Vísir - 05.04.1976, Side 19

Vísir - 05.04.1976, Side 19
vism Mánudagur 5. april 1976 19 y heimsmet tri sett... Flestöll heinismet i lirað- akstri hafa verið sett á Bonne- ville saitsléttunni nálægt Salt-Lake City i Bandarikjun- um. Saitsléttan er 15 km löng, og svo rcnnislétt að ckki er hægt að sjá nema 3 km eftir henni, vegna boglinu jarðar. Sá sem hefur farið hraðast á Bonneville er Gary Gabelich. Arið 1970 ók hann eldflauga- drifnum þriggja hjóla „bll” sin- um á lllökm. hraða, eða hraðar enþotur Flugleiða skutla lands- mönnum út fyrir landssteinana. Þetta met setti Gary 23. október 1970, og hefur ekkert farartæki á landi komist hraðar. Farartæki Garys hét „Blue Flame.” Heimsmet eru sett i ýmsum greinum og flokkum á Bonne- ville. Sá bill með drifi i öxui sem hefur farið hraðast, er „Goldenrod”, sem Bob Summ- ers kom á 685 km hraða árið 1965. „Goldenrod” var með fjór- ar V8 vélar, 600 hestöfl hver, og var tiu og hálfur metri á lengd. Mótorhjól hefur komist hrað- ast upp i 505 km hraða á Bonne- ville. En þetta mótorhjól var fremur óvenjulegt. Það var i laginu eins og flestir bilarnir sem þarna kefpa, nema hvað það hafði tvö hjól. Inni i þvi lá ökumaðurinn og eigandinn Don Vesco, og hélt jafnvæginu. Ökutækið kallaði hann „Silver Bird”. Það var knúið tveimur fjögurra strokka 750 cu. senti- heimsmet metra Yamaha mótorum. Þetta fyrra. setti Don Vesco i — ÓH. Frá Bonneville saitsléttunni — af öllum tegundum bfla. heimsmet i hraðaakstri eru sett BÍLÁRYÐYÖRNft Skeifunní 17 a 8I39(T lVíLiyiDSKIPTI . . ■ * • . • ■ Til sölu Mazda 818, 2ja dyra de luxe, árg. 1973 skoðaður ’76, vel með farinn. Sumar og vetrardekk fylgja. Uppl. i sima 71806, eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Nova ’73, góður og fall- egur bill, sjálfskiptur, 6 cyl. Pow- er stýri. Skipti möguleg á japönskum bil, helst Mazda 929. Uppl. I sima 41964 eftir kl. 7 i kvöld. Bílar til sölu Arg. Tegund Verðiþús. 75 Mazda 929.........................1.390 75 Mercury Monarch...................2.600 75 Cortina 1600 XL...................1.350 74 Cortina 1600 2ja d................1.080 74 Transit disii.....................1.160 74 AustinMini......................... 580 74 Morris Marina 1-8 4ra d.............810 73 EscortSport........................650 72 Trader 810 m/húsi.................2.800 74 Volksw. 1303 ......................850 72 ToyotaMKII....................... 980 73 Datsun 1200 .......................750 73 BlazerV-8.........................1.900 72 Cortina 1.300..................... 650 73 Volksw. 1300 .................. 675 72 Plym. Duster......................1.050 72 Maverick4rad......................1.080 72 Comet............................. 980 70 Cortina ............................350 72 Cortina 1300........................560 70 Fíat 125............................380 70 Cortina........................... 390 70 FordLTD...........................1.100 68 Pontiac Tempest.....................780 Höfum kaupendur að nýl. vel með förnum bilum. Góðar útborganir. Sýnmgarsaluriiin SVESNN EGILSSON HF FORD-hÚSlÍ Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 Til sölu Skoda Combi station, árg. 1970. Uppl. i sima 53068 eftir kl. 7. Ford Maverick árg. '71 6 cyl beinskiptur. Mjög fallegur, litið keyrður. Uppl. i sima 28644 eða 81814 á kvöldin. Fiat 125 árg. ’72 óskast. Staðgreiðsla fyrir fallegan bil. Simi 84979. Til sölu Opel Hckord coupe árg. ’64 gangfær, verð 42 þús. Uppl. i si'ma 83811 eftir kl. 5. Saab 1971 til sölu — ekinn 90 þús. km. Uppl. i sima 92-2298 eftir kl. 18. Volvo 144 Evropa ’72 til sölu. Uppl. i' sima 37211 milli kl. 4 og 8. VW 1302 órg. ’71 til sölu, litið ek- inn. Uppl. i sima 10804. Fiat 127 árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 71564 eftir kl. 18. Til sölu Plymouth • Baracuda árg. ’67. