Vísir - 05.04.1976, Qupperneq 5
5
m ■ __
vism Mánudagur
5. aprll 1976
1 , Ur kveri Jóns Jacobssonar,
sem gefið var út órið 1920 1
geta oft gert fagran
konuarm að.engu nýtan
i augum karlmann-
anna. Sé húðin hörð og
henni hætt við sprung-
um, má ekki nota nema
mjúka og ágæta sápu,
en sé húðin svo við-
kvæm, að hún þoli ekki
sápu, skal nota sand-
möndlusáld (Sand-
mandelkleje), sem
hreinsar en særir ekki.
Hendur skal jafnan þvo
úr köldu vatni, þó ekki
isköldu, og menn hafi
jafnan hugfast, að
vatnið er hið bezta
fegurðarlyf fyrir
hendurnar, sem aðra
hluta likamans. Sé
vatnið of hart (þ.e.
kalkborið), má blanda
það sóda eða borax-
dufti. Neglur skal hirða
sem bezt, klippa þær
með beittum skærum i
aflangan boga, þannig
að þær hylji vel góma,
stuttar neglur með
nagllausum gómum
fram undan eru and-
styggilegar. Að af lokn-
um handþvotti skal ýta
naglhúðunni upp á við
með handklæði eða þar
til gerðu verkfæri, þvi
að ofvöxtur i naglholdi
lýtir neglur og verður
oft að sárum annögl-
um, ef það verður fyrir
hnjaski. Við og við má
núa neglurnar með
mjúkur vikursteini, og
fága þær siðan með
storkfæri úr leðri
(leðurþjöl). Sé stökt i
nöglunum, er gott að
nudda þær oft úr lano-
lini. Það þarf varla að
taka fram, að þvo skal
vandlega neglur og
bursta með naglburst-
um, þvi að ,,sorgar-
rendur” undir nöglum
eru enn þá ógeðslegri
en sorgarrendur á
vasaklútum, sem áður
er um getið.
Þá skal stuttlega vik-
ið að glófum. Varist
saumsprettur á glóf-
um, látið ekki vanta
hnappa i þá. Glófar
falli vel að höndum og
fingrum. Bera skal
jafnan dökkleita á göt-
um og á konum séu þeir
svo uppháir, að aldrei
skini i beran arminn.
Útflúr á glófum þykir
ósmekklegt, enda eru
þeir þá oft óþægilegir
viðkomu, þegar i hönd
er tekið. Hanzkar eða
glófar úr baðmull eða
silki þykja ekki smekk-
legir, með þvi að þeir
gera hendurnar lura-
legri en skinnglófar.
Hér er eingöngu um
götu- og bæjalif að
ræða. Væntanlega
halda íslandingar i
sveitum, á ferðalagi og
i vetrarhörkum, fast
við ullarvetlinga sina,
enda munu þeir hent-
ugri hér sem margt
annað heimanfengið,
en aðkeyptir vetlingar
sunnan úr löndum.
Nú er kom/ð aö
V
smoi
Furulundi
aÖ söluverömœti
um 20 millj. kr.
Nú má enginn
gleyma að endurnýja.
Söluverð á lausum miðum kr. 4.200
4SSS2
huolg
moqaMtet
Útdregið i 12. flokki 6. april
LAUGARA9
B I O
Simi 32075
Torben Nielsens krimi -succes
POUl REICHHARDT ULF PILG&RD
BIRGIT SADOLIN HEWWIMG JENSEN
Nítján rauöar rósir
Mjög spennandi og vel gerð
dönsk sakamálamynd, gerð
eftir sögu Torben Nielsen.
Aðalhlutverk:
Poul Reichardt,
Henning Jensen,
Ulf Pilgard o.fl.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
33*1-89-36
Per
Ný dönsk djörf sakamála-
kvikmynd i litum.
Leikstjóri: Erik Crone.
Aðalhlutverk: Ole Ernst,
Fritz Helmuth, Agneta Ek-
manne.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Kantaraborgarsögur
Canterbury Tales
Ný mynd gerð af leikstjóran-
um P. Pasolini.
Myndin er gerð eftir frá-
sögnum enska rithöfundar-
ins Chauser, þar sem hann
fjallar um afstöðuna á mið-
öldum til manneskjunnar og
kynlifsins. Myndin hlaut
Gullbjörninn i Berlin árið
1972.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýni nafnskirteini.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15
Mánudagsmyndin:
Ofsafín orlofsferð
Stórfengleg frönsk gaman-
mynd i litum og cinema-
scope.
Aðalhl-utverk: Louis de
Fune’s.
Leikstjóri: Jean Girauet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
5 Næturvörðurinn
PORTER
Víðfræg, djörf og mjög vel
gerð ný itölsk-bandarisk lit-
mynd. Myndin hefur alls
staðar vakið mikla athygli,
jafnvél deilur, en gifurlega
aðsókn. 1 umsögn i blaðinu
News Week segir: Tango i
Paris er hreinasti barna-
leikur samanborið við
Næturvörðinn. Dirk
Bogarde, Charlotte
Rampling. Leikstjóri:
Liliana Cavani.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15.
íæmrHP
Simi 50184
ISLENSKUR TEXTI
Valdó Pepper
Sýnd kl. 9.
Leikstjórinn John Boorman, t.v., stendur hér á tali við leikar-
ann Sean Connery I hléi frá töku myndarinnar „Zardoz”. A milli
þeirra stendur leikkonan Charlotte Rampling. Connery munum
við eftir úr James Bond myndunum, en Rampling er m.a. umtöi-
uð fyrir þátt hennar i myndinni „The Night Porter.” Bæði leika
þau i myndinni Zardoz, sem Nýja BIó sýnir þessa dagana.
A JOHN BOORMAN FILM
ÍSLENSKUR TEXTI.
Mjög sérstæð og spennandi
ný bandarisk litmynd um
framtiðarþjóðfélag. Gerð
með miklu hugarflugi og
tæknisnilld af John Boor-
man.
Aðalhiutverk: Sean
Conncry, Charlotte Rampl-
ing
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi: 11544.
ÍSLENZKUR TEXTI
Guömóðirin
og synir hennar
Sons of Godmother
ALFTHUNDER
PINO COUZZI
ORNELLA MUTI
LUCIANO CATENACCI
To banders magtkamp
om „sprit!en„»
tredivernes Amerika
-spændmg og humor!
Sprenghlægileg og spenn-
andi ný. itölsk gamanmvnd i
litum. þar sem skopast er að
itölsku mafiunni i splrastriði
i Chicago.
Aðalhiutverk: Alf Thunder,
Pino Colizzi.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
LEIKHUS
LKIKI-KIAt;
KKVKIAVÍKUK
Í2* 1-66-20
SKJALDHAMRAR
þriðjudag. Uppselt.
SAUM ASTOFAN
miðvikudag. Uppselt.
EQUUS
fimmtudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
VILLIÖNDIN
laugardag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó opin frá kl.
14—20.30. Simi 16620.
jÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SPORVAGNINN
GIRND
miðvikudag kl. 20.
Siðasta sinn.
- FIMM KONUR
Frumsýning fimmtudag kl.
20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
CARMEN
föstudag kl. 20.
Litla sviöið:
INUK
185. sýning þriðjudag kl.
20.30. Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.