Vísir - 05.04.1976, Blaðsíða 3

Vísir - 05.04.1976, Blaðsíða 3
visra Mánudagur 5. april 1976 3 „HLAKKA TIL OG KVIÐI" — segir nýkjörinn fulltrúi Islands í Miss Young International, Þuríður Steinþórsdóttir Þaíl var auöséð liver Utti hug og lijörlu áhorfenda þcgar lieið- ar Jönsson tiikynnti á sunnu- kvöldinu i gær að Þuriður Stein- þórsdöttir læri sem fulltrúi ís- lands á Miss Young fnter- uational (Ungfrú táningur) keppnina i Tókýo.. Áhorfendur klöppuöu og hrópuðu al fögnuði, þegar sú yngsta ai stúlkunum sjö sem til greina komu gekk upp á sviðið. „Nei, ég bjóst alls ekki við að vinna” sagði Þuriður þegar Vis- ir spjallaði við hana eftir að úr- slit voru kynnt. I’uriður vinnur i tiskuverslun- inni Bazar og býr i Kópavogi. ,,Ég hef ekkert hugsað út i lerðina til Japan, enda átti ég ekki von á þessu. Ég hlakka til að íara, og kviði þvi lika" sagði Þuriður og hló. ,,Ég kviði mest vegna þess að ég er ekkert of sterk i ensku eða öörum tungumá lum. lin ætli eg reyni ekki að næla mér i ein- hverja auka lungumálakunn .,Mu áður en ég ler.” ..Heldurðu að þú halir sigur- moguleika i Japan ’ „Nei. það list mer illa á.-En þett t'g vinni ekki er alltaf gam- an að Itafa larið þessa ferð". .llvernig bar til að þú forst i keppninaV " ,,Ég fór á námskeið hjá Karon, samtökum sýningafólks, og þar kom Heiðar Jónsson auga á mig. Hann bað mig að taka þátt, og ég sló til. Ég tel mig hafa mjög gott af þessu, maður lærir á þvi”. Hinar stúlkurnar sex sem fram komu i gærkvöldi sitja samt ekki úti i kuldanum. Næsta sunnudag verða f jórar úr þeirra hópi valdar á stærstu fegurðasamkeppnir heims, Miss Universe, Miss World, Miss International og Miss Europe. Þá koma einnig til liðs viö stúlkurnar tvær Akureyr- armeyjar, sem valdar voru á Sunnukvöldi lyrir norðan i vet- ur. Ahorlendur taka þátt i val- inu, likt og i gærkvöldi. ,,Ég er mjög ánægður með þær stúlkur sem við höfum lengið" sagði lleiðar Jönsson þegar Visir ræddi við hann i gærkvöldi. Heiöar sér ásamt Hönnu Frimanns dansk'ennara um aö linna stúlkur til keppn- innar. „Flestar stúlkurnar höfum við l'engiö i gegn um Karon samtökin, og nokkrar eltir ábendingum sem borist hafa til Sunnu. Við höfum verið gagn- rýnd nokkuð fyrir hve margar stúlknanna koma frá Karon. En sú gagnrýni er ekki réttmæt. Við getum þvi miður ekki skoð- að allar fallegustu landsins, og þvi verður a £ á einhverjum leita". túlkur byrja föstum punkti að Miss Young International keppnin sem buriður var valin til að taka þátt í verður haldin i júli. Keppnirnar sem hinar stúlk- urnar verða valdar i, fara hins vegar flestar fram á næsta ári. Stúlkur sem valdar voru á Sunnukvöldum i fyrra taka þátt i keppnunum á þessu ári. .Lára Sveinbjörnsdóttir fer á Miss Europe keppnina i mai, á Hhodos. Guðmunda Hulda Jóhannes- dóttir verður fulltrúi tslands i Miss Universe keppninni sem haldin verður i Hong Kong. Sigrún Sævarsdóttir var kosin i fyrra til að fara á Miss International keppnina. Sigrún er i skóla i London, og fer hún beint þaðan til Okinawa i Japan, þar semkeppnin verður háð. — OH Stúlkurnar gengu um Súlnasalinn I gærkvöldi til að áhorfendur gætu betur áttað sig á hver ætti hug þeirra og hjörtu. Þuriður Steinþórsdóttir gengur fremst, þá Guðrún Helgadóttir og Björg