Vísir - 17.01.1976, Page 11

Vísir - 17.01.1976, Page 11
11 VTSIR Laugardagur 17. janúar 1976. Sveit Ingibjargar efst hjá Bridge- deild breiðfirðinga Nú er lokið niu umferðum af fjórtán i sveitakeppni Bridge- deildar Breiðfirðinga og hefur sveit Ingibjargar Halldórsdóttur örugga forystu. Staða efstu sveitanna er nú þessi: 1. Sveit Ingibjargar Halldórsdóttur 162 stig 2. Sveit Birgis Sigurðssonar 154 stig 3. Sveit Hans Nielsen 145 stig 4. Sveit Estherar Jakobsdóttur 136 stig 5. Sveit Elisar R Helgasonar 122 stig 6. Sveit Þórarins Alexanderssonar 113 stig 7. Sveit Magnúsar Björnssonar 110 stig 8. Sveit Guðlaugs Karlssonar 85 stig Spilað er á fimmtudögum í Hreyfilshúsinu. Sveit Stefáns er efst hjá Bridgefélagi R-víkur Að tveimur umferðum loknum i meistarakeppni Bridgefélags Reykjavikur hefur sveit Stefáns örugga forystu I meistaraflokki, en sveit Gylfa er efst i I. flokki. Úrslit leikja i siðustu umferð voru þessi: Meistaraflokkur: Sveit Stefáns 19 sveit Alfreðs 1 Sveit Hjalta 15 sveit Benedikts 5 Sveit Einars 20 sveit Birgis 0 Sveit Helga 10 sveit Jóns 10 I. flokkur: Sveit Gylfa 19 sveit Gisla 1 Sveit Sigurjóns 17 sveit Þórðar 3 Sveit Gissurar 20 sveit Estherar +2 Sveit Ólafs H. 18 sveit Þóris 2 Staða efstu sveita i hvorum flokki er nú þessi: Meistaraflokkur: 1. Sveit Stefáns Guðjohnsen 38 stig 2. Sveit Hjalta Eliassonar 28 stig 3. Sveit Einars Guðjohnsen 25 stig 4. Sveit Jóns Hjaltasonar 25 stig I. flokkur: 1. Sveit Gylfa Baldurssonar 38 stig 2. Sveit Gissurar Ingólfssonar 37 stig , 3. sveit Ólafs H. 25 stig 4. Sveit Sigurjóns Helgasonar 20 stig Næsta umferð verður spiluð n.k. miðvikudagskvöld kl. 20 og spila þá saman m.a. sveitir Stefáns og Benedikts og sveitir Hjalta og Einars. Mikið hefur Stayman gamli á samviskunni Þaö var hart barist í annarri umferð meist- arakeppni Bridgefélags Reykjavíkur, en lykilleik- urinn var eflaust milli sveita Hjalta og Bene- dikts. Leiknum lauk með sigri þess fyrrnefnda, en ekki er laust við að striðsgæf- an hafi yfirgefið Bene- dikt i eftirfarandi spili frá leiknum. Staðan var a-v á hættu og austur gaf. A4 A A-G-7 VK-D-7-6-3 ♦ A-7 * A-10-6 AK-8 V G-10-8 f A-9-5-4-2 ♦ K-10-8-6-5 4 G-9-4 * D-8-6-3 * G-9-2 A D-10-9-6-5-3-2 f £ ekkert D-3-2 K-7-5 1 opna salnum sátu n-s Bene- dikt Jóhannsson og örn Guð- mundsson, en a-v Ásmundur Pálsson og Hjalti Eliasson. Það er vist hægt að kenna Stayman gamla um þetta: Austur Suður Vestur Norður P P P 1G P 2 A P P ^Benedikt notaði Tayman sagnaðferðina en Orn ekki og þvi fór sem fór. Suður sá samt ljósan punkt i slysinu: ,,Ef þeir fara i slemmu hinum megin, þá græðum við á spilinu.” Og viti menn, þeir fóru i slemmu. Þar sátu n-s Einar Þorfinns- son og Páll Bergsson, en a-v Hannes R. Jónsson og Lárus Karlsson. Nú gengu sagnir á þessa leið: 1 fjórða leiknum milli sveita Jóns og Helga varð sveifla. I opna salnum spiluðu Jón- arnir f jóra spaða og unnu fimm, en i lokaða salnum fór slemmu- maskinan i gang. Þar sátu n-s Guðmundur Sveinsson og Þorgeir Eyjóifs- son, en a-v Guðmundur Péturs- son og Sigtryggur Sigurðsson. Sagnirnar voru 'pannig: Austur Suöur Vestur Norður Austur P Súður 2 A Vestur P Norður 2G P P P 1 A P 3 A P 1A P 1 V P 2 y P 4 r P 4 A P 2 A P 3 A P 5 A P 5 ♦ P 4 * P 5 A P 5 r P 6 A P 6 A P P P p P - Lárus spilaði út iaufi og sagn- hafi drap á kónginn heima. Sið- an svinaði hann spaða og austur tók á kónginn. Hann var nú ein- um of flótur á sér og lagði niður hjartaásinn. Unnið spil. Það eru spiluð sömu spil á öll- um borðum og i tveimur þeirra var þetta spil nauðaómerkilegt — spilaðir fjórir spaðar og unnir fimm. Ásarnir með firmakeppni Á laugardag og sunnudag fer fram hin árlega firmakeppni Bridgefélagsins Asarnir i Kópa- vogi. Keppnin er spiluð i formi einmennings. Hún hefst