Vísir - 05.04.1976, Side 13

Vísir - 05.04.1976, Side 13
IYlánudagur 5. april 1976 ¥ism vism IYIánudagur 5. april 1976 . Æ Sigurður stóð í þeim stóru! Hinn bráöefnilegi skiöama&ur frá isafiröi, Siguröur Jónsson náöi frábærum árangri á tveim skiöamótum, sem hann tók þátt f á ítaliu I siöustu viku. Náöi hann þar örugglega einum besta árangri, sem isiendingur hefur náö i svigi i alþjóöamótum, og vakti árangur hans mikla athygli. i fyrra mótinu varö hann i niunda sæti f svigi, en þarvoru 117 keppendur, þar af ailir bestu skiöamenn ltaliu aö Gustavo Thöni frá- töldum. i hinu mótinu, sem var nú fyrir helgina, varð hann i 8. sæti af um 100 keppendum I svigi. Var hann 2,7 sekúndum á eftir hinum l'ræga Piero Gros frá italiu, en munurinn á þeim eftir fyrri umferöina var aöeins 7/100 úr sekúndu. Margir frægir sklöamenn voru á eftir Siguröi i þessari keppni, þar á meðal óly mpiumeistarinn I svigi i Sapporo, FernandesOchoa frá Spáni, sem varö I næsta sæti á eftir isfiröingnum unga. —kip — Hambúrg féll í 2. deild! Nú er séö aö Hamburg SV, sem Einar Magnússon æföi og lék meö I 1. deildinni I handknattleik I Vestur-Þýskalandi I vetur er falliö ni&ur I 2. deild. Hamburg SV lék um helgina við YY'elling- íiofen og tapaöi 10:6, og þar meö rauk siöasta hálmstráiö hjá Hamborgarliöinu. Dankcr- sen, sem þeir Axel Axelsson og Ólafur H. Jónsson leika meö, tapaöi einnig um helgina — fyrir Gummersbach meö 14 mörkum gegn 17 — en á samt enn möguleika á aö komast I úrslitakeppnina, sem tvö efstu liöin úr hvorum riöli taka þátt I. Gunnar Einarsson og félagar hans hjá Göppingen sigruöu aftur á móti Huttenberg meö 22 mörkum gegn 18. Skoraði Gunnar 5 af mörkum Göppingen og ..fiskaði” þar aö auki 3 vitaköst i leiknum. Göppingen mun lcika viö Bad Schwartau um lausa sætiö i 1. deild næsta ár og verður Ólafur Einarsson þá iika meö Göppingen, en hann er nú mættur á staöinn og byrjaður aö æfa af fullum krafti fyrir þann leik, sem vcröur hans fyrsti leikur meö Göppingen. 0 -klp- L. • r | • , r Þr|u heimsmet a EM í lyftingum! Guömundur Sigurösson er eini keppandinn frá islandi sem tekur þátt i Evrópumeistara- mótinu i lyftingum, sem hófst i Austur-Berlin i laugardaginn. Er hann þarna á sínum eigin vegum, og mun keppa i miliiþungavigt, en keppni I þeim þyngdarflokki fer fram á föstudaginn. Keppni cr þegar lokiö i tveim þyngdar- ilokkum — fluguvigt og dvergvigt, og þegar þrjú heimsmet séö dagsins ljós. Þaö var Alexander Voronin frá Sovétrikjunum, sem setti þau öll, er hann sigraöi i fluguvigt — snaraöi 107,5 kg og jafnhattaöi 132,5 kg, eöa samtals 240 kg, sern cinnig er nýtt heimsmet, Annaö varö Gyoergy Koeszegi, Ungverja- landi meö 235 kg og þriöji Lajos Szuecs, Ung- vcrjalandi meö 230 kg. i dvergvigt sigra&i Noraie Nurikian Búlga- riu.'sem lyfti samtals 255 kg . (llOísnörun og 145 I jafnhöttun) Leszck Skorupa, Pól- landi, varð annar og Karel Prohl Tékkó- slóvakiu þriðji. ^ __g(p_ Weisweiler hœttir hjó Barcelona! Heines Weisw'eiler hcfur sagt af sér sem framkvæmdastjóri hjá Barcelona. Hann til- kynnti afsögn sína á föstudaginn þegar Johan Cruyff sagöi aö hugsanlcgt væri aö hann geröi áframhaldandi samning viö félagiö. „Annar hvor okkar veröur aö fara” sagöi Weisweilcr „og þar sem greinilegt er að stjórnarmenn félagsins vilja heldur Cruyff, þá hef ég ekkcrt hér lengur aö cera.” Aöur en Weiswciler fór til Barcelona var hann framkvæmdastjóri Borussia