Vísir - 05.04.1976, Síða 14
Mánudagur 5. april 1976 vism
Ungu „Ijónin" i liöi
Manchestcr United tryggOu sér
réttinn til aO leika i úrslitum
ensku bikarkeppninnar á
Wembley leikvanginum i
l.ondon, meO þvi aO sigra Eng-
landsmeistarana Merby 2:0 á
leikvelli Sheffield Wednesday
Hillsbrough á laugardaginn.
Mótherji Manchester United
verOur Southampton sem sigr-
aöi :t. deildarliöiö Crystal
Falace meö sömu markatölu, á
leikvelli Chelsea Stamford
Bridge i London.
(jPR'heldur enn forystunni i 1.
deild, liöið vann góðan sigur i
Newcastle og Liverpool skaust i
annað sætið með þvi að sigra
nágrannalið sitt Everton. Ann-
ars vekur það athygli að Totten-
ham er nú komið i sjötta sæti,
eftir slaka frammistöðu i byrjun
keppnistimabilsins en að
undanförnu hefur liðið sótt sig
mjög og ekki tapað leik i langan
tima.
Hvað baráttunni á botninum
viövikurt þá er Sheffield
llnited þegar fallið i 2. deild og
nokkuð ljóst að Burnley fellur
einnig, en baráttan um þriðja
fallsætið stendur á milli Wolves
og Birmingham.
Skoraöi beint
úr aukaspyrnu
Leikmenn Manchester United
átti sigurinn skilið i leiknum
gegn Derby, þeir sýndu allar
sinar bestu hliðar, börðust um
hvern bolta og gáfu leikmönn-
um Derby aldrei eftir. Gordon
Hill skoraði bæði mörk United,
það fyrra i fyrri hálfleik, eftir
góðan undirbúning Greenhoff og
Daley — og siðara markið beint
úr aukaspyrnu átta minútum
fyrir leikslok. Boltinn lenti i
varnarmanni Derby og i markið
án þess að Graham Mosley i
markinu kæmi nokkrum vörn-
um við. Ahorfendur á Hills-
borough voru 55.000.
Mótherji Manchester United á
Wembley 1. mai n.k. verður
Southampton, sem gerði vonir
Crystal Palace um að verða
fyrsta 3. deildarliðiö i sögu bik-
arkeppninnar til að leika i úr-
slitum, að engu. Leikmenn
Palace héldu út i 72 minútur, þá
skoruðu leikmenn Southampton
tvö mörk á fimm minútum.
Fyrra markið skoraði Paul
Gilchrist með þrumuskoti af 30
metra færi og siðara markið
skoraði David Peach úr vita-
spyrnu sem dæmd var á Jim
Cannon fyrir að fella Mike
Cannon innan vitateigs. Áhorf-
endur voru 52.810.
En þá eru það úrslit leikj-
anna:
Hikarkeppnin undanúrslit
Man. Utd — Derby Southampton — Crystal 2:0
Palace 2:0
1. deild
Arsenal — Tottenham 0:2
Birmingham — Aston Villa 3:2
Coventry — Leicester 0:2
Leeds — Burnley 2:1
Liverpool — Everton 1:1
Middlesboro — Ipswich 2:0
Newcastle — QPR 1:2
Norwich — Sheff Utd 1:3
West Ham — Wolves 0:0
Einn leikur var leikinn á föstudagskvöldið:
Stoke — Man City 0:0
laugardaginn kom hann inn á
sem varamaður fyrir John Tos-
chak i leiknum gegn Everton —
og skoraöi eina mark leiksins.
Fairclough náði þá bolt-
anum af Roger Kenyon,
lék á þrjá varnarmenn og skor-
aði með glæsilegu skoti. Aðeins
einni minútu siðar var Kevin
Keegan brugöið innan vitateigs
og vitaspyrnan dæmd, en Phil
Neale skaut framhjá.
Um siðustu helgi kom Fair-
cloug inná fyrir Steve Heighway
gegn Burnley og skoraði þá bæði
mörk Liverpool — og þar áður
skoraði hann sigurmark Liver-
pool gegn Norwich.
Duncan McKensie náði for-
ystunni fyrir Leeds i leiknum
gegn Burnley, Ray Hankin jafn-
aði eftir mistök Terry Yorath,
en sigurmark Leeds skoraði
bakvörðurinn Peter Hampton.
