Alþýðublaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 12
Lada Samara er meðalstór,
3ja dyra rúmgóður og bjartur
bíll. Hann er framdrifinn,
með tannstangarstýri,
mjúkri og iangri fjöðrun og
það er sérstaklega Itátt undir
hann. Sem sagt sniðinn fyrir
íslenskar aðstæður.
Lada Samara hefur 1300 cm3,
4ra strokka, spræka og spar-
neytna vél, sem hönnuð er
af einum virtasta bílafram-
leiðanda Evrópu. Bensln-
eyðsla er innan við 61 á hundr-
aðið f langkeyrslu, en við-
bragðstími frá 0-100 km hraða
er þó aðeins 14,5 sek.
Lada Samara er 5 manna og
mjög rúmgóður miðað við
heildarstærð. Aftursætið má
leggja fram og mynda þannig
gott flutningsrými. Hurðirnar
eru vel stórar svo allur um-
gangur er m jög þægilegur.
Það er leitun að sterkbyggð-
aribíl. Sérstök burðargrind er
I öllu farþegarýminu, sílsareru
sérstyrktir og sama er að segja
um aðra burðarhluti. Lada
Samara hentar jafn vel á mal-
bikuðum brautum Vestur Evrópu,
sem á hjara norðurslóða.
Bifreiöar og Landbúnaðarvélar hf
Suðurlandsbraut 14 Sfmi 38600 - 31236
Pegár efrit er til veislu bjóðast óial
möguleikar. Átthagasalurinn hentar viö
öil hugsanleg tilefni. Sölustjóri.
veitingadeiidar í síma 29900 veitir
upplýsingar, tekur pántanir
og léttir áj þér öllum áhyggjum,
hvort sem þœr varóa þjónustuna,
matseðilinn. skemmtikrafta eóa annan
undirhúninv _____
---1 ÓAOA
•GILDI /n V
><■« .**; ívSUfju 0« *■