Alþýðublaðið - 13.06.1987, Qupperneq 12
XTVINNUTÆKIFÆRI!
VERTU MEÐ I AÐ SKAPA
GIÆSILEGASTA VINNUSTAÐ Á LANDINU
í Hagkaup Kringlunni ætlum við að bæta við 150—200 manns til starfa.
Starf fyrir þig á glæsilegum
vinnustað
í ágúst opnum við nýjar og glæsilegar verslanir í Kringlunni. Við
höfum þörf fyrir konur og karla til starfa - Þú ert áreiðanlega
ein(n) af þeim. - Þig iangar eflaust til að vinna á nýtískulegum
spennandi og skemmtilegum stað, með bráðhressu fólki þar sem vinnu-
aðstaðan er góð. Hér er tækifærið - gríptu það! Við þörfnumst
þín.
Hálfan eða allan daginn
Við óskum eftir fólki á aldrinum 18 ára og eldri í hluta og heils-
dagsstörf. Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. - Þú sem heima
situr og þið sem þarfnist vinnu eða viljið skipta um starf - hér
kemur tækifærið! Hér koma örfá dæmi um skemmtileg störf:
Afgreiðsla, • upplysingar, • vinna á kassa, • pantanir í hinum
ýmsu deildum fatnaðar, • skódeild, • búsáhaidadeild, •
bóka- og sportvönideild. - Við afgreiðslu og vinnslu í sælkeraborði,
kjöt- og fiskborði. Afgreiðsla í skemmtilegri sæigætisbúð, eða afgreiðslu og
uppfyllingu á ávaxtatorginu eða ostaborðinu. Svo er það lagerinn
og margt fleira.
HAGKAUP
Komdu og spjallaðu við okkur milli kl. 13 og 18 alla virka
daga. Éfsátími hentarekki-þá hringdu ogvið ákveðum
Við erum í síma 68-65-66 í Skeifunni
I hiingiðu viðskipta og athafha
Kristján Sturluson
starfsmannastjóri
Valdimar Hermannsson
verslunarstjóri
Karl West
verslunarstjóri
Við bjóðum ykkur að starfa á mest spennandi vinnustað á landinu í
dag. í Kringlunni hitta allir alla og þar mun alltaf gerast eitt-
hvað nýtt. Pú munt njóta þín í skemmtilegu umhverfi viðskipta,
þjónustu og athafna.
Þegar tími og tækifæri gefast til, getur þú sinnt
þínum erindum. Skroppið í bankann, farið með
fötin í hreinsun, pantað farseðilinn í sumarfríið og
margt fieira. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af veðri.
Pú finnur ekki notalegri vinnustað.
Við hlökknm tU að h*»vra *