Vísir - 17.01.1976, Side 16

Vísir - 17.01.1976, Side 16
16 Laugardagur 17. janúar 1976. vism SIGGI SIXPENSARI GUÐSORÐ DAGSINS: En Guðs styrki grundvöllur stendur, haf- andi þetta inn- sigli: Drottinn þekkir sina, og: Hver sá sem nefnir nafn Drottins, haldi sér frá rang- læti. 2 Tim, 2,19 Island spilaði siðasta leikinn á Evrópumótinu i Baden-Baden 1963 við Sviþjóð. Sviar voru 20 impa yfir i hálfleik, en þegar upp var staðið átti Island 19 impa til góða. Eftirfarandi spil á stóran þátt»i þvi. Staðan var allir á hættu og austur gaf. 4 5-4-2 ¥ 4-2 ♦ D-10-9-6-5-4-3 # 7 4 A-K-9-8 * A-10-6-3 ♦ enginn 4 A-K-10-9-6 ! G-7 D-9-8-5 8 * D-G-8-5-4-3 4 D-10-6-3 ¥ K-G-7 ♦ A-K-G-7-2 4s 2 t opna salnum sátu a-v As- mundur Pálsson og Hjalti Elias- son og þeir sögðu óhindraðir á spilin: Austur Vestur 1 ♦ 2 * 2 ♦ 4 4 ♦ 4 f 4 * 5 * V 7* Útspilið var laufaþristur, drep- inn á ás, lauf trompað, tigull trompaður og lauf trompað. Siðan voru trompin tekin, laufakóngur og tveir hæstu i tigli. Norður verður að verja tigulinn, suður laufið og hvorugur getur varið hjartað. Falleg tvöföld kastþröng hjá Asmundi. Á hinu borðinu fóru sviarnir einnig i sjö og enn kom lauf út. Sviinn byrjaði hins vegar á þvi að taka tvo hæstu i hjarta, sleit þannig samganginn á milli hand- anna og varð einn niður. Island græddi þvi 17 impa á spilinu. m m - Arbæjarprestakall: Barnasam- koma i Árbæjarskóla kl. 10,30 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Æskulýðsfélagsfundur á sama stað kl. 8,30 sd. sr. Guðmundur Þorsteinsson. Langholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Árelius Nielsson. Óska- stundin kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Hafnarf jarðarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Garðar Þorsteinsson. Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2 i Breiðholtsskóla. Frikirkjan Heykjavik: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðni Gunn- arsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Frfkirkjan Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 10,30. Safnaðar- prestur. Asprestakall: Guðsþjónustan fellur niður vegna veikinda sókn- arprestsins. Eyrarbakkakirkja: Guðsþjón- usta kl. 2 sd. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30 árdegis. Sókn- arprestur. Fella og hólasökn: Barnasam- koma i Fellaskóla kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2 sd. Sr. Hreinn Hjartarson. Filadelfiukirkjan: Almenn guðs- þjónusta kl. 20.30 ræðumaður Hallgrimur Guðmannsson og fleiri. Fjölbreyttur söngur. Einar J. Gislason. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Vinsamlega ath. breyttan messutima. Barnasamköman fellur niður. Sr. ólafur Skúlason. Laugarneskirkja-: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Sr. Sigurður Ó. Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 8 sd. sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Fjölskyldu- messa kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláks- son, dómpr. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskóla við Oldugötu. Hrefna Tynes. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Magnús Guðm. fyrrv. sóknar- prestur Grundarfirði predikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Miðvikudagur 21. jan. Lesmessa kl. 10,30. Beðið fyrir sjúkum. Digranesprestakall: Barnasam- koma i Vighólaskóla kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Keflavikurkirkja: Guðsþjónusta kl. sd. Æskulýðssamkoma kl. 8,30 sd. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10,30. sr. Jón Þorvarðs- son. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Kársnesprestakall: Barnasam- koma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 séra Arni Pálsson. Filadelfia. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaöur Hallgrimur Guð- mannsson og fleiri. Fjölbreyttur söngur. Einar J. Gislason. Hjálpræðisherinn Laugardagur. Kl. 14 laugardaga- skóli i Hólabrekkuskóla. Kl. 20.30 vakningarsamkoma. i Sunnudag kl. 11, helgunarsam- koma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Kap- teinn Arne Nodland talar á öllum samkomunum, Brigader Óskar Jónsson stjórnar.. Sönghópurinn „Blóð og eldur”, lúðrasveit og strengjasveit. Allir velkomnir. Kvenfélag Bæjarleiða heldur fund þriðjudaginn 20. janúar að Siðumúla 11 kl. 8.30. Spilað verður bingó. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30 i samkomusal Breiðholtsskóla. Fundarefni: Sýndar kvikmyndir frá ferða- lögum félagskvenna undanfarin ár — Félagsvist. Fjölmennið. Golfklúbbur Ness. Aðalfundur Nesklúbbsins verður haldinn laugardaginn 17. janúar n.k. i Haga við Hofsvallagötu og hefst kl. 15. Venjuleg aðalfundar- störf. Rætt um framkvæmdir og starfsemina i sumar. Konur i Kvenfélagi Kópavogs. Takið eftir! Skemmtifundur verður i Félags- heimili Kópavogs fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30. Dansað verð- ur eftir fundinn. Konur fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Bræðrafélag Bústaðakirkju. Fundur verður haldinn i Safnaðarheimili kirkjunnar á mánudagskvöld kl. 20.30. Borgarspitalinn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvita- bandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15-16. Land- spitalinn: Alla dága kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vífilsstaðir: Alla daga kl. 15:15:16:15 og 19:30-20. i dag er laugardagur 17. janú- ar, 17. dagur ársins, Antonius- messa, 13. v. vetrar. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 06.29 og slðdegis- flóö er kl. 18.48. Fullt tungl. Slysavarðstofan: simi 81200 .Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarslai lyfjabúð- um vikuna 16.-22. janúar. Apótek Austurbæjar og lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Knattspyrnufélagið Þróttur — Blakdeild. Æfingatafla veturinn 1975-76. Meistarafl. karla: — Þriðjudaga kl. 22—20:50 i Langholtsskóla. — Fimmtudaga kl. 22—23:30 i Voga- skóla. — Föstudaga kl. 21:45—23:15 i Vogaskóla. 1., 2. og 3. fl. karla: Miðvikudaga kl. 20:20—22:50 i Langholtsskóla. Laugardaga kl. 9—10:30 I Voga- skóla. Meistarafl. kvenna: Þriðjudaga kl. 20:15—21 i Vogaskóla. Föstu- daga kl. 21—22:40 i Vörðuskóla. 1. og 2. fl. kvenna: Föstudaga kl. 20:10—21 i Vörðuskóla. Laugar- daga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Byrjendafl. karla: Laugardaga kl. 9-10:30 I Vogaskóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardaga kl. 10:30-12 i Vogaskóla. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Arnason, simi: 37877. Rafmagn: 1 Reykjavík og' Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477., Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Tékkneski skákmeistarinn S. Flohr var á árunum 1929-1933 álit- inn hættulegasti keppinautur Ale- chinesum heimsmeistaratitilinn i skák, og 1937 útnefndi F.I.D.E. hann sem áskoranda Alechines. Af einvigi þeirra varð þó aldrei. Flohr fluttist til Sovétrikjanna eftir seinni heimsstyrjöldina og hefur búið þar siðan. Hann er löngu hættur þátttöku i skákmót- um, en hefur jafnan skrifað mikið um skák. Ein siðasta keppni sem Flohr tók þátt i var skákþing Úkraniu 1961, og þaðan eru eftir- farandi lok. i® 1 1 A E # 16 5 A A t' t t t 1 7 s S ’ A B C D E Hvitt: Stein Svart: Flohr 1... . 2. Bxfl og hvitur gafst upp. F G H Dxfl+! Bxa2+! | BELLA — Hvers vegna I fjáranum þarf nágranninn að fara að negla myndirupp á vegg á laugardags- nótt, einmitt þegar við erum með partý?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.