Mön- chengladbach. —BB DANSKA LIÐIÐ T0K Valur með ÖLL VERÐLAUNIN! þriú stig Hlaut Norðurlandameistaratitilinn og auk þess unnu leikmenn liðsins til allra einstaklingsverðlaunanna í mótinu Danir sigruöu i Noröurlanda- móti pilta I handkuattleik 18 ára og yngri sem haldiö var i Laugar- dalshöllinni um hclgina. Voru þeir vel aö sigrinum i mótinu komnir. Voru þeir greinilega meö besta lið mótsins — og hlutu auk þess öll einstaklingsvcrölaunin sem keppt var um. Þeir áttu besta markvöröinn, besta varnarmanninn og besta sóknarmanninn. Sviar uröu i öðru sæti, islendingar i þriðja sæti, norðmenn i fjóröa sæti og lestina ráku finnar. Eins og oftast. Úrslitaleikur mótsins fór fram strax fyrsta kvöldið, en þá léku danir og sviar, sem voru greini- lega með bestu liðin i mótinu. Var það hörku-leikur, danirnir höfðu ávallt yfirhöndina, en sviarnir voru seigirogþaðvarekkifyrr en á siðustu minútunum að dönum tókst að tryggja sér sigur i leikn- um 10:9. Siðan lentu danir i miklu basli með norska liðið sem var fremur slakt og það var ekki fyrr en á siðustu minútunum i þeim leik að dönum tókst að tryggja sér sigur 14:13. Eftirleik- Frá siðasta leiknum I Noröur- landamótinu, þar léku islend- ingar við dani og töpuöu stórt 8:17. Má segja að Islenska liðið hafi verið á „fjórum fótum” i þeim leik eins og myndin ber glögglega með sér. Ljósmynd Einar.... Ekkert fœr stöðvað stúdentana f blaki Sigruðu í íslandsmótinu, Reykjavíkurmótinu og komust í úrslit í Bikarkeppninni um helgina og hafa nú sigrað í níu mótum í röð Blakliö tþróttafélags stúdenta krækti sér it í tvo meistaratitla og lagaði jaröveginn fyrir þann þriöja nú um helgina. Liðið sigr- aöi þá UMFL i 1. deild tslands- mótsinsog varðþar meö tslands- meistarí meö fullt hús stiga, og siöan sigraöi tS Viking i úrslita- leik Reykjavikurmótsins. Þriðju leikur liðsins um helgina var gegn UMSE i undanúrslitunum i bikar- keppninni. Þar sigraði ÍS 3:0 og er þar með knmiö i úrslit I þeirri keppni. Með sigri i Islandsmótinu og Reykjavikurmótinu hefur 1S sigr- að i niu mótum i röð hér á landi, og er nú komið hátt á þriðja ár siðan liðið hefur tapað leik fyrir öðru islensku blakliði. 1 úrslitaleiknum i Reykjavikur- mótinu, sem fram fór á föstudag- inn var 1S þó ekki langt frá þvi að tapa fyrir Vikingi. Þeim leik lauk með sigri IS 3:2 og gekk mikið á, enda lauk hrinunum 15:10, 12:15,12:15, 15:10 og 11:15. 1 leiknum við UMFL á Laugar- vatni gekk öllu betur. Þar sigraði 1S 3:0— 15:11, 15:10 og 15:5 — en sá leikur hefur nú verið kærður af UMFL, vegna þess að dómarinn hafði ekki landsdómararéttindi! Þróttur sigraði Viking um helgina 3:1—15:7, 15:9, 13:5 og 15:2— og IMA á Akureyri var nálægt þvi að halda sér i 1. deild með þvi að vinna fimm hrinur i leikjunum við UMFL og UMFB, sem háðar voru fyrir norð- an. 1 leiknum við UMFB höfðu Akureyringarnir betur og sigr- uðu 3:1 en töpuðu naumíega fyrir UMFL — 3:2. Menntskælingarnir verða að sætta sig við að falla i 2. deild— UMFB hafði^pinnig tvö stig eftir sigur gegn IMA i fyrri leiknum — og unnið sjö hrinur i mótinu en IMA fimm— og á þvi heldur UMFB sér uppi. Ekki er samt alveg óhætt að fullyrða það, þvi UMFB verður að sigra i aukaleik við liðið sem varð i öðru sæti i úrslitakeppninni 12. deild, sem fór einnig fram um helgina. Er það Stigandi — lið Iþróttakennaraskólans á Laugarvatni— og keppa þau um sæti i 1. deild næsta ár. Sæti IMA i 1. deild tekur Ung- mennasamband