Leikurinn þótti slakur og leikur
Burnley þótti bera keim af 2.
deildar knattspyrnu.
5 mörk i
Birmingham
Birmingham vann mikilvæg-
an sigur gegn Aston Villa i mikl-
um markaleik. Terry Hibbitt
náði forystunni fyrir Birming-
ham á 19. minútu, en rétt i lok
fyrri hálfleiks tókst Andy Gray
að jafna metin. Ken Burns sem
nú lék aftur með Birmingham
eftir þriggja leikja keppnisbann
náði forystunni aftur i siðari
hálfleik, en það stóð aðeins i tiu
minútur, þá jafnaði Ray
Graydon út vitaspyrnu. Trevor
Francis skoraöi svo sigurmark-
ið með glæsilegum skalla —
fimm minútum fyrir leikslok.
Oll mörkin i leik Norwich og
Sheffield United sem nú vann
sinn fyrsta sigur á útivelli voru
skoruð i fyrri hálfleik. Chris
Guthrie, John Stainrod og Tony
Currie skoruðu fyrir United, en
Gordon Hill hefur átt mjög góöa ieiki meö Manchester United síöan
hann var keyptur frá Millwall fyrir 70 þúsund sterlingspund og þyk-
ir hann og Steve Coppel einir bestu kantmenn á Bretlandi. Myndin
er frá leik Manchester og Arsenal og sýnir hún Hill leika á Peter
Storey.
Keith Weller skoraði hjá
Coventry eftir aðeins 45 sek-
undur i leik Coventry og
Leicester. Eftir það sóttu leik-
menn Coventry nærri látlaust,
en tókst ekki að komast i gegn-
um vörn Leicester — og rétt
fyrir leikslok skoraði Bob Lee
annað mark Leicester. Ahorf-
endur voru 14.000.
Skoraði tvö mörk hjá meisturunum og nœst liggur leið
Manchester Utd til Wembley þar sem liðið mœtir Southamton.
QPR og Liverpool héldu sínu striki í deildarkeppninni
2. deild
Blackburn — Luton 3:0
Blackpool — Bristol C 2:1
Bolton — Notth. For 0:0
Bristol R — Orient 1:1
Hull — Charlton 2:2
Notts C — Sunderland 0:0
Oxford — York 1:0
Plymouth — Oldham 2:1
WBA — Carlisle 3:0
Skoraði á síðustu
minútunni
Stan Bowles skoraöi sigurmark
QPR gegn Newcastie og QPR
hefur nú fengiö 19 stig af 20
mögulegum Isíöustu 10 leikjum.
Stan Bowles tryggði QPR
sigur i leiknum gegn Newcastle
með þvi að skora sigurmarkið á
siðustu minútum leiksins. Alan
Gowling náði forystunni fyrir
Newcastle með failegu skalla
marki — og stuttu síðar vildu
leikmenn Newcastle fá vita-
spyrnu þegar Macdonald var
felldur innan vitateigs, en dóm-
arinn var á annarri skoðun — og
leikurinn hélt áfram. Frank Mc-
Lintoc jafnaði fyrir QPR sem
lék mjög góða knattspyrnu og
áður en Bowles skoraði
sigurmarkið átti hann skot i
stöng.
David Faireclough gerir það
ekki endasleppt þessa dagana
með liði sinu Liverpool. A
mark Norwich skoraði Phil
Boyer. Leikmenn Norwich sóttu
látlaust allan siðari hálfleikinn
en tókst ekki að skora fleiri
mörk. Ahorfendur voru 19.937.
Tottenham stefnir
i UEFA-keppnina
Tottenham á nú góða mögu-
leika á að komast i UEFA-
keppnina á næsta keppnistima-
bili, ef liöið heldur sama striki
og að undanförnu. John Pratt
náði forystunni i leiknum gegn
Arsenal með marki beint úr
hornspyrnu og siðara markið
skoraði John Duncan.
Þrátt fyrir ákafa sókn i fyrri
hálfleik tókst leikmönnum
Middlesborough aðeins að skora
einu sinni hjá Ipswich. Markið
gerði David Mills með þrumu-
skoti.
