Vísir - 05.04.1976, Síða 22

Vísir - 05.04.1976, Síða 22
22 TIL SÖLIJ Vel iiieft fariiin Swallow kerruvagn til sölu. Simi 51605. Barnarúm 150x60 sm með færanlegum rimlum öðrum megin og dýnu til sölu. Uppl. i sima 23416 eftir kl. 3. --------------:------------- T F. — GOS. Til greina getur komið að selja flugvélina T F — GOS. Verð 3,5 milljónir. Upplýsingar i sima 98-1534. Bjarni Jónsson. Til sölu Kenwood magnari, segulband, plötuspilari og útvarp, ásamt 2 hátölurum. Tækifærisverð. Uppl. i sima 11154 eftir kl. 18. Til sölu 3 innihurðir úr eik. Uppl. i sima 33151 eftir kl. 17. Til sölu livitur vaskur og baðkar á kr. 3.000,- Uppl. i sima 73622. Ilestamen n Skeifur til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 72291. Til sölu 4 notaðar innihurðir i körmum.. Upplýsingar i sima 32079. Nýi bæklingurinn frá Formula er kominn aftur. Sex úrvals getraunakerfi. 12 til 144 raða kerfi. Islenskur leiðarvisir og kerfislykill. Notið getrauna- kerfi með árangri, kaupið Formula bæklinginn. Aðeins kr. 1.000. FORMULA, Pósthólf 973, R. Ilúsdýraáburður, gróðurmold og mold blönduð áburði til sölu, heimkeyrtkr. 1500 pr. rúmmetra. Plægi garðlönd. Birgir Hjaltalin simi 26899, 83834 á daginn og 19781 á kvöldin. Ganiall húsdýraáburður (hænsnaskitur) til sölu. Einnig spiral hitadunkur og miðstöðvar- dæla. Simi 40268. Arsgainall isskápur til sölu,hæð 1.40m, breidd 67 sm. Einnig kápa i stærð nr. 44. Uppl. i sima 21956 eftir kl. 5. Til sölu rólur. Simi 42185. Konur. Fatnaður til sölu. Kápur, kjólar, buxnadress, blússur, peysur no. 42—44. Selst á gjafverði, alit úr góöuni efnum. Einnig skemmti- legur telpnafatnaður. Gerið ævin- týrakaup. Simi 41944. Til sölu ITT frystikista 460 litra og barna- kerra Silver Cross. Simi 41292. Mótatimbur til sölu Einmótað mótatimbur 1x6 og uppistöður 1x4 og 2x4 til sýnis og sölu á Framnesvegi 3. Nánari uppí. i sima 37203. Til sölu rafmagnsorgel, vandað italskt heimilisorgel af Welson gerð verð um 190.000.-, skipti á bil koma til greina. Uppl. i sima 37225 eftir kl. 4 i dag. Ilraðbátur Til sölu nýr 14 feta hraðbátur, 45 ha. utanborösmótor á Falcon vagni, allt ónotaö. Uppl. i sima 92-2341. Til sölu barnarúm meðdýnu. Uppl. i sima 40296. Til sölu Fiterlity stereosett með 50 W há- tölurum og 50 W magnara með út- varpi. Uppl, i sima 42093 milli kl. 13 og 19 i dag. „Caber" skiðaskór nr. 43 til sölu. Uppl. i sima 16686. Húsdýraáburður til sölu ekið heim og dreift ef þc-ss er ósk- að. Áhersla lögö á góð.-! um- gengni. Geymið augiysinguna. Uppl. i sima 30120 Ranas-fjaðrir, heimsþekkt sænsk í-^-ðavara. Nokkur setl fyi ■ ir' nd: i Scania Hagstætt Stefánsson si'mi 34 ■><;. Kerrur — vagnar Fyrirliggjandi grindur og öxlar i allar stærðir vagna. Einnig nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA hf. simi 33700. Húsdýraáburöur til sölu. Útvegum húsdýraáburð ogdreifum úr, ef óskað er. Uppl. i sima 41830. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51, Hafnarfirði. Húsdýraáburður til sölu. Onnumst dreifingu ef óskað er — snyrtileg umgengni. Uppl. i sima 20776. Húsdýraáburður (mykja) til söiu. