Vísir - 05.04.1976, Side 10
V
„Gullmaðurmn" frá síðasta íslandsmóti í badminton varð
að sœtta sig við tvo silfurpeninga ó íslandsmótinu ó Akranesi
HARALDUR FÉKK
EKKERT GULL!
og tvenndarleik, og náði ekki að
komast i úrslit i tviliðaleik, en i
þessum þrem greinum varð hann
sigurvegari i fyrra.
1 einliðaleiknum lék hann til úr-
slita við Sigurð Haraldsson TBR
og tapaði — eins og i Reykja-
vikurmótinu á dögunum. Sigraði
Sigurðurhann 18:15 og siðan 15:9.
1 undanúrslitunum hafði Harald-
ur sigraði Sigfús Ægi Árnason
15:0 og 15:4 og Sigurður sigrað
Friðleif Stefánsson KR 15:12 og
18:13.
,,Ég er búinn að stefna að þess-
um sigri i allan vetur” sagði
Sigurður er við ræddum við hann
eftir mótið, sem var i alla staði
mjög vel heppnað og vel skipulagt
af skagamönnum. „Mér þykir
vænt um að hafa sigrað i einliða-
leiknum, en þóenn meir að hafa
unnið tviliðaleikinn ásamt Jó-
hanni Kjartanssyni, þvi að hann
stóð sig mjög vel og þar hef ég nú
loks fundið framtiðar meðspil-
ara”.
Haraldur hafði aftur á móti litið
um málið að segja, en tók tapinu
vel þótt óvanur sé sliku. ,,Ég bjóst
við þessu, þvi ég hef litið getað
æft i vetur miðað við áður” var
það eina sem hann sagði.
Þeir Sigurður og Jóhann slógu
Harald og Steinar Petersen út i
undanúrslitunum i tviliðaleik
15:13, 11:15 og 15:13, og i úrslita-
leiknum sigruðu þeir þá Sigfús
Ægi Árnason og Ottó Guðjónsson
15:13 og 15:8.
1 tvenndarleiknum átti Harald-
ur siðustu möguleikana á að
vinna sér inn gullverðlaun á mót-
inu, en þar lék hann ásamt Hönnu
Láru Pálsdóttur gegn þeim Stein-
ari Petersen og Lovisu Sigurðar-
dóttur. Var það einn skemmtileg-
asti leikur mótsins, en honum
lauk með þvi að þau Steinar og
Lovisa gerðu út um siðustu vonir
Haralds að hljóta gull á þessu
móti, þvi þau sigruðu 8:15, 15:9 og
18:17.
Lovisa Sigurðardóttir hélt sinu
striki eins og áður á stórmótum i
badminton. Hún hlaut nú þrenn
gullverðlaun — og var ein um
það. Gull fékk hún fyrir sigurinn i
tvenndarleik, siðan gull fyrir að
sigra Hönnu Láru i úrslitaleikn-
um i einliðaleik kvenna 11:1 og
11:1 og loks fyrir að sigra i tvi-
liðaleik — ásamt Hönnu Láru —
þær Svanbjörgu Pálsdóttur og
Ernu Franklin KR 15:8 og 15:5.
Það sem hér er á undan talið, er
að sjálfsögðu keppnin i meistara-
flokki. A mótinu var einnig keppt
i A-flokki, sem er næsti flokkur
fyrir neðan, og var keppnin þar
oft ekki siðri.
Þar Sigraði Sigurður Kolbeins-
son TBR i einliðaleik karla —
vann Walter Lenz KR i úrslitum
15:11 og 15:10. 1 tviliðaleik karla
sigruðu þeir Friðrik Arngrimsson
og Ingólfur Jónsson KR þá Sigurð
Kolbeinsson og Brodda Kristjáns-
son TBR i útslitum 15:9, 12:15 og
18:15.
Anna Njálsdóttir TBR sigraði i
einliðaleik kvenna' — eftir að
Bjarnheiður Ivarsdóttir Val varð
að hætta i miðjum leik vegna
meiðsla. Hún varð einnig að gefa
úrslitaleikinn i tviliðaleik kvenna,
þar sem hún var komin i úrslit
ásamt Ásu Gunnarsdóttur Val.
Féll titillinn þar i skaut Lilju
Viðarsdóttur og Ásdisar
Þórarinsdóttur Akranesi, sem
komust i úrslit af hinum vængn-
um.
