Alþýðublaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 18. október 1986
Svipmyndir af flokksþingi
Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona, tekur
undir i almennum söng.
Sjaldan eða aldrei hafa jafnmargar
konur setið flokksþing Alþýðuflokks-
ins, og aldrei hafa fleiri konur verið
kjörnar til trúnaðarstarfa innan hans.
Þessi mynd er tekin af hluta gesta á afmœlishátíðinni, en alls tóku þátt í henni rúmlega 400 manns. Það var áberandi hve mikið af ungu fóiki tók þátt í öllu þinghaldi
og lét rœkilega frá sér heyra.
Arni Gunnarsson og Bryndis Schram
fluttu sögulegt yfirlit með Ijóðaívafi
eftir Hörð Zophaníasson og Helga
Skúla Kjartansson.
Björn ÍVall, fulltrúi Alþjóðasambands
jafnaðarmanna, flytur ávarp og
kveðjur.
Tveir gamalreyndir úr baráttunni: Ólaf-
ur Björnsson, Keflavik, og Eggert G.
Þorsteinsson.
Gylfi Þ Gislason og Árni Gunnarsson rœða við einn af erlendu gestunum, Johannes Mikhaelsson, sem erformaður eistlenskra
jafnaðarmanna í útlegð.