Eyjafjarðar, sem sigraði i úrslitakeppninni i 2. deild um helgina. Þar sigruðu eyfirðingarnir fyrst Breiðablik 3:2 og siðan Stiganda 3:0. Stigandi sigraði aftur á móti Breiðablik og fær þvi annað tæki- færi á sæti i 1. deildinni næsta ár, en til þess verður liðið að sigra UMFB, sem varð i næst neðsta sæti i 1. deildinni. —klp urinn var auðveldur hjá þeim, þeir sigruðu finna 21:12 og siðan islenska liðið i siðasta leik móts- ins 17:8. Islenzka liðið byrjaði vel i mót- inu, sigraði norðmenn 18:11 i fyrsta leiknum, en eftir það fór að halla undan, liöið tapaði fyrir svi- um i næsta leik 13:15, sigraði sið- an finna naumlega 17:15 og i sfð- asta leiknum beið liðið algjört skipbrot fyrir danska liðinu 8:17. „Ég er engan veginn ánægður með frammistöðuna hjá strákun- um: sagði Viðar Simonarson, þjálfari islenska liösins. „Það var ýmislegt 'fm fór úrskeiðis og lið- ið náði náöi aldrei að sýna virki- lega hvað i þvi bjó. Nú þarf að halda þessum hópi saman, skapa NM-kvenna í handknattleik: Þœr íslensku urðu í 4. sœti Okkur liefur ekki tekist aö fá ncinar haldgóðar upplýsingar um hvernig islensku stúlkunum gekk á Norðurlandamóti kvenna — 23 ára og yngri — sem háö var i Svi- þjóö um helgina. Það eina er vitað að islenska liðið hafnaði i fjórða sæti — á undan Finnlandi — og sigraði að- eins i einum leik. Var það i leikn- um gegn finnsku stúlkunum, þar sem þær islensku sigruðu 11:8. Hinum þrem leikjunum töpuðu þær með nokkrum mun. Fyrir dönsku stúlkunum töpuðu þær 20:12, þeim sænsku 20:14 og loks þeim norsku með 17 mörkum gegn 12. Dönsku stúlkurnar urðu Norðurlandameistarar — sigruðu i öllum sinum leikjum — og mest i leiknum við þær finnsku, þar sem þær skoruðu 35 mörk en fengu á sig 4 mörk. Má með sanni segja að danir hafi staðið sig vel í keppni við hinar Norðurlandaþjóðirnar i handknattleik um helgina. Þeir hlutu tvo Norðurlandameistara- titla — annan i Sviþjóð og hinn hér á Islandi — og ættu þeir þvi ekki að þurfa að kvarta undan skorti á efnivið, en það hafa þeir þó gert án afláts nú siðari ár. —klp— strákunum verkefni — og þá verður öruggt að þeir geta náð langt, þvi það var reynsluleysi sem fyrst og fremst háði liðinu”. Jörgen Hertzsprung var kosinn besti markvörðurinn, Henrik Pedersen besti varnarmaðurinn og Keld Nielsen besti sóknarmað- urinn. Flest mörkin i mótinu skoraði Sten Sjögren, Lugi, 18 mörk, Ari Halme, Finnlandi, skoraði 16 mörk, Christian Zatterström, Lugi, skoraði 15 mörk, Morten Christensen,, Danmörku, var mörku, var einnig með 15 mörk og i fimmta sæti varð Jón Hauks- son, Islandi — hann skoraöi 14 mörk. Svium var oftast visað af leik- velli, þeirra menn voru kældir i samtals 19 minútur, finnar komu næstir með 18 minútur, norðmenn voru i þriðja sæti með 16 minútur, þá danir með 10 minútur og islensku leikmennirnir voru ein- um færri i aðeins 8 minútur. ( STAÐAN ) Lokastaðan þessi: Danmörk Sviþjóð tsland Noregur Finnland mótinu varð 4 4 0 0 62:42 8 4 3 0 1 60:45 6 4 2 0 2 56:58 4 4 1 0 3 42:55 2 4 0 0 4 48:68 0 —BB Guðmundur Þorbjörnsson skor- aöi tvö af mörkum Vals i fyrsta leiknum i Reykjavikurmótinu I knattspyrnu, sem háöur var á laugardaginn. Valsmenn sigr- uðu i ieiknum 4:0 og fengu eitt aukastig fyrir. Ljósmynd Einar..... Sannur stuðningsmaður Alli hefur tekiö áhættu vegna mei&sla og veikinda leikmanna Milford og lætur Len Finch ungan og óreyndan leikmann leika meö aöalliöinu. Eftir slaka byrjun, nær