1 tvenndarleiknum i a-flokki
sigruðu þau Ásdis Þórarinsdóttir
Akranesi ogFriðrik Arngrimsson
KR, en þau léku til úrslita við
Sigurð Kolbeinsson og Sigriði
Jónsdóttur TBR og sigruðu 11:15,
15:1 og 17:16.
Þá var einnig keppt i „old
boys” flokki i tviliðaleik, og var
það hávaðasöm og hörð barátta
að vanda. Þar urðu tslands-
meistarar þeir Gisli Guðlaugsson
og Ragnar Haraldsson TBR, en
þeir sigruðu þá Magnús Eliasson
og Walter Hjaltested TBR i úr-
slitaleiknum 15:9 og 15:9....
— sáj/—klp —
Allt óbreytt
í Skotlandi!
Celtic og Rangers unnu að venju og
hafa nú örugga forystu í úrvalsdeildinni
Engin breyting varð á stöðunni
i Skotlandi um helgina, Celtic og
Rangers unnu aö venju og greini-
legt að önnur lið koma ekki til
með aö blanda sér i baráttuna um
meistaratitilinn.
Celtic lékgegn neðsta liðinu St.
Johnstone en þrátt fyrir mikla
yfirburði á öllum sviðum tókst
Jóhannesi Eðvaldssyni og félög-
um ekki að skorq nema eitt mark
i leiknum. Markið skoraði Kenny
Dalglish i fyrri hálfleik.
En litum á úrslit leikjanna i
Skotlandi:
Skoska bikarkeppnin undanúr-
Leikmönnum Rangers gekk
betur að skora en þeim hjá Celtic
og þrivegis sendu þeir boltann i
markið hjá Hibs, Alex MacDon-
ald, Martin Henderson og Derek
Jonstone skoruðu mörk Rangers.
Staðan er nú þessi:
Celtic
Rangers
Hibernian
Motherwell
Aberdeen
Hearts
Ayr
Dundee Utd.
Dundee
29 20 4 5 62:30 44
29 19 5 5 52:22 43
30 15 6 9 48:37 36
29 14 7 8 50:40 35
30 10 7 13 44:43 27
29 9 8 12 3 2:4 1 26
29 11 4 14 36:48 26
29 9 7 13 38:42 25
30 9 7 14 43:55 25
slit: St.Johnstone 30 2 3 25 26:73 7
Hearts-Dumbarton 0:0 Um næstu helgi á Celtic að leika
Úrvalsdeild við Dundee United á útivelli og
Celtic-St.Johnston 1:0 Rangers á að leika við Dundee
Hibernian-Rangers 0:3 heima.
Motherwell-Dundee Utd. 3:2 —BI5
Sigurður Haraidsson TBR og markvörður Vals i knattspyrnu vann tvo
af eftirsóttustu titlunum á ísiandsmótinu í badminton á Ákranesi I gær
— einliða- og tvfliöaleik karia.
Gullsmiðurinn Haraldur
Korneliusson, sem tók þrenn gull-
verðlaun á islandsmótinu I bad-
minton i fyrra, kom alveg „gull-
laus” út úr islandsmótinu, sem
háð var á Akranesi nú um helg-
ina. Varð hann að láta sér nægja
að flagga aðeins tveim silfurverð-
launum i mótslok, en slikt hefur
hann ekki gert i fjölda-mörg ár
fyrr en nú.
Hann tapaði tveim úrslitaleikj-
um i mótinu i gær — i einliðaleik
Valsmenn nálgast
Evrópukeppnina!
KR-ingar þeir einu sem geta komið í veg fyrir þátttöku þeirra
Valsmenn sigrupu Viking i
undanúrslitunum i Bikarkeppni
II u ndknattleikssam bandsins i
Laugardalshöliinni i gærkvöldi
26:23 i emum skemmtilegasta
hundboltale ik sem sést hefur á
fjölum Hallarinnar i vetur.
Má telja nokkuð vist að valsar-
ar hafi þar með tryggt sér þátt-
tökuréttinn i Evrópukeppni bik-
arhafa á næsta keppnistimabili.
Sá möguleiki er að visu fyrir
hendi að KR sigri FH i hinum
undanúrslitaleiknum og siðan Val
i úrslitum. En ef valsmenn eiga
svipaðan handknattleik i úrslita-
leiknum og þeir gerðu i gærkvöldi
þurfa þeir hvorki að óttast FH né
KR.
