Alþýðublaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 7
Laugardagur 18. október 1986 7 Þrír kunnir kratar spjalla saman íþinghléi. Frá vinstri: Gissur Símonarson, Haukur Morthens og Jón Agústsson. Lítill og fallegur gestur með bangsann sinn ífanginu fylgist með því, sem fram fer ásviðinu. Á borðinu fyrir framan þennan fulltrúa yngstu kynslóðarinnar er minn- ingabók, þar sem skráð eru nöfn fallinna foringja og baráttumanna. Jón Baldvin Hannibalssonfagnarformannskjöri. Til vinstri við hann eru Elln Alma Arthúrsdóttir, Vestmannaeyjum, varafor- setiþingsins, og Hörður Zóphaníasson, Hafnarfirði, aðalforseti. Til hœgri er Eva Eðvarsdóttir, Borgarnesi, 1. aðstoðarritari. Þegar gestir komu til setningarhátíðar flokksþingsins stóð hópur myndarlegra barna á tröppum Hótels Arkar og gladdi að komumenn með lúðraþyt. Á afmœlishátíðinni söng Ingibjörg Marteinsdóttir við mjög góðar undir- tektir. Undirleikari hennar er Guðni Guðmundsson. Á setningarhátíðinni söng kór Fjölbrautaskólans á Selfossi og var innilega fagnað. Tvœr forystukonur úr Hafnarfirði: Guðfinna Vigfúsdóttir og Valgerður Guð- mundsdóttir. Ungir jafnaðarmenn tóku mikinn þátt í störfum flokksþingsins og hvatti Hannibal Valdimarsson þá mjög til dáða. Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir flutti minni karla og hlaut miklar þakk- irfyrir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.