Vísir - 05.04.1976, Síða 11

Vísir - 05.04.1976, Síða 11
vism Mánudagur 5. april 1976 Ráin titraði og datt svo! Og litlu munaði að Þórdísi Gísladóttur ÍR tœkist að verða fyrst kvenna að stökkva 1.70 metra Tvö islandsmet voru sett á heldur tilþrifalitlu Heykjavikur- mdti i frjálsum fþróttum innan- hiiss sem fram fór um helgina. Lára Sveinsdóttir, Ármanni, setti íslandsmet i 50 metra grinda- hlaupi kvenna, hijóp á 7,2 sekúndum — og hin bráöefnilega Þórdis Gisladóttir ÍR settinýtt is- landsmet i hástökki — stökk 1.65 metra. Þórdis átti siöan mjög Njarðvík tók þann síðasta! Njarðvikingar tryggðu sér sið- asta isiandsmeistaratitilinn i körfuknattleik i ár, cr 2. flokkur þeirra sigraði Val i iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi i gær. i 2. flokki pilta urðu þrjú lið jöfn, Fram, Valur og Njarðvik. Var leikur Vals og Njarðvikur i gær siðasti leikurinn i úrslita- keppninni á milli þeirra, en Njarðvik hafði áður sigrað Fram. í leiknum i gær gekk enn betur og sigruðu njarðvikingarnir i leikn- um 66:44. Þar með fengu utanbæjarliðin alla isiandsmeistarana i yngri flokkunum i körfuknattleik — þeir einu sem höfuðborgin fékk voru sigurvegararnir i 1. deild karla, Ármann, og 1. flokki karla, en þar sigraði KH. —klp— Skíðin inn í skóp! Tveir af bcstu skiðamönnum Vestur-Þýskalands i alpagrein- um, þeir Christian Neureuther og Wolfgang- Jungingcr, hafa til- kynnt að þeir séu hættir að keppa á skíðum og muni hér eftir snúa sér að þvi að Ijúka námi. Báðir liafa þeir dregið það á langinn vegna keppni og æfinga — Neureuther, sem hefur orðið Vestur-Þýskalandsmeistari tiu sinnum, er orðinn 26 ára gamall og Junginger, sem vann m.a. bronsverðlaunin i heimsmeist- arakeppninni 1974, er 24 ára. Segja þeir báðir að þeir séu búnir að fá nóg af skiðum i bili og kom- inn sé timi fyrir þá að hugsa örlít- ið um framtíðina.... —klp— Hœtt að keppa! Áustur-þýska parið i listhlaupi á skautum, Uwe Kagelmann, sem er 25 ára gamall, og Manuela Gross, sem er 19 ára gömul, luku keppnisferli sinum með mikilli sýningu i skautahöliinni i Austur- Bcriin um helgina. Þau liafa æft og keppt saman siðan 1971 og ætið verið i fremstu röð, en liafa nú ákveðið að hætta keppni. Þau hlutu bronsverðlaun- in á Ólympiuleikunum 1972 og einnig i ár, og cinnig hafa þau tvi- vegis hlotið bronsverðlaun i hcimsmeistarakeppni i listhlaupi á skautum. —klp— góða tilraun við 1.70 metra — en snerti rána aðeins sem titraði lengi — og datt svo! - Allt gekk á afturfótunum hjá Eliasi Sveinssyni KR I þessu móti. Hann byrjaöi á þvi að brjóta stangarstökks stöng sina, felldi siðan byrjunarhæðina I hástökk- inu 1,85 metra og i langstökks- kcppninni gerði hann allar til- raunir sinar ógildar. Valbjörn Þorláksson KR lét ekki að sér hæða frekar en fyrri daginn og varð meistari i þrem greinum, i stangarstökki þar sem hann stökk 4,20 metra, i 50 m grindarhlaupi sem hann hljóp á 7,2 sekúndum og i hástökki — stökk 1,70 metra! Óskar Jakobsson 1R sigraði i kúluvarpi — kastaði 15,59 metra, Magnús Jónasson, Ármanni, sigraði i 50 m hlaupi á 6,0 sek, og i 1500 metra hlaupinu sigraði Gunnar Páll Jóakimsson á 4:44,4 min. Athygli vakti 10 ára piltur úr Leikni — hann varð fimmti — hljóp á 5:29,1 mín sem er mjög góður árangur. Ingunn Einarsdóttir 1R sigraöi I 50 m hlaupi á 6,5 sek, Ragnhildur Pálsdóttir KR i 800 m hlaupinu á 2:34,1 min og Asa Halldórsdóttir, Ármanni sigraði bæði i kúluvarp- inu og langstökkinu. Hún kastaði kúlunni 10,48 m og stökk 5,25 metra I langstökkinu. —BB Rnnir þú til feróalöngunar þáer um ’ það vitneski voríð erlendi sem veldur an ís 30% lækkun á fargjöldum til Evrópu á tímabilinu 1. apríl til 15. maí. FÍCCFFF*C LOFTLEIDIR i /SLAJVDS Félög sem sjá um föst tengsl viö umheiminn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.