Leikurinn i gærkvöldi hafði
flest það uppá að bjóða, sem á-
horfendur þyrstir eftir i hand-
bolta — hraða, leikfléttur og mörk
skoruð með þrumuskotum — en
af sliku hefur ekki verið mikið i
vetur.
Valsmenn höfðu ávallt foryst-
una i leiknum i gærkvöldi og þeg-
ar nokkuð var liðið á fyrri hálf-
leikinn virtist stórsigur Vals vera
i uppsiglingu þvi að þá var mun-
urinn orðinn 5 mörk 11:6. En vik-
ingarnir voru ekki á þvi að gefast
upp og þeim tókst að minnka
muninn niður i tvö mörk 14:12
áður en flautar var til leikhlés.
Siðari hálfleikur var mjög svip-
aður þeim fyrri, valsmenn náðu
strax góðum leikkafla og eftir það
var sigur þeirra i leiknum aldrei i
hættu.
Þorbjörn Guðmundsson var at-
kvæðamestur i liði Vals, hann
sýndi nú sinn besta leik i vetur og
skoraði 6 mörk. Steindór Gunn-
arsson var einnig mjög virkur —
og hann skoraði einnig 6 mörk og
þeir Guðjón Magnússon og Jón
Karlsson skoruðu báðir 5 mörk,
Ólafur Benediktsson stóð i mark-
inu i siðari hálfleik og varði oft
frábærlega vel — og átti hann
sinn þátt i sigri Vals i leiknum.
Hjá Vikingi var Þorbergur
Aðalsteinsson atkvæðamestur —
hann skoraði 8 mörk flest með
þrumuskotum. Björgvin Björg-
vinsson lék með vikingum i þess-
um leik og sýndi að hann hefur
engu gleymt, skoraði 5 mörk — og
var samvinna hans og Viggós Sig-
urðssonar oft mjög skemmtileg.
—BB
MIKIÐ UM AÐ
ViRA í DAG!
Mikið verður um að vera á
iþróttasviðinu á Stór-
Reykjavikursvæðinu i dag og i
kvöld. Getur fólk valið um að
horfa á einar sex iþróttagrein-
ar, en það eru skiði, knatt-
spyrna, júdó, blak, sundknatt-
leikur og lyftingar.
Skiðakeppnin verður I tveim
stööum I dag — kl. 13.00 hefst
keppni I flokkasvigi I Hamragili
og kl. 14.00 keppni i 3x5 km boO-
göngu I Hveradölum. Eru það
sióustu keppnisgreinarnar I
unglingameistaramóti Islands,
sem staóiO hefur yfir um helg-
ina.
A Melavellinum vcröur einn
lcikur I Reykjavikurmótinu i
knattspyrnu — Fram leikur viö
Þrótt, og hefst leikurinn kl.
21.40. Þar leikur Þróttur viö
skoska 1. deildarliöiö
Jordanhill, sem hér er I
heimsókn.
I anddyri Laugardalshall-
arinnar, eöa „súlnasalnum”
eins og sumir kalla staöinn,
veröur Reykjavikurmeistara-
mótiö i lyftingum, og hefst þaö
kl. 20.00. Á sama tima hefst i
iþróttahúsi Ilagaskólans keppni
I júdó. Þar verbur keppt i einum
flokki — fyrir þá sem eru 70 kg
eða léttari. Þá veröur fyrsti
leikurinn i Sigurgeirsmótinu i
sundknattleik i kvöld — Armann
og KR mætast i Sundhöllinni og
hefst sá leikur kl. 22,00.
Þeir sem hafa áhuga á iþrótt-
um ættu aö geta fundiö eitthvaö
viö sitt hæfi 1 kvöid, en viö
þorum ekki aö mæla meö neinu
til aö gera ekki upp á milli þess-
ara greina, sem flestar keppa
aö því aö fá sem flesta áhorf-
endur til aö koma.
—klp—
Gamla kempan úr Val, Berg-
ur Guönason. er ekki dauöur úr
öllum æöum þegar handboltinn
er annars vegar I gærkvöldi
varö hann islandsmeistari i 1.
flokki karla er Valur sigraöi KR
i úrslitaleik mótsins 19:15 og
hér má sjá hann skælbrosandi
taka viö verölaununum. KR-
ingar fengu sárabót i 4. og 5.
flokki karla, en þar uröu þeir ts-
landsmeistarar meö báöa sina
flokka. i gær lauk einnig keppni
i 3. flokki kvenna en þar uröu
stúlkurnar úr Haukum íslam^s-
meistarar. Ljósmynd Einar.