Gísladóttir. Nei, stúlkan lengst til vinstri tók ekki þátt i keppninni, hún var bara á gangi þarna. Ljósm. Vfsis: Loftur. Hafði við orð að fá endurgreitt „Bjarki Eliasson sagði dóttur minni að þuð væri ekki liægt að taka lyklana af manninum og bera hann út, nema til þess lengist úrskurður fógeta", sagði Kristin Jóhannesdóttir i samtali við Visi. „Þetta fannst okkur all-undarlegt eftir það, sem á undan var gengið”. Frá þvi var skýrt i Visi á fimmtudaginn, að maður, sem leigði hjá Kristinu hafði ráðist á hana á heimili hennar. Hafði hún haft afskipti af leigjandan- um þvi henni fannst undarleg lykt berast úr herbergi manns- ins. Var hann þar með þynni, sem hann þefaði af og kom sér við það i undarlegt ástand. Gamall maður, sem .einnig leigir hjá Kristinu kom henni til hjálpar. Liggur hann illa hald- inn eftir átök við manninn. Lögreglan tók árásarmanninn isina vörslu. Komst gamla kon- an þá að þvi, að maöurinn var geðsjúkur og hafði verið til meðhöndlunar sem slikur. Hafði félagsmálastofnun Reykja- vikurborgar haft afskipti af málum hans, og geymdi eigur hans. Félagsmálastofnunin veitti manninum aðstoð við flutning- inn þegar hann fékk inni hjá /#Mér fannsf ég j vera að kaf na" teigjandi réist ó tvö gnmolmenni gömlu konunni. Gegn betri ,vit- und var þagað yfir veiklun mannsins. Kom þetta fram þegar maður frá stofnuninni sótti eigur leigjandans meðan blaðamaður Visis var þar staddur. Er gamla konan þannig laus við þennan leigjanda án úrskurðar fógeta. „Maðurinn mun jafnvel hafa haft við orð að hann ætti inni hjá mér leigu, sem hann ætti að fá endurgreidda”, sagði Kristin. „Hann var búinn að borga mánuð fyrirfram og átti eftir að vera tiu daga af þeim tima". -VS Jú. ég er eftir miq eft- r arásina. Það voru þó ekki saumuð nema tvö spor i höfuðíð á mér. cn iili maðurinn sem bjarqaði þarna lifi minu r meira og minna illa farinn. Logreglao kom hérna i morgun fil þcss að fara með hann a slysa- varðstofuna. Þeir ætluðu að lita citthvað a hann." Skiöafólk, sem sótt hefur Bláfjöllin i vetur, þarf nú ekki lengur að búast við að sökkva djúpt i lausa- mjöll, þegar það rennir sér svig niður skiðabrekkurnar, þvi að snjótroðarinn, sein beðið liefur verið eft- ir, er kominn i gagnið. Er þetta stórvirkt og mikið tæki, eins og sjá má á mvndinni hér fyrir ofan. þar sem þeyst er á honum niður fjallshiiðina. Mikill snjór er nú á skiðasvæðinu i Biáfjölluin og var \ isi tjáð, að sums staðar á svæðinu væri snjólagiö allt að 10 metra þykkt, svo’að það ætti að verða skiðafæri á þessum slóðuin fram eftir vorinu, þótt ekki snjói á næstunni. I tilefni at þvi að 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins, hefur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA bíllinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SHODfí SKODA 110L verð ca. kr. 670.000.— til öryrkja ca. kr. 492.000.— SKODA 110LS verð ca. kr. 725.000.— til öryrkja ca. kr. 538.000.— SKODA IIORCoupé verð ca. kr. 797.000.— til öryrkja ca. kr. 600.000.— TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SlMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI H/F. OSEYRI 8. EGILSTAOIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. mRmDD P 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.