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 24916. Tii sölu Toyota Mark II árg. ’72, góður bfll, kassettusegulband og 4 sum- ardekk fylgja, verð 880 þús. minnst 700 þús. út. Uppl. i sima 72265. Hillman Minx árg. ’67 tilsölu til niðurrifs. Uppl. i sima 72836. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall, Peugeout 404. Opið frá kl. 9—6.30 laugardag kl. 1—3. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Cortina '70 til sölu, skoðaður ’76. Uppl. i sima 73740 eftir kl. 13 laugardag. Bronco ’74 8 cyl. beinskiptur, klæddur að innan. Simi 28644, og sima 81814 á kvöldin. Til sölu Ford Pinto ’73 station, beinskipt- ur. Uppl. i sima 71591. Bronco ’70. Oska eftir góðum Bronco. Uppl. i sima 31334. Rambler Javelin SST 304 ’7Ttil sýnis og sölu i Bila- úrvali Borgartúni 29. Moskvitch árg. ’67 til sölu. Billinn er gangfær og á góðum vetrardekkjum. Uppl. i sima 34563 eftir kl. 13 i dag. Til söiu Volkswagen 1600 L árg. ’69. Verð 260 þúsund. Uppl. i sima 34526 frá kl. 15—19 alla daga. VOLVOSALURINN m Fólksbílar til sölu Volvo 144 de luxe '74 4ra dyra, rauöur, ekinn 45 þús. km., verð kr. 1.700 þús. Volvo 142 Grand Lux 73, 2ja dyra, blásanseraður, ekinn 63 þús. km., kr. 1350 þús. Volvo 144 de luxe 72, 4ra dyra sjálfskiptur, grænn, ekinn 63 þús. km. verð kr. 1.300 þús. Volvo 144 de luxe 72, 4ra dyra grænn, ekinn 62 þús. km. kr. 1.200 þús. Chevrolet Malibu 70, 4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri, kr. 850 þús. Óskum eftir notuðum bílum til umboðssölu Ford Maverick 6 cyl. beinskiptur. Mjög fallegur — litið keyrður. Uppl. i sima 28644 eða 81814 á kvöldin. öKiimu Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Kenni á Mazda 616 árg. ’76 Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhann Guðmundsdóttir. Simi 30704. Ökukennsia — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans- sonar. Simi 27716. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, amerisk bifreið. Guðmundur G. Pétursson. Simar 13720 og 83325. Ökukennsla. Kenni á Toyota Mark II 2000. út- vega öll gögn varðandi bflpróf. Nemendur minir frá segúlbands- kassettur með umferðarreglum, sem er mjög til þæginda. Geir P. Þormar, ökukennari, simar 19896 Og 71952 og 40555, 71895. ökukennsia — Æfingatimar. Lærið að aka b.il á skjótan og ör- uggan hátt. Toyota Celica sport- bill. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769-72214. Okukennsia—Æfingati'mar. ' Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168, KAllNAGÆSLA Tek börn i gæslu allan daginn. Er i austurhluta miðbæjarins. Uppl. i sima 19017. TAPAD -FUNIMl) Gleraugu i brúnu hulstri töpuðust á mið- vikudagskvöld i Skipholti eða Stangarholti. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 83117. Fund- arlaun. Leiga á STÁlRÚLLUPÖLLUM til úti og inni vinnu. Hæð að eigin vali. Einnig STÁLVERKPALLAR. Uppl. í síma 44724 VERKPALLAR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.