klukkan 13.30 báða dagana. ætti tigulásinn og i þeirri von að suður ætti fleiri möguleika en tiguliferð, þá spilaði hann út tigli. En suður átti ekki marga kosta völ, en þegar tiguldrottn- ingin átti slaginn, var bjartara yfir. Hann svinaði nú spaða og austur drap með kóng. Hann spilaði siðan meira trompi, en sagnhafi renndi siðar hjarta- kóngnum i gegn og spilið var unnið. Austur var fyrstur til þess að benda á eina varnarmöguleik- ann. Spila lágu hjarta frá ásn- um i þriðja slag. Það gefur sagnhafa möguleika á þvi að fara vitlaust i hjartað. Þegar hann hefur trompað hjarta þrisvar, þá kemur gosinn frá vestri og spurningin er þá, hvort ásinn sé einn eftir. Sveit tslandsmeistaranna gerði vel að halda jöfnu eftir þetta áfall. i banka til að skipta ávisun, áður en þeir fara i „rikið”. Það er skömm aö fjármálaráonerra skuli fara svona illa með „kúnna” sem rikið græðir marga milljarða á árlega. Var ekki til önnur lausn? Mér kemur ekki til hugar að skella skuldinni á útsölustjór- ana. Þeir eru i erfiðri aðstöðu. Þeir verða að fá úriausn mála sinna. En var ekki til nein önnur lausn? Hvernig hefði verið að breyta reglunum um uppgjör fyrir verslanirnar. Hvers vegna get- ur rikissjóður ekki samþykkt innstæðulausa tékka sem hlut i uppgjörinu? Þannig væru útsölustjórarnir lausirallra mála. Þeir gætuskil- að af sér án þess að eiga 'á hættu að þurfa að eltast við innstæðu- lausa tékka. Rikissjóður sæi um þá hlið málsins. Þannig heföi mátt leysa vandann. Ráða hefði mátt einn eða tvo menn á veg- um rikissjóðs til að eltast viö sökudólgana sem gefa út inn- stæðulausar ávisanir. * Skyldi þessi möguleiki ekki hafa komið til greina? (Ólafur Hauksson ^ skrifar: J V r um, eða taka engar. Staða ávisana sem gjaldmið- ils er fremur veik nú. Þvi veldur mikil misnotkun. Það eru ekki bara útsölustjórar „rikisins” sem eiga i erfiðleik- um vegna innstæðulausra ávis- ana. En nú er búið að gefa for- dæmi. Hverjir fylgja á eftir? Hvers vegna er ekki búið að styrkja stöðu á- visana? Auðvitað eiga notendur ávis- anahefta fyrst og fremst sök á misnotkuninni. Bankarnir eiga einnig skilið að fá skömm I hatt- inn. Hvers vegna er ekki búið fyrir löngu að styrkja stöðu á- visana? Bankarnir láta við- gangast nær þvi endalaust að sami maðurinn gefi út inn- stæðulausar ávisanir. Reglan um að hefti séu tekin af mönn- um eftir misnotkun þrisvar sinnum virðist ekki lengur til. Kannski er aðstaða bankanna skiljanleg. Þeir mega til með að halda öllu þvi fé sem mögulegt MYKMVÍ* Suiminnubunkinn___________ «‘.vrs l 95545I.. I ^JJLXjiL£~—»—-j- p'V‘ tva ui - , lljifi.'n M<*W ntYAAAYiÝ er, Launagreiðslur standa alténd við nokkrar vikur, meðan eigandinn er að eyða kaupinu sinu. Þegar hefti eru tekin af mönnum, bregðast þeir yfirleitt reiðir við, og herfilega móðgað- ir út i bankann kjósa þeir að geyma launin frekar undir koddanum. Menn reiðast þvi að heftið skuli vera tekið af þeim, ,,en ekki þessum stórbokkum sem gefa út milljónir á milljónir ofan I innstæðulausum ávis- q !ö< ' unum, en fá alveg endalaust að halda áfram”. Tékkaviðskipti áreið- anlegri erlendis Annars staðar i Evrópu eru tékkaviðskipti mjög áreiðanleg. Við útgáfu ávisana verða menn alltaf að sýna nafnskirteini. Efnahagsástand annars staðar er yfirleitt skárra en hér, og minni nauðsyn fyrir menn að „spila” á heftið (eða réttara sagt heftin eins og hér er gert). Samþykki fjármálaráðherra fyrir heimildinni til útsölustjór- anna veikir stöðu ávisana mjög, eins og fyrr sagði. Með einu pennastriki eyðileggur hann stórlega áralanga baráttu bank- anna fyrir þvi að menn noti ávisanahefti. Auk þess veldur þetta erfiðleikum fyrir menn sem nota ávisanahefti til allra greiðslna. Þeir verða nú að fara

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.