Vísir - 05.04.1976, Side 17
vlSER
Mánudagur 5. april 1976
Popphorn á dagskrá kl. 16,20:
— og rabbað við Einar Vilberg og Ingibjörgu
Talsvert hefur verið sagt frá
þeim nýútkomnu plötum, „Star-
light” og „Sóiskinsdagur”, i
blöðunum. Þeir sem ekki hafa
þegar heyrt plöturnar, heyra
þær i útvarpinu i dag, en þá er
Popphorn Magnúsar Magnús-
sonar á dagskrá.
Magnús mun kynna báðar
plöturnar og lætur það ekki
nægja, heldur rabbar hann lika
við Einar Vilberg en hann á
heiðurinn af „Starlight”, og svo
Ingibjörgu i ,,BG og Ingibjörg”,
en þeirra plata er „Sólskinsdag-
ur”.
BG og Ingibjörg syngja á is-
lensku en Einar Vilberg hins
vegar á ensku.
Það er hljómplötuútgáfan
Steinar hf. sem gefur út báðar
plöturnar.
— EA
Kynnir „Starlight"
og„Sólskinsdag"
Magnús Magnússon er umsjónarmaður Popphornsins í dag og kynnir plöturnar „Starlight” og „Sól-
skinsdagur”. Hann rabbar lika við Einar Vilberg og Ingibjörgu. Ljósm: Jim.
Sjónvarp, kl. 21,10:
#/Tóp
°g
fjör"
Leikrit Jónasar
Árnasonar
Þarna eru Bessi i hlutverki Lása og Baidvin Ilalldórsson í hlutverki
Ebba bónda.
M*».
Arni Blandon leikur Mikka og Bessi Bjarnason leikur Lása fjósa-
mann.
Leikrit Jónasar Arnasonar
„Táp og fjör”er á dagskrá sjón-
varpsins i kvöld. Leikrit þetta
var áður á dagskrá i april árið
1973, og muna þvi sjálfsagt
margir eftir þvi.
Fimm persónur koma við
sögu, Lási fjósamaður, Mikki,
Ebbi bóndi, Jana húsfreyja og
Alexander.
Með þessi hlutverk, fara Bessi
Bjarnason, Árni Blandon, Bald-
vin Halldórsson, Margrét Guð-
mundsdóttir og Jón Sigur-
björnsson.
Stjórnandi upptöku er Andrés
Indriðason. Leikritið hefst
klukkan tiu minútur yfir niu i
kvöld. — EA
Útvarp, kl. 20,20:
Hvað kostar ketið?
„Hvað. kostar ketið” heitir
þáttur á dagskrá útvarpsins i
kvöld.Er um að ræða umræðu-
þátt sem Sverrir Kjartansson
stjórnar. Þeir sem taka þátt I
umræðunum eru Agnar Guðna-
son forstöðumaður upplýsinga-
þjónustu landbúnaðarins, Guð-
mundur Sigþórsson búnaðar-
hagfræðingur, Reynir Hugason
verkfræðingur og Þráinn
Eggertsson hagfræðingur.
Þátturinn hefst klukkan
tuttugu minútur yfir átta og
stendur yfir i tæpan klukku-
tima. —EA
Mánudagur
5. apríl
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 iþróttir Umsjónar-
maður Bjarni Felixon.
21.10 Táp og fjör Leikrit eftir
Jónas Arnason. Persónur og
leikendur: Lási fjósa-
maður: Bessi Bjarnason
Mikki......Árni Blandon
Ebbi bóndi........Baldvin
Halldórsson Jana hús-
freyja..Margrét Guðmunds-
d. Alexander....Jón Sigur-
björnsson Stjórnandi upp-
töku Andrés Indriðason.
Áður á dagskrá 23. april
1973.
22.25 Heimstyrjöldin síðari 12.
þáttur. Lofthernaöurinn 1
þessum þætti er greint frá
loftárásum bandamanna á
þýskar borgir. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
23.15 Pagskrárlokk
TAKK FYRIR „ANTE"
- MEIRA AF SLÍKU
Ó.S. hringdi:
Mig langar að koma á framfæri þakklæti til sjónvarpsins fyrir
myndaflokkinn um samadrenginn Antei Myndaflokkur þessi er
einn af þeim betri sem ég man eftir, þ.e.a.s. af þeim sem ætlaðir
eru börnum og unglingum.
Þáttur þessi er raunsær, og er það öllu meira en hægt er að segja
um myndaflokkinn um Robinson fjölskylduna. Er þetta ekki allt
svolitið óraunverulegt þarna hjá þeim á eyðieynni? Þau virðast
hafa það nokkuð notalegt miðað við aðstæður?
Ég mæli svo með þvi að sjónvarpið geri meira að þvi að sýna
myndaflokka i svipuðum dúr og þennan um Ante.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár” eftir
Guðrúnu Lárusdóttur Olga
Siguröardóttir les (7).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.00 Ungir pennar. Guðrún
Stephensen sér um þáttinn.
17.30 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur
skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni
Kolbeinsson flytur þáttinn.
19.40 Utn daginn og veginn
Björn Arnórsson hagfræð-
ingur talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.1. Hvað kostar ketið?
Sverrir Kjartansson
stjórnar umræðuþætti.
Þátttakendur: Agnar
Guðnason forstöðumaður
upplýsingaþjónustu land-
búnaðarins Guðmundur
Sigþórsson, búnaðarhag-
færðingur, Reynir Hugason
verkfræðingur og Þráinn
Eggertsson hagfræðingur.
21.15 „Sigurður Jórsalafari”,
svita op. 56 eftir Edvard
Grieg. Hljómsveitin
Filharmonia leikur, George
Weldon stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Siðasta
freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis Kristinn
Björnsson þýddi. Sigurður
A. Magnússon les (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusáima (41) Lesari:
Þorsteinn O. Stephensen.
22.25 Úr tónlistarlifinu. Jón
Asgeirsson sér um þáttinn.
22.50 Frá útvarpinu i Welling-
ton á Nýja SjálandiBarokk-
sveitin I Wellington leikur
Triósónötu i e-moll eftir
Georg Philip Telemann,
Sönötu fyrir óbó ic-moll eft-
ir Antonio Vivaldi. Sónötur
fyrir tvo trompeta eftir
Johann Christoph Pezel og
sónötu fyrir sólóflautu eftir
Carl Philipp Emanuel Bach.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.