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. Garða- prýði. Simi 71386. ÖSKAST KEYPT Óska að kaupa góða, notaöa loftmálnidgapressu. Uppl. i sima 92-2738 eftir kl. 19.30. Ferðaritvél og ferðasegulband óskast. Vinsam- legast hringið i sima 84608eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa gott notað sjónvarpstæki. Simi 94-6203 eftir kl. 7. Athugið. Óska eftir alls konar gömlum búshlutum t.d. strokkum, rokk- um, vefstólum. Gamlar myndir (seriur) félagsmerki, póstkort. Einnig húsgögn, málverk, hljóm- tæki, útvörp. o.fl. Stokkur Vestur- götu 3. Simi 26899. Gömul eldhúsinnrétting óskast. Einnig notað teppi. Aldur skiptir ekki máli. Uppl. i sima 74994 eftir kl. 18. Vil kaupa nýlegan vel með iarinn isskáp, meðalstór- an. Uppl. i siina 40828. Jeppakerra Óskum eftir að kaupa jeppakerru eða sambærilega kerru. Uppl. i sima 17748. Vil kaupa gamla Rafha eldavél, ódýra. Til sölu á sama stað nýleg saumavél i tösku og ný vetrarkápa, litið númer. Uppl. i sima 10461. Payloder óskast Óskum eftir að kaupa hjólaskóflu (Payloder) l-2ja rúmmetra. Til- boðleggist inn á augld. Visis fyrir 6. april merkt „Hjólaskófla 7054”. VKHSLIJX Kaupum al' lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnaö, kvenfatnað, karlmanna- fatnað og peysur i öllum stærð- um. Simi 30220. Gefum 15% afslátt af mokkajökkum og mokkakáp- um til 10 april. Rammagerðin. Hafnarstræti 19og Austurstræti 3. Sparið, saumið sjálfar. Nýtt snið, tilsniðnar terelyne dömubuxur og pils, einnig til- sniðnar barnabuxur, Góð efni. Hægt er að máta tilbúin sýnis- hom. Úrval af metravöru. Póst- sendum. Alnavörumarkaðunnn, Austurstræti 17. Simi 21780. Ilettur (cover) yfir hrærivélar og brauðristar, fást i flestum litum og gerðum i versluninni Raflux Austurstræti 8. simi 20301 og Rauðalæk 2, Iil hæð. simi 36308. Körf ugerðin, Ingólfsstr. 16. augýsir: Hinir vinsælu klæddu körfustólar sem framleiddir hafa verið af og til siöasl liðin 50 ár eru nú komnir aítur. iika era til körfuborð og te- borð n:eð glerplötu. Körfugerðin Ingóifse træti 16. Mánudagur 5. april 1976 vism Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Si'mi 31330. Prjónakonur. Þrfþætta plötulopann þarf ekki að vinda, hann er tilbúinn beint á prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,- kr. kg. Póstsendum., Alnavöru- markaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Ódýrt. Enskar vasabrotsbækur í hundraðatali, ótrúlega ódýrar. Safnarabúöin Laufásvegi 1. Simi 27275. Skór og fl. Tilboð óskast i 300-400 pör af ýms- um gerðum af kvenskóm og stig- vélum. Einnig lítið magn af nælonsokkum, bómullarháleist- um, ungbarnasokkum ogfl. Uppl. i sima 30958. A innkaupsverði. Þar sem verzlunin hættir seljum við nú flestar vörur á innkaups- verði að viðbættum söluskatti. T.d. prjónagárn frá 86 kr. hnotan. Gerið góð kaup. Verslunin Barnið, Dunhaga 23. Hafnfiröingar. Takið eftir — litið inn og gerið góð kaup. Opið til kl. 4 á laugardög- um. Verslunin Ira, Lækjargötu 10. Kaupum og seljum. Tökum i umboðssölu gömul ogný húsgögn, málverk og ýmsa góða hluti. Höfum vöruskipti. Vöru- skiptaverslunin. Laugavegi 178. Sirri 25543 H.IÖI-VAGNAlt Vil gjarnan kaupa Hondu 450 cc, götuhjól 2ja eða 3ja ára vel með farið. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 86611 (eða 30854 á kvöldin). Til sölu Swallow kerruvagn sem nýr með inn- kaupagrind og aukadýnu. Á sama stað óskast góð skermkerra sem leggja má saman, helst Silver-Cross. Uppl. i sima 51439. Til sölu Tansad barnavagn vel með farinn, einnig þýsk barnakerra. Uppl. I sima 51563. Ilonda SS. 50 árg. 1975 til sölu. Mjög vel með farið hjól. Uppl. i sima 50935. Golt mótorhjól 300—650 cc óskast ca. 100 þús. út- borgun og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. i sima 96-43904. Til sölu tviburakerra. Uppl. i sima 81283. Til sölu Honda 50 CD árg. ’73 (i góðu standi) vel með farin. Nánari uppl. gefnar i sima 40883eftir kl. 8 á kvöldin, næstu viku. IflJSHÖHN Til sölu eru mjög falleg hringsófaborð. Uppl. i sima 42407 i dag og næstu daga. Notaðar barnakojur til sölu. Uppl. i sima 71726. Sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, verö 35 þús. kr. Simi 12487 eftir kl. 17. Til sölu er gott einstaklingsrúm með dýnu. Upplýsingar i sima 75787. Sófasett til sölu, sófann má nota sem svefnsófa og borð. Uppl. i sima 32387 eftir kl. 7 á kvöldin. Ódýrir svefnbekkir og svefnsófar. Sendum út á land. Simi 19407. öldugata 33, Reykja- vik. Til sölu vönduð borðstofuhúsgögn, úr ljósri eik, kringlótt borð, og 6 stólar, með eða án skáps. Uppl. i sima 30650. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá k 1. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Til sölu 2ja manna svefnsófi og tveir stólar 3ja ára gamalt, einnig sófaborð og innskotsborð úr tekki. Uppl. i sima 73597. Til fermingagjafa. Itölsk smáborð, verð frá kr. 5.500.-, taflborð, kr. 13.200.-, saumaborð kr. 13.500.-, einnig skatthol, skrifborð, skrifborðs- stólar, Rokkocostólar, pianó- bekkir og m.fl. Nýja bólsturgerð- in Laugavegi 134. SJmi 16541. Smíðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hugL mynd. Tökum mál cg teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJU VERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. IILIMIUSTAvKI Philco isskápur til sölu. Uppl. i sima 42441» IIIJSIMÆIH í HODI Til leigu 4ra herbergja ibúð i Hólahverfi. Laus fljótlega. Uppl. i sima 73466. Litið hcrbergi til leigu fyrir stúlku, smávegis eldhúsaðgangur fylgir. Simi 14172. Stórt og gott herbergi með eldunaraðstöðu og baði til leigu strax. Tilboð merkt „7101” sendist augld. Visis. Til leigu góð litil ibúð I vesturbænum fyrir konu. Einhver húshjálp. Tilboð merkt „Sólrik 7109” sendist augld. Visis fyrir þriðjudags- kvöld. Iðnaðarhúsnæði i Hafnarfirði til leigu, stærð 125, 250 eöa 500 íerm, einnig 70 ferm á efri hæö. Uppl. i sima 44396, 14633 og 53949. Rúmgóður sýningasalur til leigu 70—80 ferm. Simi 25543. Til leigu rúmlega 100 ferm húsnæði, nálægt miðbæ, hentugt fyrir skrifstofu, teiknistofu eða léttan iðnað. Tilboð sendist i póst- hólf 343 Reykjavik fyrir 10. april. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu1? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i pima 16121. Opið 10-5. HÚSiNÆWI ÓSKASl Rúmgóð fbúð eða hæð óskast til leigu sem fyrst. Simi á daginn 30220 og á kvöldin 16568. Áriðandi. Óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð, hálfs árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 36793. Herbergi sem næst miðborginni óskast til leigu strax, fyrir reglusaman útlending sem er að læra islensku. Úppl. Þsima 13133. Teiknistofa. Húsnæði fyrir teiknistofu ca. 40-60 ferm. óskast frá og með 1. mai n.k. Helst i miðborginni. Tilboð með uppl. sendist Visi, merkt: TEIKNISTOFA. Rúmgóð ibúð eða hæð óskast til leigu sem fyrst. Simi á daginn 30220 og á kvöldin 16568. Barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð fyrir 1. sept. helst i nágrenni Háskól- ans. Fyrirfrámgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 23610. Herbergi óskast i gamla Austurbænum. Uppl. i sima 19990. 