Finch sér á strik og á ikinn þátt I sigri Milford f hörku leik. Þessi Finch er brandaöi Alli, hann gengur eins og önd! Og kemst á milli mark- anna Bob — haft Hiioarl Fékk eitt aukastig fyrir að sigra Ármann 4:0 í fyrsta leiknum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu Valsmenn byrjuðu á aö notfæra sér nýju reglurnar I Reykja- vlkurmótinu i knattspyrnu, sem hófst á laugardaginn meö leik Vals og Armanns. Þeir sigruöu I leiknunt 4:0 og fengu þvl þrjú stig fyrir leikinn — tvö fyrir aö sigra og eitt fyrir aö skora meira en 3 mörk. Þetta var fjörugur leikur og ekki mikið um „háloftaknatt- spyrnu” eins og oft er á vorin. Bæöi liöin spiluöu oft þokkalcga, en þó voru valsmennirnir öllu betri. Þeir skoruöu tvö mörk I fyrri hálfleik — Gu&mundur Þor- björnsson og Atli Eövaldsson — og bættu slöan ö&rum tveim viö i siöari hálfleik. Fyrst Kristinn Björnsson og siöan Guömundur Þorbjörnsson aftur. Reykjavikurmótinu veröur haldiö áfram i kvöld, og leika þá á Melavellinum Fram og Þróttur. Annaö kvöld leika svo KR og Vlkingur á sama staö. Belgíska knattspyrnan: Charleroi í fallhœttu! „Nú er það bara harkan sex i þeim sex leikjum sem viö eigum eftir, ef viö eigum aö halda okkur I deildinni” sagöi Guögeir Leifsson er viö hringdum I hann til Belgiu i gærkvöldi til aö fá fréttir af honum og Asgeiri Sigurvinssyni. „Þaö gckk vei hjá Geira, og þeir hjá Standard Liege eru á grænni grein. Þeir unnu Beringen á útivelli um helgina 3:2 og skoraöi Geiri fyrsta markiö i leiknum. Hjá okkur gekk þaö ekki eins vel. Viö töpuöum 5:1 á útivelli fyrir Brugeois og erum i þriöja neösta sætinu. Við erum meö 19 stig, næsta fyrir neöan er meö 18 og þaö neösta meö 13, en liöin sem eru fyrir ofan okkur eru meö 22 og 23 stig. Ég var ekki meö um helgina — er meiddur á fæti — en vonast til aö veröa oröinn góöur á miövikudaginn en þá eigum viö aö leika gegn Liegcois hér heima og veröuin aö vinna til aö eiga möguleika til aö vera áfram i deildinni." —klp— Breiðablik í miklu stuði Hefur sigrað bœði íslands- og bikarmeistarana í tveim fyrstu leikjunum í Litlu bikarkeppninni Keppnistlmabiliö hjá nýliðunum í l. deild i knattspyrnu — Breiöabiik — byrjar vel. Um fyrri helgi sigraöi Breiöablik bikar- meistarana frá Keflavik i Litlu bikarkeppninni, og nú á laugar- daginn sigraöi Breiöablik Islandsmeistarana frá Akrancsi i sömu keppni. Sá leikur fór fram á heldur ósjálegum velli þeirra Kópavogs- búa — malarvellinum við Vallargeröi — og var hann langt frá þvi aö vera fyrsta flokks. En þrátt fyrir það sáust oft ágæt tilþrif til li&anna, og bæði gerðu virðingarveröar tilraunir til aö láta boltann ganga á milli manna og sigla yfir og á rnilli polla. Blikarnir byrjuöu á þvi aö skora úr vitaspyrnu — GIsli Sig- urösson — en einn varnarmaöur þeirra jafnaöi nieö „glæsilegu” sjálfsmarki skömmu siöar. Þannig var staöan þegar um 3 min- útur voru til hálfleiks, en þá tókst þeint bræöruni Hinrik Þór- hallssyni og Einari Þórhailssyni að skora tvö mörk meö stuttu millibili. i siðari hálfleik byrjuöu skagamenn á aö sækja fast undan vindinum, og Jón Gunnlaugsson náöi aö minnka biliö i 3:2 meö þrumuskoti af löngu færi, sem markvör&ur blikanna réö ekkert viö. Þrátt fyrir Itrekaöar tilraunir náöu tslandsmeistararuir ekki aö jafna — og máttu raunar þakka fyrir aö fá ekki á sig fleiri mörk á lokamfnútum leiksins. mmwis&miím

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.