Ipswich sótti hins vegar i
siðari hálfleik og þá sýndi
markvörður Boro, Pat Cuff sem
lék sinn fyrsta deildarleik oft
góða takta. En i lokin voru það
leikmenn Middlesborough sem
voru sterkari og tiu minútum
fyrir leikslok skoraði David
Armstrong annað mark
Middlesborough i leiknum.
Áhorfendur voru 15.000.
Varði tvær
vitaspyrnur
Jim Montgomery markvörður
Sunderland var hetja liðs sins i
leiknum gegn Notts County og
eftir leikinn réðust áhangendur
liðsins.inn á leikvöllinn og báru
hann út af á gullstól.
Montgomery gerði sér litið fyrir
og varði tvær vitaspyrnur i
leiknum. Fyrst frá Alan
Brichenall á 53. minútu og siðan
hjá John Simms tiu minútum
siðar.
Bristol City tapaði óvænt fyrir
Blackpool en heldur samt for-
ystunni i 2. deild og á meðan
Bolton náði aðeins jafntefli gegn
Notthingham Forest skaust
West Bromwich upp i þriðja
sætið með öruggum sigri gegn
Carlisle. Mörk WBA skoruðu
Brown, Martin og Mayo.
Middlesb.
Ipswich
Stoke
Norwich
West Ham
Newcastle
Arsenal
Everton,
Coventry
Aston Villa
Birmingham
Wolves
Burnley
Sheff. Utd.
2. deild:
Bristol C
Sunderland
WBA
Bolton
Notts C
Luton
Southampton
Nott. For
Charlton
Blackpool
Fulham
Chelsea
Plymouth
Hull
Oldham
Briston C
Orient
Blackburn
Carlisle
Oxford
Portsm.
York
37 14 10 13 39:35 38
36 12 14 10 41:37 38
36 13 11 12 42:40 37
37 13 9 15 52:55 35
38 13 9 16 44:60 35
36 12 9 15 62:54 33
37 12 9 16 42:45 33
36 11 11 14 49:61 33
37 10 13 14 38:50 33
37 9 14 14 45:55 32
36 11 6 19 50:67 28
37 8 10 19 42:60 26
38 7 10 21 40:62 24
37 3 9 25 27:76 15
38 18 13 7 55:31 49
37 20 8 9 56:33 48
37 17 12 8 43:30 46
33 45
37 40
:46 40
:43 39
:38 39
:60 38
:41 37
:38 36
:45 35
:49 35
:43 35
:56 35
: 37 35
: 34 34
:45 33
:54 32
:48 31
:49 22
:62 22
36 17 11 8 51
36 16 8 12 49
37 16 8 13 49
35 16 7 12 56
37 14 11 12 47
36 14 10 12 54
37 12 13 12 35
36 13 10 13 42
36 12 11 13 46
38 12 11 15 46
37 13 9 40
37 12 11 14 50
36 10 15 11 32
36 11 12 13 32
37 10 13 14 39
37 10 12 15 38
37 10 11 16 35
36 8 6 22 26
37 8 6 23 31
Staða efstu og neðstu liðanna i
3. deild:
Staðan er
I. deild:
QPR
Liverpool
Man.Utd
Derby
Leeds
Tottenham
Man City
Leicester
nú þessi:
38 21 11 6 57:27 53
37 19 13 5 54:27 51
36 20 10 6 62:35 50
37 20 10 7 63:46 50
37 20 8 9 62:40 48
38 13 14 11 58:56 40
35 14 11 10 54:31 39
37 11 17 9 42:46 39
Hereford
Brighton
C. Palace
Millw
Cardiff
Walsall
Wrexham
Halifax
Southend
Sheff. Wed.
Swindon
Colchester
39 22 9 8 73:46 53
40 21 6 13 70:45 48
39 17 14 8 57:40 48
41 17 14 10 47:42 48
40 18 11 11 64:48 47
41 17 12 12 68:53 46
39 17 10 12 53:43 44
39 11 10 18 36:50 32
38 10 10 18 53:62 30
38 8 14 16 42:51 30
39 12 6 21 49:69 30
39 10 10 19 35:60 30
— BB
Enska knattspyrnan:
Hill skaut Derby
út úr bikarnum!