2ja herbergja ibúð óskast fyrir einhleypan rólegan mann. Uppl. i sima 27087 eftir kl. 5. llæverskur ungur maður i góðu starfi óskar eftir að taka á leigu rúmgott herbergi eða einstaklingsibúð hið fyrsta. Þyrfti helst að vera i grennd Skóla- vörðuholtsins, en er ekki skilyröi. Hefur eigin sima. Þeir sem geta sinnt geri svo vel að hringja i sima 15437 um helgina. Litið einbýlishús eða litil ibúð með bilskúr óskast til leigu. iReykjavik eða nágrenni Reykjavikur. Uppl. i sima 23464. óska að taka á leigu 3ja—5 herbergja ibúð i sem lengstan tima. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppi. i simum 19475 og 25376. Kinhleyp reglusöm miðaldra kona óskar eftir 2ja her- bergja ibúð strax. Uppl. i sima 15779. Ung reglusöm stúlka óskar eftir litilli ibúð eða herbergi i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53527. ATVINNA Ahugasöm stúlka óskast til starfa i veitingasal. Ekki yngri en 20 ára og þarf að geta byrjað strax. Einnig óskast matreiðslumaður frá næstu mán- aðamótum. Uppl. idag milli kl. 15 og 17 i Kokkhúsinu, Lækjargötu 8. Ekki i sima. Aðstoðarmaður á rannsóknarstofu. Laghentur að- stoðarmaður, karl eða kona, ósk- ast á rannsóknastofu Orkustofn- unar i Keldnaholti. Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116 fyrir 15. april. Orkustofnun. Stúlka eða kona óskast til að sjá um litið heimili i 1—2 mánuði. Uppl. i sima 12907. Verslunarstjóri nskast út á land. karl eða kona. Tilboð sendist Augl.deiid. Visis, merkt „9190”. Kaupum — seljum Notuö vel með farin húsgögn, fataskápa , isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhiískolla og sófaborö. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Slmi 13562. Iðnaðarmenn og aðrir handlagnir. Handverkfæri og rafmagnsverk- færi frá Millers Falls I fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V.B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Máln- ingasprautur, leturgrafarar og limbyssur frá Powerline. Hjól- sagarblöð, fræsaratennur, stál- boltar, draghnoð og m.fl. Litið inn. S. Sigmannsson og Co, Súðar- vogi 4. Iðnvogum. Simi 86470. Peysur, peysur i úrvali á börn og fullorðna. Peysugerðin Skjólbraut 6. Kóþavogi. Simi 43940. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar, skápar, málverk, ljósa- krdnur, gjafavörur. Kaupiogtek i umboðssölu. Antikmunir, Týs- götu 3. Simi 12286. Tekk hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu. Uppl. i sima 72338. Ódýr barna- og ungiingaskrifborðssett til sölu lituð barna og unglinga- skrifborðssett mjög ódýr. Tilvalin til fermingargjafa. Höfum einnig örfá hjónarúm og simaborð tilbú- in undir málningu, sendum gegn póstkröfu. Opið laugardaga til kl. 17 Trésmiðjan Kvistur Súðavogi 42, (Kænuvogsmegin) Simi 33177. Húseigendur athugið. Nú er rétti tlminn að breyta til. Við fjarlægjum gömul, nothæf húsgögn t.d. sófa, borð, stóla og fl. Vanir menn. Uppl. i sima 83125. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.