Vísir - 05.04.1976, Side 15

Vísir - 05.04.1976, Side 15
VÍSIR Mánudagur 5. april 1976 15 Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 6. april llrúturinn 21. inars—20.. aprfl: Berðu tilfinningarþinar ekki utan á þé'rr Viðskiptamál mega ekki skipta miklu máli i dag, þvi eitt- hvað alvarlegt gæti komið upp. Nautiö 21. aprll—21. mai: Einhverjar breytingar verða á samskiptum þinum við vin þinn eða kunningja. Láttu ekki leiða þig ut i neina vitleysu. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Þú þarft að taka erfiða ákvörðun, og-þú skalt ekki búast við neinni hjálp til þess. Ef þig vantar upplýsingar reyndu þá að fresta þessu. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Þetta veröur hálf ruglingslegur dagur hjá þér. Gættu þess að blekkja ekki sjálfa(n) þig. Láttu ekki letina yfirbuga þig. Ljónift 24. júlt—23. úgúst: Fjármálin lita betur út núna þeg- ar daginn fer að lengja. Vertu ekki of fljót(ur) að snúast i kring- um börn, maka eða kunningja þina. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þú tekur þátt i einhverjum vafa- sömum athöfnum i dag með ættingja þinum eða nágranna. Segðu ekki frá leyndarmálum. Vogin 24. sept.—23. okt.: Einhver fjölskylduvandamál eru i uppsiglingu i dag. Einhver blekking getur falist i tilboði sem þu færð. Farðu þvi varlega i öll- um þeim málum. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Farðu varlega i öllum viðskiptum eða fjármálum. Sýndu ástvinum þinum endurnýjaðan áhuga, og skapaðu fjörugra lif og andrúms loft i kringum ykkur. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des.: Einhverjar breytingar eru fyrir- sjáanlegar á ákvörðun þinni og einhverjir örðugleikar eru fyrir hendi á vinnustað. Reyndu ekkert nýtt i dag. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Reyndu að hitta sem flest fólk og fá hjá þvi upplýsingar. Þú nærð hagstæðu samkomulagi. Afstaða einhvers breytist. Vatnsberinn 21. jan.—10. febr.: Þú færð gott tækifæri til að at- huga stöðu þina, og hvaða afstöðu félagar þinir hafa gagnvart þér. Faröu i hressandi gönguferð i kvöld. Það hendir þig eitthvað skemmtilegt. Fiskarpir 20. febr.—20. mars: Eitthvert erfitt verkefni biður úr- lausnar. Fréttir langt að auka á ringulreiðina. Vertu stundvis og athugaðu allar upplýsingar sem þú færð. Copr 1950 tdgar Rice Burroughs Inc IDistr. by l.'nited Featur Af hverju fóreinn ykkar til þorpsins til að drepa? hélt Tarsan áfram. Þessi ásökun kom Bay-at á óvart. Nei —• Gomanganar réðust á okkur fyrst — þvi .við drepa------------ yfir þessari sögu apanna. Hann vissi, að Manganarnir voru ólygnir —- en píð var -Vakubi lika------------- Skyndilega kom hatursglampi i augu Tarsans. Aðeins ein lausn gat verið á þessu — ihlutun illra hvitra manna. Ég man þá tið að þetta var EINKASTAÐUR okkar karimannanna. -*>r (?) >0) — r — □ □ mU"n -UOS öZD WmnDZÞ Jjcrroni* XDJB-* TJ-D Z>NIJ>H

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.