einn litli
drengurion hefur rnjög litlar
heyrmaxlei'f'air og miagmast 'það
því lítið. En margvisteg önn-
iur ráð eru notuð.
María tekur yngri ibörnin og
reynir að þjálfa orðaskilning
þeirra imeð skemmtilegum leik
með imyndir og spjöad. Á með-
an 'lætuir Diama eldrli telpurm-
ar lesa upphátt og skrifa, og
til að 'ljóst isé að þær skiljd
hvað þær eru að lesa og skrifa,
teikna Iþær hugmyndina í hólf
til hliðar. Árn þess að 'heyra,
er t.d. erfitt að skilja í setn-
ingum imerkingu persónufor
nafnamna. Orðið ég 'geng-
ur <bezt, segja kenmaraTmir, en
erfiðara er að sk.ilja hvaða
áhrif orð eins og við, þið og
þau haifa. Þarna enu skemmti-
leg spjöld, sem motuð eru við
að skýra þetta.
Það er augljóst, að miikið
hugmyndafl'U'g og (mikiiU
tími hefur farið í að lundiirbúa
hvert veikefni, fjölirita, stensla
og foúa til verkefnim, 'setm mota
má itil að ná töil foamanma og
kenna þeim. Það gera kennar-
armir og eru yfirleitt lanigt
fram eftir degi í skólanum við
það, eftir að ibömin eru fairin
heiim, en þeiir reyma að Skipta
með sér verkum og hjálpast að.
— Það er ekki hægt að Maupa
út i búð og kaupa ikennslutæk-
im, se,giir Maria. Og skóla-
stjórinn, Brandiur Jónsisom, hef
ur sagt okkur, að það reynist
betra að fover kennari finni
hvemig hann nær ibezt tíi
hvers eimistaks barns. Uamn
ikveðst hafa óitrú á því, að
Skóiastjórinn eða einhVer ann
ar sé að 'koma imn oig segja
kennurunuim að gera iþetta
svona eða á annam hátt. Aftur
á móti beri kenmaramir sig oft
saman og hafi imeð sér viku-
'lega fundi og með fóikinu, 'sem
starfar í heimavistinni, þar sem
eru 24 foörn. Og þá séu aðferð-
ir og viðhorf rædd. Þær IMairia
og Díana, sem við fyllgj-
um 'þennam anorgun, spara sýni
dega ekki fyrdrhöifnim'a við að
umjdirbúa verkefnin. Þeirra
hópur er lí'ka svo smár og ald
ursárim fá og áhiugimm á 'hvieirju
ver'ki endiist ekkd iemgfi.